60 likes | 235 Views
Fjármál. Allir þurfa að annast fjármál að einhverju marki. Í þessum kafla er sérstök áhersla lögð á prósentureikning og fjárhagsáætlanir. Fjármál. Hugtakið prósenta þýðir af hundraði eða hundraðshluti. Prósentudæmum má skipta í þrennt: 1) Heild 2) Prósentur 3) Hluta.
E N D
Fjármál Allir þurfa að annast fjármál að einhverju marki. Í þessum kafla er sérstök áhersla lögð á prósentureikning og fjárhagsáætlanir.
Fjármál Hugtakið prósenta þýðir af hundraði eða hundraðshluti. Prósentudæmum má skipta í þrennt: 1) Heild 2) Prósentur 3) Hluta Prósentujafnan er þá: Heild% = hluti
Fjármál Vaxtavextir kallast það þegar inneign í banka hefur verið lengur en eitt ár þá byrja að safnast vextir á vextina. Það þýðir að um áramót er vöxtum bætt við inneign og næstu áramót á eftir eru vextir reiknaðir út frá þeirri upphæð. Dæmi: Reikningur með 50.000 kr. hefur 8% ársvexti. Hve há verður inneignin að 5 árum liðnum?
Fjármál Í stað þess að gera töflu og reikna út inneign fyrir hvert ár um sig er einnig hægt að nota eftirfarandi veldareglu: Höfuðstóll vextirárafjöldi Dæmi: 50.000 1,085 = 73466
Fjármál Þegar finna á vexti fyrir styttri tíma en eitt ár þarf að reikna út hve stóran hluta ársins upphæðin hefur verið á vöxtum. Bankarnir miða við 30 daga í mánuði og 360 daga í árinu. Dæmi: 112 dagar eru þá 112/360 = 0,311 2 mánuðir eru 2/12 eða 60/360 = 0,1667