310 likes | 549 Views
Klíník 22.11.06. Gunnar Thorarensen læknanemi feat. Sigurður Kristjánsson yfirlæknir. Flokkun barnagigtar. Hingað til verið talað um JRA Juvenile rheumatoid arthritis JRA var skipt í 3 hópa Systemic-onset (Still’s disease) Pauciarticular-onset Polyarticular-onset. JRA – systemic onset.
E N D
Klíník 22.11.06 Gunnar Thorarensen læknanemi feat. Sigurður Kristjánsson yfirlæknir
Flokkun barnagigtar • Hingað til verið talað um JRA • Juvenile rheumatoid arthritis • JRA var skipt í 3 hópa • Systemic-onset (Still’s disease) • Pauciarticular-onset • Polyarticular-onset
JRA – systemic onset • Arthritis í ótilgreindum fjölda liða • Intermittent hiti • Útbrot • 10-15% JRA • Aðrar sértækar complicationir
JRA – systemic onset • Arthritis í ótilgreindum fjölda liða • Oft ekki það er sem mest áberandi í klínísku myndinni • Úlnliðir, hné og ökklar algst • Hætta á fusion í hálsliðum (50% í alvarl sjd) • Intermittent hiti • Útbrot • 10-15% JRA • Aðrar sértækar complicationir
JRA – systemic onset • Arthritis í ótilgreindum fjölda liða • Intermittent hiti • Algengasta ástæða þessa að læknis er leitað • Intermittent er lykillinn (daglegur cyclus) • Veik meðan hitinn er hár, hressari annars • Útbrot • 10-15% JRA • Aðrar sértækar complicationir
JRA – systemic onset • Arthritis í ótilgreindum fjölda liða • Intermittent hiti • Útbrot • Macular, laxableik útbrot • 10-15% JRA • Aðrar sértækar complicationir
JRA – systemic onset • Arthritis í ótilgreindum fjölda liða • Intermittent hiti • Útbrot • 10-15% JRA • Sértækar complicationir • Hepato- splenomegaly • Lymphadenopathy • Krónískur höfuðverkur/neurologisk einkenni • Pericardial effusion (oftast insignificant) • Léttast!
JRA – systemic onset • Aðrar sértækar complicationir (frh) • Hækkaðar blóðflögur • Vasculitis (infarction fingra, flog) • Reaction við lyfjum • Macrophage activation sx • Pericarditis • Pleural effusion • Reye’s sx (toxic encephalopathia) í kjölfar langrar NSAID meðferðar
JRA – systemic onset • Greining • Einkennandi að hafa hita hærri en 38,5°C og arthritis (hiti í meira en 6 vikur) • Blóðpróf: • HBK 20-30 þúsund algengt (lympho f.o.f.) • Thrombocytosis (gruna DIC ef hrynur skyndilega) • Anemia, normocytisk, hypochrome • Sökk og CRP hækkað • Væg hækkun transaminasa • Hypoalbuminemia • Hækkun globulina... • Vera vakandi fyrir DIC!
JRA – systemic onset • Greining frh • Þvagprufur eðlilegar oftast • ANA sjaldan (10%) • RF sjaldnar
JRA – systemic onset • DDX • Postinfectious arthrit; • ekki intermittent hiti, oftast ParvoB19 • Reactivur arthrit; • Neisseria, Streptococcar, oft jákvætt RF, svara sýklalyfjum • Aðrir bandvefssjúkdómar (oft auðvelt að útiloka) • PAN t.d. mjög líkt nema kviðverkir að auki • Lupus • MCTD • Malignancy (leukemia, lymphoma, bein) • Thrombocytopenia, miklir verkir • Malaria • Diurnal hitamynstur, auðvelt að greina með smear prófi • Gaucher’s, Hunter’s, Hurler’s • Ekki laxa-útbrotin
JRA - systemic • Horfur • Mjög mismunandi • 40-50% hverfur liðbólgan • Endurkoma eftir mörg ár möguleg • Þriðjungur langveikur • Jafnvel þörf á liðskiptum • Langtíma complicationir s.s. minnkuð kjálkaopnun, fötlun og amyloidosis.
JRA – systemic onset • Einna lúmskasti gigtarflokkurinn • Arthritis oft ekki áberandi á fyrstu stigum • Börnin mjög veik; hár hiti, útbrot, hækkuð hvít bk og anemia => oft dæmt sem sýking eða leukemia • Endar oft í þessari greiningu eftir langa Abx meðferð og hausklór lækna
JRA – polyarticular onset • Arthritis í >4 liðum fyrstu 6 mánuðina • 30-40% JRA • Algengara í stúlkum en drengjum (3:1) • Toppur í nýgengi á aldrinum 2-5 og 10-14 ára • Progressivur sjúkdómsfasi, jafnvel allan tímann
JRA – polyarticular onset • Symmetrísk liðáhrif • Hné, úlnliðir og ökklar algst • Oft monodactylitis fyrst • Uveitis (sjaldan)
JRA – polyartucular onset • Greining • Útilokum aðrar ástæður liðbólga • Blóðpróf: • Sökkhækkun og CRP hækkar • RF jákvæður í ca 10% • ANA jákvæður í 40-50% • Anti CCP örsjaldan en þá alvarlegt • Fleiri ANA pós af yngri börnunum, frekar lágur títer
JRA – polyarticular onset • DDX • Svipað og fyrir systemic JRA • Serum sickness • Viral sýkingar, reactivir arthritar • Gengur yfirleitt hraðar en JRA • IBD • Oft liðeinkenni á undan einkennum GI tract • Sarcoidosis • Frekar hækkun lifrarensíma og kalsíums
JRA – polyarticular onset • Gangur og horfur • Nokkuð góðar almennt séð • Flest ,,vaxa upp úr þessu” • Complicationir • Musculoskeletal • Ocular – uveitis • Screena í þessum krökkum, augnskoðanir!
JRA – pauciarticular onset • Arthritis í <5 liðum • Algengara í stúlkum en drengjum (5:1) • Toppur í nýgengi á aldrinum 2-3 ára • Stórir liðir; hné, ökklar, úlnliðir, olnbogar (ekki mjaðmir!) • Bólgnir, aumir liðir • Hiti í lið mögulegur en ekki roði
JRA – pauciarticular onset • Greining • Liðbólga í færri en 4 liðum • Liðbólga í einum lið til staðar í meira en 3 mánuði • Liðbólga í 2+ liðum til staðar í meira en 6 vikur • Verðum að geta útilokað sýkta liði og aðra tegund gigtar...
JRA – pauciarticular onset • Greining frh • Blóðpróf: • RF sjaldan jákvæður • ANA oft jákvæður (75-85%) • Gjarnan lágur titer • Forspárgildi um uveitishættu • Annað er eðlilegt í blóði...
JRA – pauciarticular onset • DDX • Aðrar tegundir gigtar • Psoriasis • Spondyloarthropathy • Septiskur arthritis, osteomyelitis • Stutt saga, hækkun akútfasa próteina, myndgreining • Malignitet • ALL, neuroblastoma, bein
JRA – pauciarticular onset • Gangur og horfur • Flestir lagast innan 6 mánaða • 20% fá aftur einkenni einhvern tímann • Meginlangtímavandamálið er uveitis • Uveitis • Í allt að 20% barna með pauciarticular arthritis • Bólga í anterior uveal tractus og ciliary body • Rútínuaugnskoðanir
Meðferð JRA • NSAID • Sterar • Ónæmisbælandi (MTX, Cyclosporin A) • Hydroxychoroquine • Gull
Tekið af UTDOL • The typical child with pauciarticular JIA is a girl who is noticed to be limping without complaint. Often the family notices that the child "walks funny" in the morning, but after a little while seems fine. In many cases, the child has never complained of pain; the family seeks medical advice only because the knee is swollen. It is unusual for the family to be able to tell you exactly when the illness started.
Ný flokkun - JIA • JIA – juvenile idiopathic arthritis • Inniheldur alla flokka JRA og alla aðra einnig • JIA hefur í raun engin tengsl við RA í fullorðnum – burt með rheumatoid hlutann
JIA flokkar • Systemic arthritis • Polyarthritis • Pauciarthritis • Pauciarthritis • Extended pauciarthritis • Hafa ekki RF • Enthesitis-related arthritis • Arthritis og enthesitis EÐA arthritis + sacroiliac eymsli, HLA-B27, fjölsk.saga um spondyloarthropathiu eða IBD • Psoriasis arthritis • Arthritis + psoriasis EÐA arthritis og fjölsksaga um psoriasis í 1°ættingjum og dactylitis