170 likes | 325 Views
Byggjum við á sandi?. Skilningur framhaldsskólanema á grunnhugtökum í efnafræði. Björg Pétursdóttir framhaldsskólakennari í FB og meistaraprófsnemandi við KHÍ. Bakgrunnur. Nát123 – efna- og eðlisfræði í FB Nemendur af öðrum brautum en náttúrufræðibraut Samtals 68 nemendur í 3 hópum
E N D
Byggjum við á sandi? Skilningur framhaldsskólanema á grunnhugtökum í efnafræði Björg Pétursdóttir framhaldsskólakennari í FB og meistaraprófsnemandi við KHÍ Björg Pétursdóttir, FB og mastersnem. við KHÍ
Bakgrunnur • Nát123 – efna- og eðlisfræði í FB • Nemendur af öðrum brautum en náttúrufræðibraut • Samtals 68 nemendur í 3 hópum • Meðalaldur nemenda er 21,5 ár (17-42) • 54 tóku könnunina 8/9 og 9/9 2005 • 47 endurtóku könnunina í nóv. 2005 Björg Pétursdóttir, FB og mastersnem. við KHÍ
Kveikjan að könnuninni • Í byrjun sept. 2005 var fjallað um hugtökin: bræðslumark og suðumark • Sem dæmi var notað suðumark og bræðslumark vatns • Svör og umræður í tímum bentu til að þessi hugtök væru ekki á hreinu Björg Pétursdóttir, FB og mastersnem. við KHÍ
Rannsóknarspurning • Skildu nemendur ekki hugtökin: bræðslumark og suðumark eða • Vissu nemendur ekki hvert var bræðslumark og suðumark vatns? Björg Pétursdóttir, FB og mastersnem. við KHÍ
Við hvaða hitastig byrjar vatn að sjóða? Við hvaða hitastig byrjar ís að bráðna? Björg Pétursdóttir, FB og mastersnem. við KHÍ
Niðurstöður • í september 2005: • 18,5% nemenda (10/54) svara öllu réttu Björg Pétursdóttir, FB og mastersnem. við KHÍ
Við hvaða hitastig byrjar ís að bráðna? 1. 61% merkja við veit ekki eða gefaupp vitlaust bræðslumark vatns 33% gefa upp 0°C 2. 56% merkja við veit ekki eða gefaupp „vitlaust” svar 43% gefa upp 0°C Björg Pétursdóttir, FB og mastersnem. við KHÍ
Við hvaða hitastig byrjar vatn að sjóða? 1. 43% merkja við veit ekki eða gefaupp vitlaust suðumark vatns 57% gefa upp 100°C 2. 41% merkja við veit ekki eða gefaupp „vitlaust” svar 57% gefa upp 100°C Ath. 6 einstakl.svara öðru réttu! 100°C Björg Pétursdóttir, FB og mastersnem. við KHÍ
Dæmi um svör í 1. og 6. um bræðslumarkog 2. og 5 um suðumark Við hvaða hitastig byrjar vatn að sjóða? Við hvaða hitastig byrjar ís að bráðna? Björg Pétursdóttir, FB og mastersnem. við KHÍ
Niðurstöður • í september 2005: • 18,5% nemenda (10/54) svara öllu réttu • í nóvember 2005: • 36% nemenda (17/47) svara öllu réttu Björg Pétursdóttir, FB og mastersnem. við KHÍ
Könnun endurtekin Björg Pétursdóttir, FB og mastersnem. við KHÍ
FSu til viðmiðunar • Nát123 – efna- og eðlisfræði + Nát113 • Nemendur af öllum brautum en mest af náttúrufræðibraut (38 nem) • 55 tóku könnunina 20/9 2005 • Meðalaldur nemenda er 20,9 ár (21,5 í FB) Björg Pétursdóttir, FB og mastersnem. við KHÍ
Niðurstöður úr FSu • 82% þeirra sem eru á náttúrufræðibraut svara rétt. Alls 31 manns • 75% allra nemendanna sem tóku þátt á Selfossi svara rétt. Alls 41 af 55 Björg Pétursdóttir, FB og mastersnem. við KHÍ
Ranghugmyndir í FSu? Bræðslumark vatns 1°C FB FB FSu FSu Björg Pétursdóttir, FB og mastersnem. við KHÍ
Bræðslumark vatns 1°C Ís bráðnar við 1°C Sannar það ranghugmyndir? Við hvaða hitastig byrjar vatn að sjóða? Við hvaða hitastig byrjar ís að bráðna? Björg Pétursdóttir, FB og mastersnem. við KHÍ
Hvað sýndi rannsóknin? • Ekki er öruggt að nemendur skilji eða þekki grunnhugtök sem kennari notar • Ranghugmyndir • Efnafræðipróf kom ekki illa út • Sjálfstraust nemandans skiptir máli Björg Pétursdóttir, FB og mastersnem. við KHÍ