190 likes | 407 Views
Hnattvæðing. og áhrif hennar á menningu. Erindi haldið 13. febrúar 2006 fyrir Soroptimistaklúbb Seltjarnarness Fyrirlesari: Kristín Helga Guðmundsdóttir. Efnisyfirlit. Hvað er átt við með hnattvæðingu? Alþjóðastofnanir og hlutverk þeirra í hnattvæðingunni
E N D
Hnattvæðing og áhrif hennar á menningu Erindi haldið 13. febrúar 2006 fyrir Soroptimistaklúbb Seltjarnarness Fyrirlesari: Kristín Helga Guðmundsdóttir
Efnisyfirlit • Hvað er átt við með hnattvæðingu? • Alþjóðastofnanir og hlutverk þeirra í hnattvæðingunni • Afleiðingar hnattvæðingar mismunandi sjónarmið... • Hvað felst í hugtakinu menning? • Áhrif hnattvæðingar á menningu • Samantekt Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is
Hvað er átt við með hnattvæðingu? • Hnitmiðuð skilgreining „Hnattvæðing er aukin samtenging jarðarbúa“ • Þættir sem stuðla að hnattvæðingu • Ör tækniþróun • Þróun í samskipta- og flutningstækni • Hreyfanleiki • Fjármagns, þekkingar, vöru og vinnuafls Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is
Alþjóðastofnanir og hlutverk þeirra í hnattvæðingunni • Alþjóðaviðskiptastofnunin • Opna fyrir fjölþjóðafyrirtæki • Lækkun tolla • Einkavæðing í ríkisrekstri • Frjáls útflutningssvæði • Fjölþjóðafyrirtæki fjárfesta í þróunarríkjum • Skattaafsláttur • Niðurfelling tolla • Ódýrt vinnuafl Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is
Alþjóðastofnanir og hlutverk þeirra í hnattvæðingunni Lántaka þróunarríkjanna háð skilyrðum Gangast undir aðlögunarstefnu og fá niðurfellingu eða afskrift á lánum Aðlögunarstefnan felur í sér að Auka útflutning og bæta skilyrði fyrir erlenda fjárfestingu Einkavæðing ríkisfyrirtækja Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is
Afleiðingar hnattvæðingar mismunandi sjónarmið... • Gróði fyrir fáa útvalda • Minni áhersla á samfélagslega þjónustu • Þrælkun og mansal Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is
200 ríkustu menn heims meira en tvöfölduðu tekjur sínar á fjórum árum fyrir 1998, í yfir 1 milljarð dali. Þrír ríkustu milljarðamæringar heims eiga meiri auðævi en sameiginlegar þjóðartekjur allra síst þróuðu ríkjanna, en íbúatala þeirra er yfir 600 milljónir Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is
Afleiðingar hnattvæðingar mismunandi sjónarmið... • Allir græða • Aukinn hagvöxtur • Minnkandi atvinnuleysi • Þróunarríkin bjargálna ef • Vesturlönd • Afnema tolla af • Landbúnaðarvörum • Iðnaðarvörum Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is
Menningarstraumar mótast af pólitísku og efnhagslegu valdi • Bandarísk dægurmenning • Japönsk menning Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is
Þekkt alþjóðleg fyrirtæki Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is
Hvað felst í hugtakinu menning? Orðabók Menningarsjóðs segir að menning sé „sameiginlegur arfur (venjulega skapaður af mörgum kynslóðum) … rótgróinn háttur, siður“. Hin Íslenska alfræðiorðabók Arnar og Örlygs segir að menning sé „sú heild þekkingar, siðferðis, trúar og tákna sem er undirstaða mannlegs samfélags“. Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is
Áhrif hnattvæðingar á menningu • Tungumál • Genatískur uppruni • Saga, venjur og siðir • Trúmál • Landsvæði og stjórnkerfi • Sameiginleg sjálfsímynd Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is
Áhrif hnattvæðingar á tungumálið okkar • „Hrein“ íslenska • Verður íslenska hvergi töluð eftir 100 ár? Heimild: Hallfríður Þórarinsdóttir Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is
Fólksflutningar og áhrif þeirra á menningu Þorramatur skyldi þó aldrei verða þekktur matur víða um heim eins og pizza og sushi. Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is
Hnattvæðingin og trúmálin Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is
Í stuttu máli... Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is
Á hvaða leið erum við?Hátækni þekkingarsamfélag • Rafræn stjórnsýsla • Rafrænar fjármálastofnanir • Rafrænir lyfseðlar • Hátæknisjúkrahús • Gagnvirk kortavefsjá • Fjarkennsla – fjarnám Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is
Útrás Íslendinga • Fjármálastofnanir • Group ... fyrirtæki! • Flug- og ferðageirinn • Alþjóðleg fjármálamiðstöð • Á Íslandi? Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is
Takk fyrir Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is