140 likes | 292 Views
Ó l y m p í u l e i k a r n i r. Ólympíuleikarnir. eru haldnir fjórða hvert ár. 2008 - Peking í Kína (Asíu) 2012 - London á Englandi (Evrópu) 2016 - Rio de Janero í Brasilíu (Suður Ameríku). Upphaf Ólympíuleikanna.
E N D
Ólympíuleikarnir • eru haldnir fjórða hvert ár. • 2008 - Peking í Kína (Asíu) • 2012 - London á Englandi (Evrópu) • 2016 - Rio de Janero í Brasilíu (Suður Ameríku)
Upphaf Ólympíuleikanna • 1896 voru fyrstu Ólympíuleikar nútímans haldnir í Olympiu í Grikklandi. • Ekki mættu keppendur frá öllum heimsálfum þá þótt það væri hugmyndin með leikunum. • Í Svíþjóð árið 1912 mættu í fyrsta sinn keppendur frá öllum heimsálfunum.
London 27. júlí – 12. ágúst 2012 Sumarólympíuleikar • 27 Íslendingar kepptu á Ólympíuleikunum í London. • Íslendingarnir kepptu í : sundi, kúluvarpi, skotfimi, júdó, badminton, maraþonhlaupi, spjótkasti • Landslið Íslands í handbolta keppti einnig.
London 2012 • Keppendur komu frá 204 löndum úr öllum heimsálfum sem búið er í. • Yfir 10.000 (tíuþúsund) keppendur tóku þátt. • Keppt var í 29 íþróttagreinum.
29 íþróttagreinar Ólympíuleikanna 2012 bogfimi borðtennis dýfingar blak badminton handbolti frjálsar íþróttir fimleikar glíma hokkí hestamennska hjólreiðar hnefaleikar júdó kajak- og kanóróður kappróður knattspyrna skylmingar körfubolti listsund skotfimi kraftlyftingar siglingar sund nútímafimmtarþraut sundknattleikur taekwondo tennis þríþraut
Ólympíufáninn • Sameinaðir hringirnir tákna heimsálfurnar fimm sem taka þátt í Ólympíuleikunum. Asíu, Ameríku, Evrópu, Ástralíu og Afríku. • Litir hringjanna á hvítum bakgrunni eru litir sem koma fyrir í þjóðfánum landanna sem taka þátt í Ólympíuleikunum. • Að minnsta kosti einn lit er að finna í fána hverrar þjóðar.
Tákn ÓlympíuleikannaÓlympíukyndillinn • Nokkru fyrir leikana er Ólympíukyndillinn tendraður í hinni fornu borg Olympiu í Grikklandi. • Hlauparar hlaupa með kyndilinn frá einu landi til annars þar til komið er til borgarinnar þar sem leikarnir eru haldnir hverju sinni. • Kyndillinn er notaður til þess að tendra Ólympíueldinn.
Tákn ÓlympíuleikannaÓlympíueldurinn • Ólympíueldurinn er merki þess að leikarnir eru hafnir. • Eldurinn er tendraður á setningarathöfn leikanna. • Eldurinn er arfleið þess að á Ólympíuleikum til forna var eldur látinn loga á meðan á leikunum stóð.
Tákn ÓlympíuleikannaVerðlaunapeningar • Veitt eru gullverðlaun fyrir 1. sætið, silfur fyrir 2.sætið og brons fyrir 3. sætið í hverri keppnisgrein. • Gullverðlaunapeningurinn er húðuð silfurplata með alvöru gulli. • Fyrir hverja Ólympíuleika er framhlið verðlaunapeninganna sérhönnuð.
Sigurvegarar • Íslendingar fengu engin verðlaun á Ólympíuleikunum í London 2012. • Bandaríkjamenn fengu flesta verðlaunapeninga eða 104 • 46 gullpeninga • 29 silfurpeninga • 29 bronspeninga
Ólympíuleikar fatlaðra • Ólympíuleikar fatlaðra eru haldnir sama ár og Ólympíuleikarnir. • Ólympíuleikar fatlaðra í London 29. ágúst – 9. september 2012. • Keppt í 21 íþróttagrein.
Vetrarólympíuleikar • Vetrarólympíuleikar eru haldnir tveimur árum á eftir sumarólympíuleikum. • Vetrarólympíuleikar verða næst haldnir í Rússlandi árið 2014 • Keppt verður í 15 vetraríþróttagreinum.