90 likes | 271 Views
Jöfnur. Jöfnur. Jöfnur eru eins og vogaskálar alltaf jafnt báðu megin. Ef einhverju er breytt öðru megin þá þarf að breyta eins hinu megin. Það sem er óþekkt í jöfnum er oftast kallað x
E N D
Jöfnur stæ103
Jöfnur • Jöfnur eru eins og vogaskálar • alltaf jafnt báðu megin. • Ef einhverju er breytt öðru megin þá þarf að breyta eins hinu megin. • Það sem er óþekkt í jöfnum er oftast kallað x • í lokasvari stendur x alltaf vinstra megin. Við reynum að einangra x ( eða þá breytu sem við erum að leita að) alltaf vinstra megin Gera alltaf eins báðu megin þegar verið er að leysa jöfnu stæ103
Samlagning og frádráttur x +1 = 6 - 1 -1 x = 5 x +10 = 7 - 10 -10 x = - 3 Draga frá báðum hliðum x - 2 = - 4 +2 +2 x = - 2 x -1 = 4 +1 +1 x = 5 Leggja við báðar hliðar stæ103
Margföldun Einangra x Hvað er fyrir ? Deila báðu megin með 2 stæ103
Deiling Einangra x Hvað er fyrir ? margfalda báðu megin með 2 stæ103
Fleiri dæmi • Jöfnur geta verið skrifaðar öfugt • Þá er best að snúa þeim við Lesa jöfnurnar í hina áttina • Og leysa svo Draga 2 frá báðum hliðum Margfalda með 3 báðu megin verður stæ103
Stundum þarf að einfalda fyrst Draga saman líka liði Safna x-um öðru megin með því að draga 2x frá báðum hliðum stæ103
Dæmi Lesa jöfnuna í hina áttina Safna x-um vinstar megin +3x +3x +2 +2 stæ103
Dæmi +x +x stæ103