1 / 9

Jöfnur

Jöfnur. Jöfnur. Jöfnur eru eins og vogaskálar alltaf jafnt báðu megin. Ef einhverju er breytt öðru megin þá þarf að breyta eins hinu megin. Það sem er óþekkt í jöfnum er oftast kallað x

draco
Download Presentation

Jöfnur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Jöfnur stæ103

  2. Jöfnur • Jöfnur eru eins og vogaskálar • alltaf jafnt báðu megin. • Ef einhverju er breytt öðru megin þá þarf að breyta eins hinu megin. • Það sem er óþekkt í jöfnum er oftast kallað x • í lokasvari stendur x alltaf vinstra megin. Við reynum að einangra x ( eða þá breytu sem við erum að leita að) alltaf vinstra megin Gera alltaf eins báðu megin þegar verið er að leysa jöfnu stæ103

  3. Samlagning og frádráttur x +1 = 6 - 1 -1 x = 5 x +10 = 7 - 10 -10 x = - 3 Draga frá báðum hliðum x - 2 = - 4 +2 +2 x = - 2 x -1 = 4 +1 +1 x = 5 Leggja við báðar hliðar stæ103

  4. Margföldun Einangra x Hvað er fyrir ? Deila báðu megin með 2 stæ103

  5. Deiling Einangra x Hvað er fyrir ? margfalda báðu megin með 2 stæ103

  6. Fleiri dæmi • Jöfnur geta verið skrifaðar öfugt • Þá er best að snúa þeim við Lesa jöfnurnar í hina áttina • Og leysa svo Draga 2 frá báðum hliðum Margfalda með 3 báðu megin verður stæ103

  7. Stundum þarf að einfalda fyrst Draga saman líka liði Safna x-um öðru megin með því að draga 2x frá báðum hliðum stæ103

  8. Dæmi Lesa jöfnuna í hina áttina Safna x-um vinstar megin +3x +3x +2 +2 stæ103

  9. Dæmi +x +x stæ103

More Related