1 / 65

Menntun verður græn „Education goes green“

Menntun verður græn „Education goes green“. Created by Education Goes Green Project Team. Markmiðið með gerð námsefnis . Markmiðið er að vernda umhverfið okkar með því að nota upplýsingatækni og draga úr þörfum á náttúruauðlindum. Væntingar ….

dudley
Download Presentation

Menntun verður græn „Education goes green“

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Menntun verður græn„Education goes green“ Created by Education Goes Green Project Team

  2. Markmiðið með gerð námsefnis Markmiðið er að vernda umhverfið okkar með því að nota upplýsingatækni og draga úr þörfum á náttúruauðlindum.

  3. Væntingar … • Að skilja innihald námsefnisins “upplýsingatækni og græn hugsun” (e. skammstöfun GTM). • Að skilja hvernig hægt er að nota námsefnið “upplýsingatækni og græn hugsun” fyrir mismunandi námshópa. • Að getað þróað staðbundið námsefni í “upplýsingatækni með áherslu á græna hugsun”.

  4. Efnisinnihald

  5. „GRÆNN“ HUGBÚNAÐUR Efnisinnihald Skilgreining Saga og þróun Framlagtilumhverfisverndar Hagnýttdæmi Dæmi um notkun

  6. Skilgreining • Vélbúnaður áþreifanlegur hluti tölvunnar. • Dæmi um vélbúnað í tölvunni er hnappaborð, skjár, mús og vinnslueining (e. processing unit). • Vélbúnaður tölvunnar er samsettur af mörgum hlutum, en mikilvægasti hluti þess er móðurborðið (e. motherboard). Móðurborðið er margbrotinn tölvuíhlutur sem hýsir a.m.k. einn örgjörva, tengir saman aðra tölvuíhluti og stýrir þeim.

  7. Hugbúnaður myndar andstæðu vélbúnaðar sem vísar til hins efnislega rafeindabúnaðar sem hugbúnaðurinn stýrir. Hugbúnaður framkvæmir forritaskipanir annað hvort með því að framkvæma einstaka forritaskipanir fyrir vélbúnað eða sendir skipanir til annars hugbúnaðar. Hugbúnaður getur verið varanlegur hluti af vélbúnaði (fastbúnaður) og getur verið fjöldaframleiddur eða smíðaður samkvæmt pöntun. Myndin til hægri sýnir vélbúnað. • Raftenging (e. Power supply) • Skjákort (e. Graphics card in AGP bus) • Rásir (e. PCI buses) • Móðurborð (e. Motherboard) • Harður diskur (e. Hard disk) • Drif (e. CD/DVD drives) • Vifta ( e. CPU cooled by computer fan) Source: http://en.wikiversity.org/wiki/File:Quick_overview_of_pc_hardware.jpg

  8. Saga og þróun Í byrjun 20. aldar var tölvan tæki sem hægt var að nota til útreikninga. Ör tækniþróun hefur átt sér stað síðan þá. Í dag er tölvan notuð í margbrotin og flókin verkefni sem hefur áhrif á daglegt líf okkar og framtíð. Tæknin hefur breytt starfsháttum, atvinnu, lífsháttum og breytt daglegu lífi manna um heim allan. Hægt er að rekja þróun tölvunnar allt til 16. aldar en þróun hennar byrjaði fyrir alvöru snemma á 19. öld. Source: http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=791

  9. …Saga og þróun • Flestir eru sammála því að fyrstu tölvurnar hafi komið fram á árunum kringum seinni heimsstyrjöldina, þó að ekki séu menn alveg sammála um hvaða tæki eigi titilinn skilið. Meðal þeirra tækja sem nefnd hafa verið til sögunnar eru reiknivélar sem verkfræðingurinn Konrad Zuse smíðaði í Þýskalandi rétt fyrir stríðið. Tæki hans voru hvert öðru fullkomnara og nær því að nefnast tölvur. • Á svipuðum tíma smíðaði prófessor John Atanasoff við Iowa-háskólann í Bandaríkjunum frumgerð að rafrænni reiknivél sem hafði ýmsa eiginleika tölva. Source: http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=791

  10. ...Saga og þróun • Það tæki sem flestir telja þó fyrstu tölvuna hét ENIAC (Electronic Numerical Integrator And Computer). Hönnuðir hennar voru eðlisfræðingurinn John Mauchly og rafmagnsverkfræðingurinn Presper Eckert. ENIAC var smíðuð við Pennsylvaníu-háskóla á árunum 1943-1945 fyrir vopnadeild Bandaríkjahers til að flýta fyrir útreikningum á skottöflum. • Þegar ENIAC var tilbúin gat hún framkvæmt um 5000 samlagningar eða um 350 margfaldanir á sekúndu. Þetta þykir ekki mikill hraði í dag, þegar venjulegar heimilistölvur framkvæma hundruð milljóna aðgerða á sekúndu, en miðað við að ENIAC leysti af hólmi fólk með handsnúnar reiknivélar, þá var tilkoma hennar alger bylting. ENIAC var gríðarlega stór, um 30 metra löng, 3 metrar á hæð og um 30 tonn að þyngd. ENIAC var lampatölva, með um 18.000 lampa sem vildu bila, þannig að ENIAC hélst ekki mjög lengi í gangi í einu. Meðaltími milli bilana var um 5 tímar. Source: http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=791

  11. ...Saga og þróun • Að einu leyti var ENIAC frábrugðin nútíma tölvum. Forritun hennar fór þannig fram að forritarar stilltu hnappa og tengdu víra. Þessi forritun gat tekið nokkra daga og það var mikil hætta á villum. Nútíma tölvur geyma forritin í minni sínu og geta unnið með þau eins og hver önnur gögn. Fyrsta tölvan með þennan eiginleika var smíðuð við Háskólann í Manchester, Englandi árið 1948 og nefndist SSEM (Small Scale Experimental Machine), en var alltaf kölluð „Barnið“ (e. the Baby). „Barnið“ var mjög lítil tölva, minnið var aðeins 128 bæti og afkastagetan um 800 aðgerðir á sekúndu. Source: http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=791

  12. Fyrstu tölvurnar voru mjög stórar og vélbúnaðurinn var mjög dýr og þungur. Til dæmis voru fyrstu tölvurnar 25kg.

  13. Douglas Engelbart fann upp tölvumús 1963. • Sjón-mús var fundin upp 1980, en hún varða ekki mjög vinsæl í byrjun. • IBM kynnti fyrstu færanlegu tölvuna árið 1975, hún var ekki stærri en lítil ferðataska. • Notkun á tölvuminni (Ram) hófst árið 1951. Minnið var í byrjun kallað segulmagnað kjarnaminni. • IBM kynnti fyrsta harða diskinn sem var notaður í IBM 305RAMAC sem var hluti fyrstu IBM tölvunnar1960's.

  14. Gary Starkweather bjó til fyrst laser prentarann árið 1969. Prentarinn varð ekki vinsæll fyrr en IBM kynnti þeirra eigin framleiðslu sem var IBM 3800 in 1976 – prentarinn fyllti út í venjulegt herbergi. • Fyrsti vef þjónustuveita var sett pp árið 1991, sem Tim Berners notaði þegar hann fann upp World Wide Web at CERN.

  15. Græn upplýsingatækni • Tölvur og önnur rafmagnstæki eru orkufrek og eiga þátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Framleiðsla og förgun tölvuvélbúnaðar er alvarlegt umhverfisvandamál og er hluti af þeim umhverfisvandamálum sem við stöndum frammi fyrir í dag. Við erum skuldbundin til að draga úr umhverfismengunni með aðstoð upplýsingatækni og stuðla þannig að sjálfbæru umhverfi.

  16. …Græn upplýsingatækni • Ef upplýsingatækni á að draga úr umhverfismengun og stuðla að aukinni sjálfbærni er höfðað til allra sem vinna í tölvugeiranum, til tölvueigenda að huga að því hvernig tölvurnar geti eytt minni orku, hugsa út í hvernig tölvurnar eru notaðar, þannig að þær dragi úr orkunotkun og mengun. • Við gerum lagalega, siðferðilega og félagslega kröfu til þess að hver og einn tölvunotandi noti orkusparandi vörur, hugbúnað og þjónustuveitu. • Græn upplýsingatækni getur stuðlað að umhverfisvernd með því að bæta orkunýtingu, minnka losun gróðurhúsa-lofttegunda, með því að nota minna skaðleg efni, og hvetja til endurnýtingar og endurvinnslu.

  17. Vélbúnaður sem tæki til að gera heiminn grænni Source: http://www.biggerplate.com/mindmaps/RPg3WIEa/green-ict

  18. Hagnýting • Sólarrafhlaða (e. solar powered computing) • Snjall skynjara kerfi (e. smart sensor networks) • Tölvuský (e. cloud computing) • Umhverfisvænt farsímahleðslutæki (e. mobile devices eco charger) • Starfrænn penni (e. digital pen) • Rafrænn pappír (e. electronic paper)

  19. Sólarrafhlöður • Í sólarrafhlöðum (e. solar cells) er ljósi frá sólinni umbreytt í rafmagn með hjálp hálfleiðara. Í kristöllum hálfleiðaranna er að finna rafeindir sem gleypa ljóseindir sólargeislanna við rétt skilyrði og mynda rafstraum. • Orkumagn sólarljóss hefur ekki jafna dreifingu og er breytilegt eftir stað og stund. Beislun sólarorku til framleiðslu rafmagns er hagkvæmust á sólríkum svæðum. Ólíkt vindaflsvirkjunum er uppsetningarkostnaður sólaraflstöðva mikill. Nýtni þeirra fer batnandi með árunum og hafa bestu sólarrafhlöðurnar í kringum 40% nýtni til samanburðar við venjulegar sólarrafhlöður til sumarhúsanota sem hafa yfirleitt nýtni á bilinu 12-18%. • Áhugi á endurnýjanlegum orkugjöfum hefur vaxið undanfarin ár af ýmsum ástæðum. Þó beislun vind- og sólarorku hafi færst í aukana í mörgum löndum hefur lítið farið fyrir beinni nýtingu þeirra hér á landi enn sem komið er. Jarðefnaeldsneyti er takmarkað en orkuþörf manna eykst með ári hverju. Endurnýjanlegar orkulindir eins og vind- og sólarorka munu því gegna sífellt stærra hlutverki í orkubúskap manna í framtíðinni. http://www.visindavefur.is/svar.php?id=59831

  20. Snjallmælir • Snjallmælar og snjallmælakerfi geta haft mikilvæg áhrif á umhverfisvernd. • Sjallmælar gera notendum kleift að bregðast við jafnóðum og orku notkun breytist eða vilji þeir spara rafmagn. • Með því að nota snjallmæla víða í samfélaginu er hægt að draga verulega úr orkunotkun og stuðlað að betri umhverfisvernd.

  21. Tölvuský • Tölvuský (e. cloud computing) á við geymslu gagna á netþjóni í staðinn fyrir á staðartölvu. Talað er um að geyma gögn „í skýinu“. Þegar notandi vill fá aðgang að gögnum sínum eru þau hlaðin niður í gegnum tölvunet í staðinn fyrir að vera sótt á harðan disk á staðartölvu. • Kostur við að nota tölvuský er að einfalt er að setja upp nýja tölvu og sækja gögn ef tölvu er t.d. stolið eða týnist. Einnig er hægt að ná í gögnin hvar sem er og á hvaða tölvu sem er. • Ókosturinn við að nota tölvuský er að þú þarft að vera nettengdur til að sækja gögnin. Einnig eru uppi raddir sem telja að gögnin séu ekki geymd á öruggan hátt og að notandi hafa enga stjórn á gögnum sínum.

  22. Umhverfisvæn farsímahleðslutæki • Eitt hleðslutæki getur hlaðið öll tæki þín, minnkar orku þegar það er ekki í notkun, tæknin sér um að það slekkur sjálfkrafa á hleðslunni þegar hún er ekki í notkun en er fljót að hlaðast aftur þegar þörf er á því. • Umhverfisvæn farsímahleðslutæki minnka biðstöðu orku um 85%.

  23. Stafrænn penni • Stafrænn penni er notaður til að búa til stafrænt handskrifað skjal. Prentuð punkta mynstur skilgreina hnit á pappír. Stafrænn penni notar þetta mynstur að geyma rithönd og hlaða upplýsingunum inn í tölvuna. • Stafrænn penni gerir notandanum kleift að breyta handskrifuðum texta og teikningum í stafræn gögn. Venjulega fylgir stafræna pennanum USB tengi þannig að hægt er að hlaða gögnum inn í tölvu. Stafræni penninn lítur út eins og venjulegur penni.

  24. Rafrænn pappír • Rafeindapappír (líka rafpappír eða rafrænn pappír) er ákveðin gerð af tölvuskjá sem birtir mynd eða texta með því að líkja eftir bleki á venjulegum pappír. Ólíkt flatskjám sem eru upplýstir og nota bakljós til að lýsa upp díla, endurkastar rafeindapappír ljósi eins og venjulegur pappír og getur haldið texta og myndum stöðugt á skjánum án þess að eyða rafmagni. Rafmagn þarf til að skipta um mynd á skjánum. • Til eru nokkrar ólíkar gerðir af rafeindapappír, sumar eru úr plasti og eru því sveigjanlegar. Talið er þægilegra að lesa af rafeindapappír en af venjulegum skjá, vegna þess að myndin er stöðug, en á tölvuskjá endurnýjast myndin með ákveðinni tíðni. Einnig er hægt að skoða rafeindapappír frá fleiri sjónarhornum en er hægt á venjulegum skjá, af því að notað er umhverfisljós í staðinn fyrir bakljós. Einnig er hægt að lesa af rafeindapappír í beinu sólarljósi án þess að myndin dofni. Rafeindapappír er léttur og meðfærilegur og getur sýnt myndir í litum. • Rafeindapappír má nota í margvíslegum tilgangi, til dæmis í verðmiða og skilti í verslunum,tímaáætlanir á biðstöðvum, auglýsingaskilti, farsíma og lestölvu. Rafeindapappír er ólíkur stafrænum pappír, sem er „skjár“ sem hægt er að skrifa á með stafrænum penna og búa til stafræn skjöl.

  25. Hagnýtt dæmi • Kolefnislausar tölvur (e. carbon-free omputing) • Orku stjarna (e. energy star)

  26. Kolefnislausar tölvur/tölvuvörur • Kolefnislausar tölvur (e. carbon free computing) er verkefni sem byrjaði með VIA tækni í október 2006 sem hluti af VIA grænni tölvufræði, sem miðar að því að framleiða fyrstir tölvuvörur sem eru sannanlega kolefnislausar. Vörurnar eru framleiddar með það í huga að þær hafi lítil mengandi áhrif á umhverfið. • VIA kolefnislausar tölvur er brautryðjandi í hönnun á kolefnislausum PC afurðum sem minnkar kolefnislosun í umhverfið. Markmiðið er að vinna náið með völdum samstarfaðilum og stofnunum við að búa til PC-tölvur sem hægt er að samþykkja og koma á framfæri sem “kolefnislaus”.

  27. Stjórnsýslan verður græn • Stjórnvöld um víða veröld haf tekið í notkun orku-stjórntæki eins og “Energy Star” sem er alþjóða staðall fyrir orkunýtingu rafrænna tækja og var hannað af umhverfisráðuneyti Bandaríkjanna “United States Environmental Protection Agency” árið 1992 og önnur lönd hafa tekið í notkun. • Energy Star minnkar orkunotkun raftækja sem breytast í “sofandi” ástand sjálkrafa þegar það er ekki í notkun eða minnkar orkunotkun þegar það er í biðstöðu. Hafa ber í huga að sum rafmagnstæki eyða rafmagni þótt að það sé slökk á þeim. Það getur falið í sér allt að 12 prósent af venjulegri heimilis raforkunotkun. • Rafmagnstæki í “biðstöðu” er áætlað að losi um 1 prósent gróðurhúslofttegunda á heimsvísu. Sú orka sem raftæki nota í biðstöðu, er til að t.d. að viðhalda minni í tækinu, eða innbyggðri klukku o.fl. en í flestum tilvikum er sú orka sem fer í biðstöðu rafmagnstækis sóun á orku. Orku-stjórntæki dregur úr slíkri orkusóun.

  28. Efnisinnihald

  29. „GRÆNN“ HUGBÚNAÐUR Efnisinnihald Skilgreining Saga og þróun Framlag til umhverfisverndar Hagnýtt dæmi Dæmi um notkun

  30. Skilgreining • Hugbúnaður er eitt eða fleiri tölvuforrit, sem notuð eru í tölvum og eru til ákveðinna nota. Hugbúnaður myndar andstæðu vélbúnaðar sem vísar til hins efnislega rafeindabúnaðar sem hugbúnaðurinn stýrir. Hugbúnaður framkvæmir forritaskipanir annað hvort með því að framkvæma einstaka forritaskipanir fyrir vélbúnað eða sendir skipanir til annars hugbúnaðar. Hugbúnaður getur verið varanlegur hluti af vélbúnaði (fastbúnaður) og getur verið fjöldaframleiddur eða smíðaður samkvæmt pöntun

  31. Gerðir hugbúnaðar Kerfishugbúnaður s.s. fastbúnaður (t.d. grunnstýringarkerfi), stýrikerfiskjarni og reklar). Í öllum venjulegum heimilistölvum er grunnstýringarkerfi eða BIOS (e. Basic Input/Output System ) þetta kerfi er geymt á lítilli flögu sem er á móðurborðinu. Örgjörvinn notar grunnstýringarkerfið þegar tölvan er ræst, það sér um að koma fyrir nauðsynlegum upplýsingum í vinnsluminni tölvunar svo stýrikerfið geti ræst sig. Jafnframt stjórnar grunnstýringarkerfið upplýsingaflæði á milli ílags- og frálagsbúnaðar og kjarna stýrikerfisins. Hugbúnaður framkvæmir forritaskipanir annað hvort með því að framkvæma einstaka forritaskipanir fyrir vélbúnað eða sendir skipanir til annars hugbúnaðar. Hugbúnaður getur verið varanlegur hluti af vélbúnaði (fastbúnaður) og getur verið fjöldaframleiddur eða smíðaður samkvæmt pöntun (sérlausnir). Notendaforrit eða notendahugbúnaður er hugbúnaður sem notandi á bein samskipti við og notar til að vinna sína vinnu á notendatölvu gagnstætt kerfishugbúnaði og miðbúnaði sem venjulegur notandi (ekki kerfisstjóri) á sjaldan í beinum samskiptum við. Dæmi um algeng notendaforrit eru ritvinnsluforrit, töflureiknar, myndvinnsluforrit og netvafrar.

  32. Saga og þróun • Alan Turing setti fram fyrstu kenninguna um hugbúnað árið 1935. • John W. Tukey notaði fyrst hugtakið “hugbúnaður” árið1958. • Saga tölvu-hugbúnaðar er oftast tengdur fyrstu villum í hugbúnaði frá árinu 1946.

  33. Framlag til umhverfisverndar • Smart buildings – snjallar byggingar • Smart grids – snjallt grunnnet • Smart transport – snjall flutningur • Sustainable lifestyles – sjálfbær lífsstíll • Smart health & education – snjöll heilsa og menntun

  34. Hagnýtt dæmi • Ecofont • Græn prentun (e. green print) • Umferða forrit (e. traffic applications) • Kolefnisspor (e.carbon footprint)

  35. Ecofont • Prentara blek er ekki aðeins eitruð, heldur einnig dýrt. Sparnaður á bleki og tónerhefur það markmið að lækka kostnað. • Ecofont hugbúnaður sparar blek og tóner með því að skilja eftir litlar holur í bréfum. Þessar holur sjást ekki á skjánum eða á pappír. • Ecofont hugbúnaður sparar pappír með því að prenta óþarfar myndir eða með því að prenta aðeins lítið úrval af löngum tölvupósti (Rich Text).

  36. Græn prentun • Græn prentun er a hugbúnaður sem gefur miklu meiri stjórn yfir hvað þú prentar. • Tvær útgáfur: • Til heimilsnota • Í viðskiptum • Græn prentun leyfir einnig að fylgjast með hversu mikill pappír sparast, auk tengds kostnaðar.

  37. Umferða forrit • Umferðaröngþveiti hefur umhverfis-og efnahagsleg áhrif. Það er nokkuð gagnlegur hugbúnaður sem borgarar geta notað til að sjá ástand umferðar á vegum í borginni í rauntíma. Þannig að hægt er að velja heppilega leið til að aka með astoð hugbúnaðarins. Google Maps Traffic http://maps.google.com IBB Traffic http://tkm.ibb.gov.tr Mobileapplications for iPhone and Android

  38. Kolefnisspor • Ítarleg viðskiptalausn, samþættur viðskiptahugbúnaður og þjónustuveitasettur á markaðhugbúnað með “kolefnisbókhaldi“. • Gögn um kolefnislosun eru sjálfkrafa skráð í almenna höfuðbók og viðeigandi verkefna höfuðbók, sem bíður upp á gagnsæi meðan klippt er á tímafreka handvirka vinnslu. • Það er einnig mögulegt fyrir einstaklinga að finna svipaðar vörur á vefnum.

  39. Dæmi um notkun • Smart Meter • Verdiem

  40. Smart Meter • Snjall mælir er yfirleitt rafmagnsmælir, en það er einnig hægt að fá mæla sem mæla notkun á jarðgasi eða vatnsneyslu. • Amerískt þing um orku-skilvirkt hagkerfi endurskoðuði meira en 36 mismunandi snjallmæla til nota inn á heimilum og endurgjöf á hugbúnaði á alþjóðavettvangi. • Stærstu framleiðendur snjallmæla fóru í dreifingu með aðstoð Enel SpA, sem eru nú þegar með ráðandi markað á Ítalíu með meira en 30 milljónir viðskiptavina. • Kerfið býður upp á breitt úrval af háþróuðum eiginleikum m.a. að slökkva á eða kveikja hjá viðskiptavinum, lesa notkunarupplýsingar úr mæli, varar við sambandsleysi, breytir hámarks magni af raforku sem viðskiptavinur getur krafist á hverjum tíma, uppgötva "óleyfilega" notkun raforku og getur slökkt á því. Getur breytt innheimtu áætlun úr skuld í að greiða fyrirfram.

  41. Verdiem • Verdiem Surveyor gerir viðskiptavinum kleift að stjórna tækinu miðlægt og draga úr orkunotkun með aðstoð tölvu og netbúnaði með því að nota Cisco EnergyWise án árekstrar við notendur. Árangurssögur: • Alþjóðlega heilbrigðisstofnunin: Sparar að meðaltali 953.678 kWh af rafmagni - um $ 71.000 á ári. • Cox Enterprises: sparaði 40% í orkunotkun.

  42. Efnisinnihald

  43. GRÆN RAFRÆN STJÓRNSÝSLA Efnisinnihald Skilgreining Saga og þróun Framlagtilumhverfisverndar Hagnýttdæmi Dæmi um notkun

  44. Skilgreining á rafrænni þjónustu (e-services) • Rafræn þjónusta er skilgreind sem þjónusta sem almennt er veitt gegn greiðslu, úr fjarlægð, með rafrænum búnaði, fyrir vinnslu og geymslu gagna og að beiðni þess einstaklings sem þiggur þjónustuna. Hún tekur bæði til rafrænnar þjónustu við neytendur og þjónustu sem veitt er á milli þeirra sem stunda viðskipti. Þá tekur hún einnig til rafrænnar þjónustu sem veitt er án endurgjalds, t.d. þjónustu sem fjármögnuð er með auglýsingum eða styrkjum. (heimild: http://www.althingi.is/altext/127/s/0774.html) • Skilgreining nær til eftirfarandi hluta: • Rafræn þjónusta: Þjónusta sem almennt er veitt gegn greiðslu, úr fjarlægð, með rafrænum hætti að beiðni þjónustuþega. • Þjónustuveitandi: Einstaklingur eða lögpersóna sem lætur í té rafræna þjónustu. • Þjónustuþegi: Einstaklingur eða lögpersóna sem í atvinnuskyni eða í öðrum tilgangi nýtir sér rafræna þjónustu. • Í þessari kynningu á rafrænni þjónustu verður lögð áhersla á að lýsa og fjalla um rafræna stjórnsýslu (e-government) vegna þess að rafræn þjónusta er venjulega tengd hinu opinbera.

  45. Umfang rafrænnar stjórnsýslu • Rafræn stjórnsýsla - e-government • Gagnvirkur rafrænn miðlægur vefur - e-central portal • Rafræn undirskrift - e-signatures • Rafrænn reikningur - e-invoicing • Rafræn skattskil - e-taxes • Rafræn verslun (einkaaðilar) - e-commerce (private sector) • e.g. Amazon.com • Önnur rafræn þjónusta - Other e-services • Rafræn bankastarfsemi - e-banking (public and private sector) • Fjarnám – fjarkennsla - e-learning Rafræn þjónusta getur dregið úr pappírsnotkun, eldsneytisnotkun og dregið úr mengun.

  46. Skilgreining á rafrænnistjórnsýslu Rafræn stjórnsýsla (e. e-Government) felur í sér hagnýtingu upplýsingatækni í starfsemi hins opinbera. Hugtakið er oft notað í víðari merkingu og einskorðast því ekki við rafræna meðferð og afgreiðslu mála í stjórnsýslunni. Rafræn stjórnsýsla hefur það yfirmarkmið að veita einstaklingum, stofnunum og fyrirtækjum góða, skilvirka og hagkvæma þjónustu með aðstoð upplýsingatækni. Undir rafræna stjórnsýslu fellur meðal annars eftirfarandi: • Rafræn meðferð og afgreiðsla mála í stjórnsýslunni • Aðgengi að opinberum upplýsingum og þjónustu • Aðkoma almennings að stefnumörkun og ákvarðanatöku opinberra aðila Rafræn stjórnsýsla telst mikilvægt tæki til þess meðal annars að ná markmiðum um bætt aðgengi að stjórnsýslunni og þjónustu hennar, lækkaðan kostnað við að sækja og veita þjónustuna og aukin gæði þjónustunnar.

  47. Saga og þróun Ríkisstjórnir víða um heim hafa fjárfest í upplýsinga- og samskiptatækni með það að markmiði að auka gæði opinberrar þjónustu og draga úr fjárveitingum til opinberrar þjónustu í framtíðinni. Stefnumörkun í rafrænni stjórnsýslu í Evrópu Manchester 2006 • Ráherra yfirlýsing um að styðja stefnumörkun Evrópubandalagsins í rafrænni stjórnsýslu til ársins 2010.

  48. Lissabon 2007 (til 2010) Ráðherra yfirlýsingin fjallar m.a. um notkun rafrænna undirskriftar og rafrænna reikninga milli landa, að einfalda samskipti borgara við stjórnvöld, aðgang allra að rafrænni stjórnsýslu og að auka þátttöku almennings í lýðræðislegum ákvörðunum. Málmey 2009 (til 2015) Borgarar og fyrirtæki ættu að fá meira sjálfstæði í gegnum rafræna stjórnsýslu sem byggist á þörfum notenda og ætti því að þróast í samstarfi við þriðja aðila og veita aukinn aðgang að opinberum upplýsingum, aukið gagnsæi og opna fyrir þátttöku hagsmunaaðila í stefnumótunarferli.

  49. Áhersla á rafræna stjórnsýslu í Evrópu 2010 – 2012 Áhersla lögð á að bæta skilvirkni hins opinbera að efnahagslegri sjálfbærni í framtíðinni. Evrópu Mesta þróun rafrænnar stjórnsýslu hefur verið í Evrópu miðað við aðrar heimsálfur. Ójafnvægi í heiminum Mikið ójafnvægi er í rafrænni stjórnsýslu í hinum stafræna heimi milli þróaðra- og þróunarlanda, sérstaklega í Afríku.

  50. Framlag til umhverfisverndar Þrátt fyrir þá staðreynd að upplýsingatækni (e. information technology) beri ábyrgð á 2% af heimslosun á CO2 er upplýsingatækni lykillinn að því að draga úr vandanum. Rafræn stjórnsýsla er mikilvægt verkfæri: • Til að auka betri aðgang borgara að stjórnsýslunni og þjónustu hennar. Rafræn stjórnsýsla getur lækkað kostnað og aukið gæði opinberrar þjónustu. Sum lönd bjóða upp á upplýsingar á netinu: • Til að mennta borgarana varðandi hreint vatn, hreint andrúmsloft, verndun orku, úrræði varðandi náttúruvernd og upplýsingar um orku. Umhverfismál eru á byrjunarreiti í heiminum. • Evrópa tekur forystuna, önnur lönd eru fylgja hægt á eftir. Rafræn stjórnsýsla dregur úr pappírsnotkun,orkunotkun og mengun.

More Related