490 likes | 889 Views
Meðfæddir ónæmisgallar, sjúkdómar í ónæmiskerfinu og endurteknar sýkingar. Frá beinmerg til blóðs. Stofnfruma eitilfrumna. T-frumur. Thymus. B-frumur. Stofnfruma. Basófílar. CFU-Bas. Eosinófílar. CFU-Eos. Neutrofílar. Stofnfruma myeloíd frumna. CFU-G. Macroph. CFU-GM. Mónócýtar.
E N D
Meðfæddir ónæmisgallar, sjúkdómar í ónæmiskerfinu og endurteknar sýkingar
Frá beinmerg til blóðs Stofnfruma eitilfrumna T-frumur Thymus B-frumur Stofnfruma Basófílar CFU-Bas Eosinófílar CFU-Eos Neutrofílar Stofnfruma myeloíd frumna CFU-G Macroph CFU-GM Mónócýtar CFU-M CFU-Meg Megakaríó- cýtar Blóðflögur Rauðkorn CFU-E BFU-E
Ónæmiskerfið Sérhæft Ósérhæft • Vessa-ónæmi • B-frumur “Uppleyst efni” Átfrumur Frumubundið ónæmi - T-frumur
Gallar í vessabundna kerfinu Eftir 6 mánaða aldur Endurteknar öndunarfærasýkingar Bakteríusýkingar, aðallega hjúpaðar. (Magn og/eða virkni B-frumna) Galli í frumubundna kerfinu Kemur snemma fram Endurteknar veiru-, sveppa eða sníkjudýrasýkingar Sjálfnæmissjúkdómar Galli í granulocytum Endurteknar húðsýkingar Naflastrengur fellu seint af Slímhúðar- og munhholssýkingar Sýkingar og granuloma myndun (Magn og virkni) Galli í komplement kerfinu Endurteknar bakteríusýkingar Endurteknar neisserial sýkingar Sjálfnæmissjúkdómar Immunologic disorders
TLR og sjúkdómar • Sýkingar • Bakteríur • Veirur • Sveppir • Sjálfnæmissjúkdómar • DM • Gigt • O.s.frv. O.s.frv • Ofnæmissjúkdómar • Lungnasjúkdómar • Meltigarfærasjúkdómar • O.s.frv.
Komplement MBL pathway Classical pathway Antigen/antibody complex Alternative pathway Pathogen surface Vefjaskemmd Complement activation Recruitment of inflammatory cells Opsonizaton of pathogenes Killing of pathogens
- C3 AR Pyogenic infections - C7 AR Meningococcal sepsis and meningitis - C8 AR Meningococcal sepsis and meningitis - C9 AR Meningococcal sepsis and meningitis - FA AR Pyogenic infections - FH AR Hemolytic uremic syndrome - Properdin XL Meningococcal sepsis and meningitis - C1InH AD Angioedema - C1q AR Rheumatic disorders and pyogenic infections - C1r/s AR Rheumatic disorders - C4 AR Rheumatic disorders and pyogenic infections - C2 AR Rheumatic disorders and pyogenic infections - C5 AR Meningococcal sepsis and meningitis - C6 AR Meningococcal sepsis and meningitis Komplement
Meðfæddir ónæmisgallar • Komplement gallar • Tengdir sýkingum • Tengdir sjálfnæmissjúkdómum
Magn lækkað (50%) Starfshæfni lækkuð (50%) CH50 lækkað (50%) AP50 lækkað (15-75%) Transplacental transport: 0 Opsonin activation minni Bakteríudráp minna Komplementkerfi nýbura % vikur
Greining komplementgalla • CH 50 • AP 50 • MBL • C3, C4 • Önnur komplement
Granulcytar Losun: 80 millj. per mín !!! Lifa 2-3 daga, oftast minna Stofnfruma Basófílar CFU-Bas Eosinófílar CFU-Eos Neutrophilar Stofnfruma myeloíd frumna CFU-G Macroph CFU-GM Mónócýtar CFU-M
Neutrophil development 24t 52t Myeloblast Promyelocyte 96-144t Neutrophile myelocyte Metamyelocyte Neutrophile rods Neutrophils G-CSF, GM-CSF, IL-3, IL-6, SCF Process 9-11 days, can be 24 h in newborns
Neutrophilar í sepsis Nf losna úr marg pool Fjöldi Nf í blóði Sýking Nf eyðast hratt Storage pool og framl Neutroph
Neutrophilar - fjöldi storage pool marginating pool circulating pool vefir
Granulocytar Adherance Diapedesis Migration Bacterial killing Phagocytosis
Granulocyte disorders • Neutropenia • Dysfunction of granulocytes Neutrophils < 1500 = neutropenia Neutrophils < 500 = severe neutropenia
Granulocyte disorders Neutropenia Neutrophil dysfunction Meðfæddar Áunnar
Aplastic anaemia Pancytopenia (drugs, toxins, infections, etc.) Autoimmune neutropenia Iatrogen (drugs, irradiation) Chronic diseases Autoimmune dis Infections Drugs Malignant dis Hypersplenismus etc Áunnar neutropeniur
Autoimmune neutropenia Neonatal isoimmune neutropenia Neonatal neutropenia, other Causes: Infections, drugs, toxines, etc. Age and duration: < 4 years, 7-2 months. Rx: IVIG,G-CSF, GM-CSF,IL-3 BMT, Granulocyte transf Infection controle Prognoses: Favorable Autoimmune neutropenia
Neutrophile dysfunction • Lazy leukocyte sx • Leukocyte adhesion defects • Hyperimmunoglobulin E sx • Chronic granulomatous disease • Glucosa-6-phosphatase def • Myelokathexis • Def ic killing
Greining átfrumugalla • Deilitalning • Starfsemi • O2 notkun • migration • intracellulair killing • viðloðun • o.fl
Treatment of neutrophile disorders • Infection controle (and profylaxis) • Steroids • IFN • GCSF • Granulocyte transfusion • Bone marrow transplantation • Gene therapy
Antigen precentation APC MHC class ll TCR T fruma
Meðfæddir ónæmisgallar • Gallar mónócyta • Osteopetrosa • Gauchers sjd, Niemann Pick sjd, Hurlers syndrome, Hunters syndrome • HLA-gallar • Gölluð framl cytokina • Histiocytosur
B-frumuþroskun í mönnum. Kristbjörn Orri Guðmundsson
Magn immúnóglóbúlína IgM IgG IgA 40 vikur
Greining galla í humoral ónæmiskerfi • Mæling immunoglobulina • IgG, IgM, IgA, IgE • IgG undirflokkar • Framleiðsla sérhæfðra mótefna • án hvatningar • eftir hvatningu
Hypogammaglobulinaemia ungbarna (“Hægþroska ónæmiskerfi”, transient hypogammaglobulinaemi of infancy) “Antibody deficiency” IgA skortur Undirflokkaskortur (ath IgG2 skortur) CVID Agammaglobulinaemia Mótefnaskortur með háu IgM Hyper IgE syndrome Hyper IgD syndrome Skortur einstakra ísótypa o.m.fl. Gallar í humoral ónæmiskerfinu
14 12 10 8 6 4 2 0 Immunoglobulin G í sermi og mjólk g/L Sermi Br.mjólk 2-5 d 5-44 d 55-147 d Munnv.
1,4 1,2 1 0,8 0,6 0,4 0,2 0 Immunoglobulin M í sermi og mjólk g/L Sermi Br.mjólk 2-5 d 5-44 d 55-147 d Munnv.
14 12 10 8 6 4 2 0 Immunoglobulin A í sermi og mjólk g/L Sermi Br.mjólk 2-5 d 5-44 d 55-147 d Munnv.
Samspil móður og barns E-r virus Blóð Brjóst Lungu e-r virus
T-frumuþroski Stofnfruma eitilfrumna T-frumur Thymus B-frumur Stofnfruma
Meðfæddir T (og B) ónæmisgallar • Frumubundnir og blandaðir gallar • CVID (common variable immunodeficiency) með yfirgnæfandi mótefna / frumubundnum göllum • SCID (severe combined immunodef) T-B- / T- B+ • ADA SCID (adenosine deaminase deficiency) • PNP-SCID (purine nucleoside phosphorylase def) • MHC class l / class ll skortur
Greining galla í frumubundnu ónæmi Deilitalning eitilfrumna Mæling T-frumu háðra mótefna Örvunarpróf Framleiðsla cytokina o.fl!
Áunnir (secondary) ónæmisgallar • Aðrir meðfæddir gallar og efnaskiptasjúkdómar (trisomy 21, vannæring, nýrnabilun, prótein loosing enteropathy, o.s.frv) • Ónæmisbæling • Sýkingar; meðfæddar sýkingar (rauðir hundar, CMV, parvo o.fl.), áunnar sýkingar (HIV, EBV, bakterú sýkingar, o.fl) • Blóðsjúkdómar • Skurðaðgerðir, trauma, bruni, miltisbrottnám • Annað (SLE, eitranir, lyf, lifrarbilun o.fl)
ÓnæmisgallarHvenær vakna grunsemdir? • Endurteknar sýkingar (<8 / ár) • Langvinnar sýkingar (sýklalyf í > 2 mánuði) • Endurteknar öndunarfærasýkingar (eyru, skútar, lungu) > 4 eyrnabólgur á ári > 2 lungnabólgur á ári > 2 slæmir sinusitar á ári • Alvarlegar (ífarandi) sýkingar• Vaxtarskerðing• Margir sýklalyfjakúrar eða iv sýklalyf nauðsynleg • Húðsýkingar (abscessar) • Óvenjulegir sýkingavaldar• Fjölskyldusaga• Óeðlilega bólgnir eitlar eða milta• Sjálfnæsmissjúkdómar
Fjöldi hvítra blk Deilitalning !!! IgG, IgM, IgA, IgE IgG undirflokkar Mótefni með og án hvatningar Deilitalning eitilfr T-fr örvunarpróf CH50, AP50, C3, C4 Ýmis önnur test! Rannsóknir ónæmisgalla