1 / 14

Búddismi

Búddismi. Tákn. Siddharta Gautama að íhuga. Hindúismi og Búddismi. Ekki línulegur tími heldur gengur tíminn í hringi – fæðing-dauði-fæðing= Samsara Karma – það sem við tökum með okkur milli lífa – gjörðir okkar, hugsanir... Nirvana – alsælan, að losna undan endalausum endurfæðingum

dunn
Download Presentation

Búddismi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Búddismi Tákn

  2. Siddharta Gautama að íhuga

  3. Hindúismi og Búddismi • Ekki línulegur tími heldur gengur tíminn í hringi – fæðing-dauði-fæðing=Samsara • Karma – það sem við tökum með okkur milli lífa – gjörðir okkar, hugsanir... • Nirvana – alsælan, að losna undan endalausum endurfæðingum • Allt þetta tók Búdda með sér úr Hindúisma

  4. Hindúismi og Búddismi • Búddistar hafna • guðaflóru hindúa • að prestar verði að stýra trúarsamkomum og vera milligöngumenn milli guðs og safnaðar • Búdda sagði • að allir menn geti náð Nirvana (uppljómun) fyrir eigin verðleika • með réttum athöfnum, viðleitni og hugsunum sínum. Rétt eins og hann hafði gert. • Búddamunkur hefur þó mestu möguleikana á að öðlast Nirvana því hann hefur helgað tilveru sína því markmiði

  5. Enginn guð • Í Búddadómi er enginn guð eða æðri vera sem mennirnir tilbiðja • Mennirnir reyna að losa sig undan þjáningunni með því að ástunda réttar hugsanir og athafnir

  6. Hátíðir • Fjórar – tengjast atburðum í lífi Búdda • Fæðing • Nirvana – þegar hann öðlast uppljómun • Fyrsta prédikunin – (til munkanna fimm) • Andlát • Vildi ekki láta minnast sín sem guðs heldur fyrir heimspeki sína: Sannindin fjögur um þjáninguna og áttfalda veginn til að losna undan henni

  7. Helgirit og sögur • Jakata Tale – segir frá 500 fyrri lífum Búdda • Tripitaka (körfurnar þrjár) skráð á 3. öld f.Kr • einu viðurkenndu helgiritin í Theravada(litla vagninum) • 1. Klausturlíf, 2. siðfræði og heimspeki Búdda, 3. söngvar, ljóð og sögur • Sútrur – skráðar á árabilinu 2. öld f.Kr – 2. öld e.Kr. Þegar klofningurinn milli Theravada og Mahayana átti sér stað • Theravada viðurkenna ekki sútrurnar • Mismunandi trúarhópar innan Búddismans eftir því hvaða sútrur þeir leggja áherslu á

  8. Stefnur • Margar stefnur innan Búddadóms. • Helstu stefnur eru þrjár: • Búddismi Suður-Asiu: Tæland, Burma, Sri Lanka, Cambodia, Laos • Oftast kallað Theravada eða Hinayana búddismi • Búddismi Norður-Asíu: Kína, Kórea, Japan • Oftast kallað Mahayana búddismi • Tíbetskur búddismi • Tíbet, Mongólía, Nepal, Bhutan, Kína, Indland • Zen • vinsælt á Vesturlöndum - óx út frá Mahayana

  9. Einnig kallað Theravada Búddismi Ströng regla Töfrar bannaðir en myndir af Siddharta Gautama leyfðar Maðurinn sem einstaklingur fremur en sem hópur Viska - trúin er full vinna og því fyrir munka Búdda var heilagur en ekki guð Sneiða hjá helgisiðum og frumspeki Íhugun en ekki bæn Hinayana (litli vagninn)

  10. Mahayana (stóri vagninn) • Umburðarlyndi, töfrar iðkaðir, margar myndir af Bodhisattva og Búdda – einnig aðrir en Siddharta Gautama • Maðurinn sem hluti af heild, maðurinn er ekki einn og getur hlotið frelsun fyrir náð og með hjálp annarra, samúð og trú skiptir máli í lífinu – einnig fyrir allan almenning • Búdda er guð og frelsari, ekki aðeins upplýst manneskja • Nýtir frumspeki, helgisiði og bænir • sem beiðni um eitthvað • Frjálslyndi

  11. Tantrayana (Tíbet og Nepal) – varð til á 7. öld • Rík guðaflóra, mismunandi iðkun m.a. Kynlíf og töfrar, klaustur,

  12. Zen búddismi – íhugun til að öðlast sjálfsvitund • Barst frá Indlandi til Kína, Japan, Kóreu

  13. Friðarboðskapur Búdda • “Sigur kallar á hatur. Ósigur kallar á þjáningu. Hinn vitri vill hvorki sigur né ósigur... Hatur kallar á hatur... Sá sem drepur mun verða drepinn... Sá sem sigrar mun verða sigraður... Það þarf að yfirvinna hefndarþorstann... “ • Asoka konungur hreifst af þessum boðskap og snerist til Búddadóms

  14. RAGA eða“Attatchments” – það sem bindur okkur við lífið, hluti, staði, fólk • Einnig hægt að þýða sem fýsnir, losti eða græðgi • Raga er orsök þjáningarinnar

More Related