140 likes | 408 Views
Búddismi. Tákn. Siddharta Gautama að íhuga. Hindúismi og Búddismi. Ekki línulegur tími heldur gengur tíminn í hringi – fæðing-dauði-fæðing= Samsara Karma – það sem við tökum með okkur milli lífa – gjörðir okkar, hugsanir... Nirvana – alsælan, að losna undan endalausum endurfæðingum
E N D
Búddismi Tákn
Hindúismi og Búddismi • Ekki línulegur tími heldur gengur tíminn í hringi – fæðing-dauði-fæðing=Samsara • Karma – það sem við tökum með okkur milli lífa – gjörðir okkar, hugsanir... • Nirvana – alsælan, að losna undan endalausum endurfæðingum • Allt þetta tók Búdda með sér úr Hindúisma
Hindúismi og Búddismi • Búddistar hafna • guðaflóru hindúa • að prestar verði að stýra trúarsamkomum og vera milligöngumenn milli guðs og safnaðar • Búdda sagði • að allir menn geti náð Nirvana (uppljómun) fyrir eigin verðleika • með réttum athöfnum, viðleitni og hugsunum sínum. Rétt eins og hann hafði gert. • Búddamunkur hefur þó mestu möguleikana á að öðlast Nirvana því hann hefur helgað tilveru sína því markmiði
Enginn guð • Í Búddadómi er enginn guð eða æðri vera sem mennirnir tilbiðja • Mennirnir reyna að losa sig undan þjáningunni með því að ástunda réttar hugsanir og athafnir
Hátíðir • Fjórar – tengjast atburðum í lífi Búdda • Fæðing • Nirvana – þegar hann öðlast uppljómun • Fyrsta prédikunin – (til munkanna fimm) • Andlát • Vildi ekki láta minnast sín sem guðs heldur fyrir heimspeki sína: Sannindin fjögur um þjáninguna og áttfalda veginn til að losna undan henni
Helgirit og sögur • Jakata Tale – segir frá 500 fyrri lífum Búdda • Tripitaka (körfurnar þrjár) skráð á 3. öld f.Kr • einu viðurkenndu helgiritin í Theravada(litla vagninum) • 1. Klausturlíf, 2. siðfræði og heimspeki Búdda, 3. söngvar, ljóð og sögur • Sútrur – skráðar á árabilinu 2. öld f.Kr – 2. öld e.Kr. Þegar klofningurinn milli Theravada og Mahayana átti sér stað • Theravada viðurkenna ekki sútrurnar • Mismunandi trúarhópar innan Búddismans eftir því hvaða sútrur þeir leggja áherslu á
Stefnur • Margar stefnur innan Búddadóms. • Helstu stefnur eru þrjár: • Búddismi Suður-Asiu: Tæland, Burma, Sri Lanka, Cambodia, Laos • Oftast kallað Theravada eða Hinayana búddismi • Búddismi Norður-Asíu: Kína, Kórea, Japan • Oftast kallað Mahayana búddismi • Tíbetskur búddismi • Tíbet, Mongólía, Nepal, Bhutan, Kína, Indland • Zen • vinsælt á Vesturlöndum - óx út frá Mahayana
Einnig kallað Theravada Búddismi Ströng regla Töfrar bannaðir en myndir af Siddharta Gautama leyfðar Maðurinn sem einstaklingur fremur en sem hópur Viska - trúin er full vinna og því fyrir munka Búdda var heilagur en ekki guð Sneiða hjá helgisiðum og frumspeki Íhugun en ekki bæn Hinayana (litli vagninn)
Mahayana (stóri vagninn) • Umburðarlyndi, töfrar iðkaðir, margar myndir af Bodhisattva og Búdda – einnig aðrir en Siddharta Gautama • Maðurinn sem hluti af heild, maðurinn er ekki einn og getur hlotið frelsun fyrir náð og með hjálp annarra, samúð og trú skiptir máli í lífinu – einnig fyrir allan almenning • Búdda er guð og frelsari, ekki aðeins upplýst manneskja • Nýtir frumspeki, helgisiði og bænir • sem beiðni um eitthvað • Frjálslyndi
Tantrayana (Tíbet og Nepal) – varð til á 7. öld • Rík guðaflóra, mismunandi iðkun m.a. Kynlíf og töfrar, klaustur,
Zen búddismi – íhugun til að öðlast sjálfsvitund • Barst frá Indlandi til Kína, Japan, Kóreu
Friðarboðskapur Búdda • “Sigur kallar á hatur. Ósigur kallar á þjáningu. Hinn vitri vill hvorki sigur né ósigur... Hatur kallar á hatur... Sá sem drepur mun verða drepinn... Sá sem sigrar mun verða sigraður... Það þarf að yfirvinna hefndarþorstann... “ • Asoka konungur hreifst af þessum boðskap og snerist til Búddadóms
RAGA eða“Attatchments” – það sem bindur okkur við lífið, hluti, staði, fólk • Einnig hægt að þýða sem fýsnir, losti eða græðgi • Raga er orsök þjáningarinnar