190 likes | 361 Views
Korpuskóli Þróunarverkefni. Ekkert er nýtt undir sólinni. Hér verður kynnt. Samvinna Minn þáttur í þróunarverkefni Korpuskóla um breytta kennsluhætti út frá fjölgreindakenningunni og ævintýraleg kennslustofa. Samvinna/teymiskennsla 2004-2005.
E N D
KorpuskóliÞróunarverkefni Ekkert er nýtt undir sólinni Björg Vigfúsína Kjartansdóttir
Hér verður kynnt • Samvinna • Minn þáttur í þróunarverkefni Korpuskóla um breytta kennsluhætti út frá fjölgreindakenningunniog ævintýraleg kennslustofa
Samvinna/teymiskennsla 2004-2005 • 1. bekkur, kennari, þroskaþjálfi, kennari með séraðstoð • 2.-3. bekkur, samvinna, 3 kennarar • 4. bekkur, 2 kennarar, teymiskennsla • 5.-6. bekkur, samvinna, 2 kennarar • 7. bekkur • 8.-10. bekkur, 3 kennarar
Móðurskóli í þróun kennsluhátta • Þróunarverkefni til 3 ára • Skólaárið 2002-2003 9 verkefni • Skólaárið 2003-2004 6 verkefni • Skólaárið 2004-2005 7 verkefni • Vefsíða Móðurskóli í þróun kennsluhátta Einstaklingsmiðað nám http://www.korpuskoli.is/
Fjölgreindakenningin Samvinnunám Hugsmíðahyggja Nám til skilnings Samþætting námsgreina Þemavinna Ævintýri Hringekjur Stöðvavinna Reggio Emilía Skapandi vinna
Markmið með fjölgreindakenningunni • Að nemendur fái að vinna með allar greindir • Að nemendur fái fjölbreyttar kennsluaðferðir • Að nemendur verði meðvitaðir um hvaða greindir þeir eru að vinna með
Hvað hef ég í huga við skipulagningu verkefna? • Kenningarnar • Kveikjan H - spurningar Sögur • Læra með því að gera • Skapnandi vinna • Umhverfið
Markmið með ævintýrum í kennslustofunni • Að læra í gengum leik • Að gera kennslustofuna að ævintýraheimi þar sem nemendur geta prófað mismunandi hlutverk • Að nemendur fái að skapa ævintýrablæ á kennslustofuna með verkum sínum • Að kynnast mismunandi ævintýrum • Að kynnast hvernig á að byggja upp sögu eða ævintýri • Að tengja allar námsgreinar við ævintýraheim Barnæskan á að vera skemmtilegt ævintýriLoris Malaguzzi
Einstaklingsmiðað nám og einstaklingsmiðuð kennsla • Einstaklingsmiðað nám er þegar nemandi er að læra miðað við sinn þroska, getu, færni og reynslu. • Einstaklingsmiðuð kennsla er þegar kennarinn hagar kennslu sinni miðað við þroska, getu, færni og reynslu nemendans eða nemendahópsins og notar til þess fjölbreyttar kennsluaðferðir og kennsluhætti.
Bekkjarvefur3. bekkur 2004 - 2005 • http://www.ismennt.is/not/bjorgvk/skolar/korpa3bekk/forsida.htm • Hægt er að komast inn á vefinn frá vef Korpuskóla • www.korpuskoli.is – upplýsingar • http://www.korpuskoli.is/bjorgvk