50 likes | 243 Views
Þróun Hox genanna. 6 mögulegar leiðir í þróun hox genanna og áhrifa þeirra á formfræðilega þróun Fjölbreytniaukning í starfsemi einstakra Hox gena Fjölgun gena af ákveðinni gerð Fjölgun Hox genakomplexa. Þróun Hox genanna. brottfall eins eða fleiri Hox gena í gengi
E N D
Þróun Hox genanna 6mögulegar leiðir í þróun hox genanna og áhrifa þeirra á formfræðilega þróun • Fjölbreytniaukning í starfsemi einstakra Hox gena • Fjölgun gena af ákveðinni gerð • Fjölgun Hox genakomplexa
Þróun Hox genanna • brottfall eins eða fleiri Hox gena í gengi • Breyting á staðsetningu, tímasetningu, og styrk Hox genatjáningar • Breytingar á samskiptum milli hox próteins og virknistaðar þess.
Tilgáta Lewis: ný dýr, ný gen? Lewis kom með tilgátu um þróun skordýra og flugna (drosophila). Hún var þríþætt • Þróun “fótabæligena” til að bæla fótamyndun á kviðhluta forföður skordýra, • Þróun vængbæligena sem bældu þroskun seinna vængjaparsins á fjóvænguðum forföður • Stökkbreyting gena til að mynda BX-C (bithorax complex, í Drosophila)
Uppgötvun samkassans (homeobox) Uppgötvun samkassans á miðjum 9. áratugnum opnaði nýjar dyr í rannsóknum á þroskun og þróun lífvera, tengdi saman sögu og virkni homeotic gena og lagði grunninn að nýjum uppgövunum. • 1. og önnur tilgáta Lewis reyndust rangar, • í ljós kom að genin sem stjórna formi kvið og bakhluta skordýra voru komin til sögunnar áður en þau greindust frá köngulóm og krabbadýrum, þ.e. þessi gen má einnig finna í þessum flokkum • töluverður fjöldi hox gena í liðormum (annelids) og hryggdýrum (vertebrates) bendir til að þessi gen hafi verið til staðar í sameiginlegum forföður allra þriggja hópanna.