1 / 24

Klíník

Klíník. Sandra Dís Steinþórsdóttir 22. febrúar 2008. Case. Pers.atriði tekin út !. Vanþrif (Failure to thrive). Skilgreining. Í víðasta skilningi eru þetta smábörn sem eru léttari en normið fyrir þeirra aldur (leiðréttur fyrir meðgöngulengd), kyn, genetic potential og medical condition

edan-wade
Download Presentation

Klíník

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Klíník Sandra Dís Steinþórsdóttir 22. febrúar 2008

  2. Case • Pers.atriði tekin út !

  3. Vanþrif (Failure to thrive)

  4. Skilgreining • Í víðasta skilningi eru þetta smábörn sem eru léttari en normið fyrir þeirra aldur (leiðréttur fyrir meðgöngulengd), kyn, genetic potential og medical condition • Ekki komin ein ákveðin skilgreining • Þyngd undir 80% af áætlaðri þyngd skv NCHS (National Center for Health Statistics)

  5. Eðlileg þyngdaraukning • 0-3 mán: 26-31 g/dag • 3-6 mán: 17-18 g/dag • 6-9 mán: 12-13 g/dag • 9-12 mán: 9-13 g/dag • 1-3 ára: 7-9 g/dag

  6. Mælingar • Grundvöllur að framkvæma rétt • Mæla þyngd, lengd og höfuðmál • Setja inn á NCHS kúrvu • Fylgir barnið sinni kúrvu • Leiðrétta fyrir meðgöngulengd: Þyngd í 24 mán. Hæð í 40 mán. Höfuðmál í 18 mán.

  7. Faraldsfræði • Vanþrif valda 1-5% af öllum tilvísunum á barnaspítala • Algengara í fátækum löndum • Rannsókn á dreifbíli (’80) sýndi algengið 10% í börnum undir 1 árs

  8. Áhættuþættir • Læknisfræðilegir • Fyrirburi, developmental delay, meðfæddar anomalíur (t.d skarð í vör), intrauterine exposure (alkóhól, lyf, sýkingar), blýeitrun, anemia o.fl • Psychosocial • Fátækt, “heilsuátök” (einungis brjóstamjólk of lengi eða t.d grænmetisfæði ef foreldrar hræðast offitu), félagsleg einangrun, stress, vanhæfni foreldra, ofbeldi, misnotkun o.fl.

  9. Orsakir • Of lítil orkuinntaka • Ónógt frásog • Aukin orkunotkun

  10. Afleiðingar • Skert ónæmiskerfi • Aukið næmi fyrir sýkingum, sýkingar geta valdið minnkaðri matarinntöku/ógleði -> vítahringur • Hærra cortisol magn í blóði • Getur háft áhrif á ónæmisviðbragð og hegðun

  11. Pathophysiology • Hægt að skipta niður eftir því á hvað aldri vanþrifin hefjast. • Prenatal • Plássleysi, fyrirburi, sýkingar, congenital syndrome, útsetning fyrir teratogen efnum • Getur verið erfitt að sigrast á þessari gerð • Neonatal (< 1 mán) • Ekki nægilega kröftugt sog, ekki nægilega vel samsett fæða, brjóstagjafa-vandamál, ekki gefið nægilega oft, vanræksla, metabolískt, litningagalli, anatómiskir gallar • 3 til 6 mánaða • Of lítil fæðuinntaka, mjólkuróþol, dysfunction í munni, celiac sjd, cystic fibrosis, meðfæddur hjartagalli, GER • 7 til 12 mánaða • Vandamál við fæðuinntöku, sýkingar í þörmum • Yfir 12 mánaða • Áunninn sjd, andlegt stress (skilnaður etc)

  12. Mat:Nákvæm saga • Pre- og perinatal saga, heilsufarssaga, fjölskyldusaga • Mataræði og hvernig gengur að borða • Uppköst, niðurgangur • Psychosocial • Þroskun og hegðun

  13. Mat:Skoðun • Útiloka genetíska galla, sjúkdóma, misnotkun og vanrækslu • Observera barnið, umönnun foreldra og hvernig foreldrarnir fæða barnið / barnið borðar • Fara yfir observationina með foreldrunum • Lífsmörk • Útlit • Alm. skoðun

  14. Mat:Rannsóknir • Mjög ólíklegt að blóðprufur leiði organsíska orsök í ljós ef saga og skoðun benda ekki til þess

  15. Alvarleiki vanþrifa

  16. Okkar sjúklingur • Þyngd fyrir hæð = 85-90% (mild) • 0-3 mánaða börn eiga að þyngjast um 26 - 31 g/dag • Skv því ætti stúlkan að hafa þyngst um 1.144 – 1.364

  17. Meðhöndlun • Mild • Oftast meðhöndlað heima með eftirliti/göngudeild. • Matarráðgjöf • Umhverfið • Bent á hjálplegt efni/samtök/vefsíður.

  18. Meðhöndlun • Miðlungs • Gagn af sérhæfðu teymi sem getur innihaldið næringarráðgjafa, talmeinafræðing, félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðing, uppeldisfræðing, geðlækni o.fl • Alvarleg • Innlögn til að veita fyrstu meðhöndlun

  19. Innlögn • Ábendingar: • Marktæk dehydration • Alvarleg veikindi eða sjúkdómar • Psychosocial aðstæður sem setja barnið í hættu • Meðferð hefur verið reynd heima en tekst ekki • Foreldrar vanhæfir • Í legunni • Skrá fæðuinntöku • Ákvarða orkuinnihald • Fylgjast með þyngd

  20. Orka og prótin • RDS • Kaloríur • 0 – 6 mán: 108 kcal/kg/dag • 6 – 12 mán: 98 kcal/kg/dag • 1 – 3 ára: 102 kcal/kg/dag • Prótin • 2,2 g/kg/dag • Almenna reglan er sú að börn sem þjást af vanþrifum þurfi 50% meiri orku og prótin en RDS segir til um • Okkar sjúklingur þyrfti því (533+266) 795 kcal á dag

  21. Nutritional recovery syndrome • Sum börn fá þegar þau eru að ná upp vexti: • Sviti • Hiti • Hepatomegaly (glycogen útfellingar í lifur) • Suturur víkka (heilinn vex hraðar en kúpan) • Tímabil með auknum svefni • Mild ofvirkni • Hypofosfatemia / hypokalemia (hröð umsetning steinefna í vefnum)

  22. DehydrationMeðferð • Vökvameðferð við iso- og hypoton dehydration (volume expansion): • Í 0,5-2 klst: • Ringer-acetat (eða 0,9% NaCl) 20-40 ml/kg á 1-2 klst. • Hyponatremía: (norm Na+ - mælt Na+) x 0,6 x þyngd = mmol Na+deficit. • Ef krampar: 3% NaCl iv. á 1-2 klst. (0,54 mmol Na+ /ml). • Gefa síðan (6-7 klst): • 2,5% GLÚKÓSA með Na+ 80 mEq/l (eða Ra eða 0,9% NaCl) • Og svo þegar barnið hefur pissað: • 5% GLÚKÓSA með Na+ 40 mEq/l og K+ 20 mEq/l • Muna eftir að meta óeðlilegt vökvatap meðan á meðferð stendur og bæta það upp.

  23. DehydrationMeðferð • Vökvameðferð við hyperton dehydration: • Hætta á vatnseitrun, krömpum og dauða. • E.t.v. lostmeðferð (bolus): Ra, 0,9% NaCl eða 5% Albúmín eða Plasma: 20 ml/kg. • SÍÐAN HÆGT IV: TAP + VIÐHALD: • 5% GLÚKÓSA með Na+ 30 mEq/l og K+ 40 mEq/l. • Tökum 48 klst í að rehydrera (ef Na er >170 þá tökum við 3 sólarhringa í að rehydrera). • Ath við rehydration er hætta á hækkuðum ICP og herniation.

More Related