240 likes | 396 Views
Klíník. Sandra Dís Steinþórsdóttir 22. febrúar 2008. Case. Pers.atriði tekin út !. Vanþrif (Failure to thrive). Skilgreining. Í víðasta skilningi eru þetta smábörn sem eru léttari en normið fyrir þeirra aldur (leiðréttur fyrir meðgöngulengd), kyn, genetic potential og medical condition
E N D
Klíník Sandra Dís Steinþórsdóttir 22. febrúar 2008
Case • Pers.atriði tekin út !
Skilgreining • Í víðasta skilningi eru þetta smábörn sem eru léttari en normið fyrir þeirra aldur (leiðréttur fyrir meðgöngulengd), kyn, genetic potential og medical condition • Ekki komin ein ákveðin skilgreining • Þyngd undir 80% af áætlaðri þyngd skv NCHS (National Center for Health Statistics)
Eðlileg þyngdaraukning • 0-3 mán: 26-31 g/dag • 3-6 mán: 17-18 g/dag • 6-9 mán: 12-13 g/dag • 9-12 mán: 9-13 g/dag • 1-3 ára: 7-9 g/dag
Mælingar • Grundvöllur að framkvæma rétt • Mæla þyngd, lengd og höfuðmál • Setja inn á NCHS kúrvu • Fylgir barnið sinni kúrvu • Leiðrétta fyrir meðgöngulengd: Þyngd í 24 mán. Hæð í 40 mán. Höfuðmál í 18 mán.
Faraldsfræði • Vanþrif valda 1-5% af öllum tilvísunum á barnaspítala • Algengara í fátækum löndum • Rannsókn á dreifbíli (’80) sýndi algengið 10% í börnum undir 1 árs
Áhættuþættir • Læknisfræðilegir • Fyrirburi, developmental delay, meðfæddar anomalíur (t.d skarð í vör), intrauterine exposure (alkóhól, lyf, sýkingar), blýeitrun, anemia o.fl • Psychosocial • Fátækt, “heilsuátök” (einungis brjóstamjólk of lengi eða t.d grænmetisfæði ef foreldrar hræðast offitu), félagsleg einangrun, stress, vanhæfni foreldra, ofbeldi, misnotkun o.fl.
Orsakir • Of lítil orkuinntaka • Ónógt frásog • Aukin orkunotkun
Afleiðingar • Skert ónæmiskerfi • Aukið næmi fyrir sýkingum, sýkingar geta valdið minnkaðri matarinntöku/ógleði -> vítahringur • Hærra cortisol magn í blóði • Getur háft áhrif á ónæmisviðbragð og hegðun
Pathophysiology • Hægt að skipta niður eftir því á hvað aldri vanþrifin hefjast. • Prenatal • Plássleysi, fyrirburi, sýkingar, congenital syndrome, útsetning fyrir teratogen efnum • Getur verið erfitt að sigrast á þessari gerð • Neonatal (< 1 mán) • Ekki nægilega kröftugt sog, ekki nægilega vel samsett fæða, brjóstagjafa-vandamál, ekki gefið nægilega oft, vanræksla, metabolískt, litningagalli, anatómiskir gallar • 3 til 6 mánaða • Of lítil fæðuinntaka, mjólkuróþol, dysfunction í munni, celiac sjd, cystic fibrosis, meðfæddur hjartagalli, GER • 7 til 12 mánaða • Vandamál við fæðuinntöku, sýkingar í þörmum • Yfir 12 mánaða • Áunninn sjd, andlegt stress (skilnaður etc)
Mat:Nákvæm saga • Pre- og perinatal saga, heilsufarssaga, fjölskyldusaga • Mataræði og hvernig gengur að borða • Uppköst, niðurgangur • Psychosocial • Þroskun og hegðun
Mat:Skoðun • Útiloka genetíska galla, sjúkdóma, misnotkun og vanrækslu • Observera barnið, umönnun foreldra og hvernig foreldrarnir fæða barnið / barnið borðar • Fara yfir observationina með foreldrunum • Lífsmörk • Útlit • Alm. skoðun
Mat:Rannsóknir • Mjög ólíklegt að blóðprufur leiði organsíska orsök í ljós ef saga og skoðun benda ekki til þess
Okkar sjúklingur • Þyngd fyrir hæð = 85-90% (mild) • 0-3 mánaða börn eiga að þyngjast um 26 - 31 g/dag • Skv því ætti stúlkan að hafa þyngst um 1.144 – 1.364
Meðhöndlun • Mild • Oftast meðhöndlað heima með eftirliti/göngudeild. • Matarráðgjöf • Umhverfið • Bent á hjálplegt efni/samtök/vefsíður.
Meðhöndlun • Miðlungs • Gagn af sérhæfðu teymi sem getur innihaldið næringarráðgjafa, talmeinafræðing, félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðing, uppeldisfræðing, geðlækni o.fl • Alvarleg • Innlögn til að veita fyrstu meðhöndlun
Innlögn • Ábendingar: • Marktæk dehydration • Alvarleg veikindi eða sjúkdómar • Psychosocial aðstæður sem setja barnið í hættu • Meðferð hefur verið reynd heima en tekst ekki • Foreldrar vanhæfir • Í legunni • Skrá fæðuinntöku • Ákvarða orkuinnihald • Fylgjast með þyngd
Orka og prótin • RDS • Kaloríur • 0 – 6 mán: 108 kcal/kg/dag • 6 – 12 mán: 98 kcal/kg/dag • 1 – 3 ára: 102 kcal/kg/dag • Prótin • 2,2 g/kg/dag • Almenna reglan er sú að börn sem þjást af vanþrifum þurfi 50% meiri orku og prótin en RDS segir til um • Okkar sjúklingur þyrfti því (533+266) 795 kcal á dag
Nutritional recovery syndrome • Sum börn fá þegar þau eru að ná upp vexti: • Sviti • Hiti • Hepatomegaly (glycogen útfellingar í lifur) • Suturur víkka (heilinn vex hraðar en kúpan) • Tímabil með auknum svefni • Mild ofvirkni • Hypofosfatemia / hypokalemia (hröð umsetning steinefna í vefnum)
DehydrationMeðferð • Vökvameðferð við iso- og hypoton dehydration (volume expansion): • Í 0,5-2 klst: • Ringer-acetat (eða 0,9% NaCl) 20-40 ml/kg á 1-2 klst. • Hyponatremía: (norm Na+ - mælt Na+) x 0,6 x þyngd = mmol Na+deficit. • Ef krampar: 3% NaCl iv. á 1-2 klst. (0,54 mmol Na+ /ml). • Gefa síðan (6-7 klst): • 2,5% GLÚKÓSA með Na+ 80 mEq/l (eða Ra eða 0,9% NaCl) • Og svo þegar barnið hefur pissað: • 5% GLÚKÓSA með Na+ 40 mEq/l og K+ 20 mEq/l • Muna eftir að meta óeðlilegt vökvatap meðan á meðferð stendur og bæta það upp.
DehydrationMeðferð • Vökvameðferð við hyperton dehydration: • Hætta á vatnseitrun, krömpum og dauða. • E.t.v. lostmeðferð (bolus): Ra, 0,9% NaCl eða 5% Albúmín eða Plasma: 20 ml/kg. • SÍÐAN HÆGT IV: TAP + VIÐHALD: • 5% GLÚKÓSA með Na+ 30 mEq/l og K+ 40 mEq/l. • Tökum 48 klst í að rehydrera (ef Na er >170 þá tökum við 3 sólarhringa í að rehydrera). • Ath við rehydration er hætta á hækkuðum ICP og herniation.