270 likes | 420 Views
Flóabandalagið. Kjarakönnun Ágúst 2007. Efnisyfirlit. Framkvæmd og bakgrunnsbreytur Menntunarmál Vinnutími og laun Áhersluatriði í næstu kjarasamningum. Framkvæmd og bakgrunnsbreytur. Markmið Að kanna kjör félagsmanna og önnur tengd atriði Framkvæmdatími 2.-27. ágúst 2007 Aðferð
E N D
Flóabandalagið Kjarakönnun Ágúst 2007
Efnisyfirlit • Framkvæmd og bakgrunnsbreytur • Menntunarmál • Vinnutími og laun • Áhersluatriði í næstu kjarasamningum
Markmið Að kanna kjör félagsmanna og önnur tengd atriði Framkvæmdatími 2.-27. ágúst 2007 Aðferð Síma- og netkönnun Úrtak 2000 félagsmenn Eflingar, VSFK og Hlífar Svörun Endanlegt úrtak 1645 Neita að svara 339 Svarendur alls 739 Svarhlutfall 44,9% Framkvæmd
Hversu sammála eða ósammála ertu að þú fáir þá menntun sem starf þitt krefst?
Þeir sem segja já við spurningunni á undan eru spurðir hvað kemur helst í veg fyrir að þeir sæki starfstengd námskeið. Er eitthvað sem kemur í veg fyrir að þú sækir starfstengd námskeið?
Lengd vinnuviku • Meðalvinnuvika félagsmanna í fullu starfi voru 50 klukkustundir. • Karlar í fullu starfi unnu að meðaltali tæplega 53 klst. á viku • Konur í fullu starfi unnu að meðaltali rúmlega 44 klst. á viku • Meðalfjöldi yfirvinnustunda meðal starfsfólks í fullu starfi voru 11,5 klukkustundir. • Karlar í fullu starfi unnu að meðaltali 13,5 klst. á viku í yfirvinnu • Konur í fullu starfi unnu að meðaltali rúmlega 7 klst. á viku í yfirvinnu
Heildarlaun í júlí • Heildarlaun hafa hækkað um 19,3% • milli áranna 2006 og 2007
Dagvinnulaun í júlí • Dagvinnulaun hafa hækkað um 15% • milli áranna 2006 og 2007
Hækkun grunn- og heildarlauna milli ára í einstökum starfsstéttum
Fékkst þú launahækkun eða aðra breytingu á kjörum í kjölfarið?
Ertu ánægð(ur) eða óánægð(ur) með þá niðurstöðu, hækkun eða breytingu?
Launamunur kynjanna • Meðal fólks í fullu starfi eru konur með að jafnaði rúmlega 33% lægri heildarlaun en karlar. Að teknu tilliti til aldurs, starfsstéttar, starfsaldurs og fjölda vinnustunda minnkar kynbundinn launamunur í 15,6% (+/-7,3%). • Konur eru að jafnaði með rúmlega 17% lægri grunnlaun en karlar. Að teknu tilliti til aldurs, starfsaldurs og starfsstéttar minnkar kynbundinn launamunur í 12,6% (+/-7,5%).
Ertu sammála jafnvel þó það þýði minni almenna hækkun? • Þeir sem voru sammála í spurningunni á undan spurðir
Áhersluatriði gagnvart atvinnurekendum í næstu kjarasamningum
Áhersluatriði gagnvart atvinnurekendum í næstu kjarasamningum
Nánari upplýsingar veitir Þórhallur ÓlafssonSímanúmer 540 1029thorhallur.olafsson@capacent.is