1 / 6

RÍMUR

RÍMUR. Vinsæl kveðskapargrein frá 14. öld - 1900. Rímur. Séríslenskur kveðskapur. Hófst á 14. öld og var vinsæll fram til 1900 Löng frásögn í bundnu máli, rímuð. Skiptist í mismörg stutt erindi Endursögn vinsælla sagna Rímur voru kveðnar eftir rímnalögum 1050 varðveittir rímnaflokkar til.

elan
Download Presentation

RÍMUR

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. RÍMUR Vinsæl kveðskapargrein frá 14. öld - 1900

  2. Rímur • Séríslenskur kveðskapur. Hófst á 14. öld og var vinsæll fram til 1900 • Löng frásögn í bundnu máli, rímuð. Skiptist í mismörg stutt erindi • Endursögn vinsælla sagna • Rímur voru kveðnar eftir rímnalögum • 1050 varðveittir rímnaflokkar til.

  3. Rímur - Efni • Úr riddara- og fornaldarsögum • Úr Íslendingasögum og konungasögum • Úr þýddum skemmtisögum (á 17. og 18 öld). Ævintýralegt efni. • Biblíurímur. (Guðbrandur Þorlákss.) • Úr klassískum bókmenntum Grikkja og Rómverja • Um samtímaviðburði: Tyrkjaránið t. d.

  4. Rímur - form • Bragarhættir fjölbreyttir og helsta sérkenni rímna • Ferskeyttur háttur algengastur, en einnig til þrí- og tvíkvæðir hættir • Ljóðstafir og endarím, ýmist víxl- eða runurím. Stundum innrím. • Oft nýr bragarháttur á nýrri rímu í rímnaflokki

  5. Rímur - einkenni • Skáldskaparmál mikið notað í rímum, þ. e. kenningar og heiti. • Skáldin sóttu efnið í fornan kveðskap og Snorra-Eddu og notuðu sem skraut • Skáldin fóru oft rangt með kenningarnar • Dæmi: Nú skal ljóða nausti úr / Norðra hrinda báti. (Fjósaríma)

  6. Rímur - Mansöngur • Ávarp skáldsins í upphafi hverrar rímu • Mansöngur er ljóð um konu, lofsöngur, fjallað um ást, upphaflega • Síðar verður efni mansöngs víðtækara • Í mansöng má kynnast skáldinu • Dæmi: bls. 118 í Rótum, Steinunn Finnsdóttir. Um hvað fjallar hún þar?

More Related