60 likes | 303 Views
RÍMUR. Vinsæl kveðskapargrein frá 14. öld - 1900. Rímur. Séríslenskur kveðskapur. Hófst á 14. öld og var vinsæll fram til 1900 Löng frásögn í bundnu máli, rímuð. Skiptist í mismörg stutt erindi Endursögn vinsælla sagna Rímur voru kveðnar eftir rímnalögum 1050 varðveittir rímnaflokkar til.
E N D
RÍMUR Vinsæl kveðskapargrein frá 14. öld - 1900
Rímur • Séríslenskur kveðskapur. Hófst á 14. öld og var vinsæll fram til 1900 • Löng frásögn í bundnu máli, rímuð. Skiptist í mismörg stutt erindi • Endursögn vinsælla sagna • Rímur voru kveðnar eftir rímnalögum • 1050 varðveittir rímnaflokkar til.
Rímur - Efni • Úr riddara- og fornaldarsögum • Úr Íslendingasögum og konungasögum • Úr þýddum skemmtisögum (á 17. og 18 öld). Ævintýralegt efni. • Biblíurímur. (Guðbrandur Þorlákss.) • Úr klassískum bókmenntum Grikkja og Rómverja • Um samtímaviðburði: Tyrkjaránið t. d.
Rímur - form • Bragarhættir fjölbreyttir og helsta sérkenni rímna • Ferskeyttur háttur algengastur, en einnig til þrí- og tvíkvæðir hættir • Ljóðstafir og endarím, ýmist víxl- eða runurím. Stundum innrím. • Oft nýr bragarháttur á nýrri rímu í rímnaflokki
Rímur - einkenni • Skáldskaparmál mikið notað í rímum, þ. e. kenningar og heiti. • Skáldin sóttu efnið í fornan kveðskap og Snorra-Eddu og notuðu sem skraut • Skáldin fóru oft rangt með kenningarnar • Dæmi: Nú skal ljóða nausti úr / Norðra hrinda báti. (Fjósaríma)
Rímur - Mansöngur • Ávarp skáldsins í upphafi hverrar rímu • Mansöngur er ljóð um konu, lofsöngur, fjallað um ást, upphaflega • Síðar verður efni mansöngs víðtækara • Í mansöng má kynnast skáldinu • Dæmi: bls. 118 í Rótum, Steinunn Finnsdóttir. Um hvað fjallar hún þar?