220 likes | 375 Views
Foreldrafélag Lundarskóla. Aðalfundur Haldinn 6. október 2003, kl. 20:00 í Lundarskóla. Dagskrá:. Skýrsla stjórnar Skýrsla gjaldkera Tillaga um félagsgjöld fyrir næsta starfsár Kosning stjórnar Önnur mál: Ítölsk og spænsk matargerð Erindi Friðriks V. Karlssonar, matreiðslumans
E N D
Foreldrafélag Lundarskóla Aðalfundur Haldinn 6. október 2003, kl. 20:00 í Lundarskóla
Dagskrá: • Skýrsla stjórnar • Skýrsla gjaldkera • Tillaga um félagsgjöld fyrir næsta starfsár • Kosning stjórnar • Önnur mál: • Ítölsk og spænsk matargerð • Erindi Friðriks V. Karlssonar, matreiðslumans • Frá skólastjóra: Þórunn Bergsdóttir
1. Skýrsla stjórnar Jón Hallur Pétursson formaður
Skýrsla stjórnar: • Stjórn: • Jón Hallur Pétursson, formaður • Stefán Ólafsson, varaformaður • Unnur Arnsteinsdóttir, gjaldkeri • Hólmfríður Andersdóttir, ritari • Bjarni Áskelsson, meðstjórnandi • Á starfsárinu hélt stjórnin 8 bókaða fundi, en hittist þó oftar m.a. vegna vinnu við heimasíðu og útgáfu fréttabréfsins.
Helstu verkefni ársins:“Samskipti og hreyfing” • Fundir með bekkjarráðum • Þátttaka í verkefninu • “Fjölskyldan saman – gaman” • Fundir um uppeldismál • Í samvinnu við aðra grunnskóla á Akureyri • Útgáfa fréttabréfa • Uppsetning á heimasíðu • Styrkir til ferðalaga í 7. bekk • Framlag til píanókaupa
Fundir með bekkjarráðum: • Haldnir voru tveir fundir. • Fyrri fundurinn (október): • Foreldrarölt, foreldrasamningur • Verkefnið “Fjölskyldan saman - gaman” • Nemar úr KHÍ, skipulögðu fjórar helgar þar sem fjölskyldan gat valið úr 6-8 möguleikum til þess að gera saman. • Dæmi: Jóga, ratleikur, frjálsar, nudd, júdó ..... • Seinni fundurinn (febrúar): • Hlutverk foreldraráðs í skólastarfinu • Mikilvægi samskipta heimilis og skóla • Erindi: Ingibjörg Auðunsdóttir
Fundir um uppeldismál: • Í samvinnu við foreldrafélögin í grunnskólunum á Akureyri stóð félagið fyrir þremur fundum: • Lífsleikni: • Kristján Kristjánsson, heimspekingur • Hver er sameiginleg ábyrgð foreldra og skóla gagnvart börnum? • Gylfi Jón Gylfason, sálfræðingur • Hreyfing barna í nútíma samfélagi: • Gunnar Svanbergsson og Stefán Ólafsson, sjúkraþjálfarar
Fréttabréf: • Gefin voru út tvö fréttabréf og fjölluðu þau um ýmislegt markvert sem var að gerast í skóastarfinu eða hjá foreldarafélaginu. • Má þar nefna efni fyrirlestaranna um uppeldismál. • Árshátíð, skák, kórinn, foreldrasamninginn, forvarnir ofl. • Þá var einnig fjallað um foreldraröltið, útivist barna og hlutverk foreldraráðs.
Heimasíða • Unnið var að gerð heimasíðu fyrir foreldrafélagið • Fengum til liðs við okkur efnilegan “vefara” Andra Fannar Stefánsson, 12 ára. • http://www.akureyri.is
Styrkir úr sjóðum félagsins: • Reykjaskóli: • Foreldrafélagið styrkti 7. bekkinga (2002-3) um 1.500 krónur á mann vegna ferðar á Reykjaskóla eða samtals 91.500,-. • Einnig 7. bekkinga (2003-4) um sömu fjárhæð vegna ferðar á Reykjaskóla 97.500,-. • Nýtt píanó: • Þá afhenti foreldrafélagið skólanum að gjöf 200 þúsund krónur til þess að kaupa píanó í salinn. Gert er ráð fyrir að skólinn leggi einnig fram 200.000.
Gjafabréf -til Lundarskóla Með bréfi þessu vill Foreldrafélagið færa Lundarskóla 200.000 krónur til kaupa á píanói. Gert er ráð fyrir að skólinn leggi einnig til áþekka upphæð og hljóðfærinu verði valinn staður í hátíðarsal skólans. Með góðum óskum um að gjöf þessi styrki og efli skólastarfið í námi og leik. Akureyri 6. október 2003 Foreldrafélag Lundarskóla
Tillögur að áherslum á þessu skólaári: • Þema: “Foreldrar í fyrirrúmi” • Styrkjum foreldrana sem einstaklinga og um leið sem hóp, t.d. með: • Námskeiðum og uppákomum fyrir foreldra • Dæmi: Matreiðsla, heilsuefling og hreyfing. • Funda með bekkjarfulltrúum • Nota Foreldrasamninginn • Nota fréttabréfið/heimasíðuna • Stuðla menningarviðburðum s.s. tónlist, bókmenntir.. • Fundir um uppeldismál í samvinnu við grunnskólana á Akureyri.
2. Skýrsla gjaldkera Unnur Arnsteinsdóttir gjaldkeri
Tillaga um félagsgjöld: • Gerð er tillaga um að félagsgjöld fyrir næsta starfsár verði 1.200 krónur fyrir hvert heimili. • (Þetta er óbreytt frá fyrra ári)
Tillaga um stjórn: • Arna Alfreðsdóttir • Hólmfríður Andersdóttir • Ingvar Þóroddsson • Ólafur Jónsson • Margrét Jónsdóttir • (Úr stjórn fara Jón Hallur Pétursson, Stefán Ólafsson, Unnur Arnsteinsdóttir og Bjarni Áskelsson)
Tillaga um varamenn: • Arna Ívarsdóttir • Hafdís Þorvaldsdóttir • Hannes Garðarsson
Tillaga um foreldraráð: • Halla Tulinius • Lára Garðarsdóttir • Þórgunnur Stefánsdóttir • Til vara: • Friðrika Tómasdóttir • (Úr foreldraráði fer Margrét Svavarsdóttir)