210 likes | 1.24k Views
Taugakerfið. Taugakerfi Miðtaugakerfi (MTK) Heili og mæna (stjórnstöðvar) Úttaugakerfi (ÚTK) Flytur boð til og frá heila og mænu, skiptist í: Viljastýrða og ósjálfráða, síðarnefnda skiptist í: Drifkerfið (sympatíska) og sefkerfið (parasympatíska) . Hlutverk taugakerfisins .
E N D
Taugakerfið • Taugakerfi • Miðtaugakerfi (MTK) • Heili og mæna (stjórnstöðvar) • Úttaugakerfi (ÚTK) • Flytur boð til og frá heila og mænu, skiptist í: • Viljastýrða og ósjálfráða, síðarnefnda skiptist í: • Drifkerfið (sympatíska) og sefkerfið (parasympatíska) Bogi Ingimarsson
Hlutverk taugakerfisins • Samhæfir líkamsstarfsemi, er stýrikerfi. • Skynjar innri og ytri áreiti, metur þau og velur viðbrögð • Taugar og taugaþræðir flytja boð um líkamann • 12 heilataugar, 31 par mænutauga • Skyntaugaþræðir flytja boð til MTK • Hreyfitaugaþræðir flytja boð frá MTK • Taugaboð eru rafboð og efnaboð • Tvennskonar frumur: taugafrumur, stoðfrumur (glia frumur) Bogi Ingimarsson
Heilinn • Stóri heili (hjarni) • Skiptist í tvö heilahvel, • heilabörkur (cortex) ysta lag heilans, heilamergur innst • Aðsetur æðri starfsemi / vitundarstöðvar • Litli heili, undir stóra heila að aftan • Samhæfing álærðra hreyfinga o.fl. • Heilastofn (brú, miðheili og mænukylfa) • Tengir stóra heila, litla heila og mænu Ósjálfráð viðbrögð, stjórn öndunar, hita, blóðþrýstings Bogi Ingimarsson
Heilahimnur • Þrjár himnur umlykja og vernda miðtaugakerfið • Yst er Dura mater (Basthimna) • Klæðir hauskúpuna að innan og hryggsúluna • Í miðju er Arachnoidea (Skúmhimna) • Tengist Reifahimnu með bandvef, þunn og án æða. • Innst er Pia mater (Reifahimna) • Umlykur yfirborð heila og mænu • Milli reifa- og skúmhimnu flæðir mænuvökvinn. Bogi Ingimarsson
Heila- og mænuvökvi • Myndast í 4 heilaholum • Hann umlykur allt miðtaugakerfið og verndar það fyrir hnjaski. • Vökvinn flæðir um þrönga ganga milli heilaholanna og þaðan út í bilið milli skúm- og reifahimnu. • Frá holrúmum undir skúmhimnu flæðir vökvinn út í blóðið. • Jafnvægi ríkir milli myndunar og frárennslis vökvans sem stjórnast m. a. af blóðþrýstingi. • Við sýkingar hægt að taka sýni af vökvanum. Bogi Ingimarsson
Taugakerfið er viðkvæmt fyrir löskun • Einkennin mjög mismunandi eftir staðsetningu löskunar • Heilinn getur aðeins nýtt sér glúkósa sem orkugjafa. • Heilafrumur þola súrefnisskort mun skemur en aðrar frumur (3-4 mín) nema við kælingu. • Heilafrumur full sérhæfðar og endurnýjast ekki • Heilinn mjög viðkvæmur fyrir blóðþrýstingssveiflum. • Hvað verndar heilann ? Bogi Ingimarsson
Sjúkdómar og áverkar í taugakerfi • Sýkingar • Heilahimnubólga (meningitis), heilabólga (encephalitis) • Áverkar • Kúpubrot, heilahristingur, heilamar, subdural hematomas, epidural hematomas. Hematomas eru blæðingar • Heilablóðfall (Apoplexia cerebri) • Heilablæðing, blóðtappi í heilaæðum. • Mergslíðursjúkdómar • Heila-og mænusigg (MS sjúkdómur) • Hrörnunarsjúkdómar (minnisglöp) • Alzheimer, Parkinsonsjúkdómur • Starfrænir sjúkdómar t.d. Flogaveiki • Heilaæxli Bogi Ingimarsson
Sýkingar í taugakerfi • Heilahimnubólga, ýmsar teg., bráð og langvinn • Orsakir, • Bakteríur, veirur, (bráð) berklabakterían , sveppir (langv.) • Haemophilus influenzae • Börn yngri en 6 ára, nú bólusettt • Meningócoccar (nokkrir stofnar B,C, Y) • Alvarlegasta tegundin • C smit algengt hjá börnum yngri en 5 ára og unglingum • B smit algengast hjá börnum yngri en 2 ára. • Pneumókokkar • Fólk á öllum aldri. Bogi Ingimarsson
Meningococcus heilahimnubólga • Einkenni geta bæði verið frá MTK og blóði • Úðasmit • Einkenni frá MTK • Hnakkastirðleiki, ljósfælni, höfuðverkur, ógleði, uppköst, skert meðvitund, Við blóðsmit : • Hár líkamshiti, húðblæðingar, losteinkenni, skert meðvitund. Bogi Ingimarsson
Meðferð, varnir, horfur við heilahimnubólgu • Meðferð • Penecillín, einangrun. • Fyrirbyggjandi aðgerðir • Nýlega hafin bólusetning gegn C stofni á Íslandi • Horfur • Byggjast á hve fljótt greinist. • Dánartíðni u.þ.b. 10%, alvarlegir fylgikvillar. • 5%-15% fólks heilbrigðir smitberar Bogi Ingimarsson
Heilabólga (encephalitis) • Sýking í heilaþekjuvef • Þekkt bæði brátt og langvinnt form • Orsakir • Bakteríur t.d. staphylo-og streptococcar • Veirur t.d. Herpex simplex I og CMV (cytomegalóveira) • Fylgisýking við t.d. Alnæmi og mislinga • Einkenni: • Aukinn þrýstingur inni í hauskúpunni, t d krampar, skert meðvitund. Bogi Ingimarsson
Hækkaður innankúpuþrýstingur • Einkenni • Hægur púls og hækkandi blóðþrýstingur • Oft kröftug uppköst, hnakkastirðleiki og ljósfælni • Oft breytingar á svörun ljósopa • Oft kraftminnkun í öðrum líkamshelmingi. • Minnkandi meðvitund • Ath. einkenni koma í ljós á nokkrum klukkustundum. Bogi Ingimarsson
Höfuðáverkar • Heilahristingur, heilamar, höfuðkúpubrot • Orsakir: • Oftast vegna höfuðhögga/höfuðáverka • Einkenni: • Frá smá meðvitundartruflun til algjörs meðvitundarleysis • Höfuðverkur, minnisleysi, svimi • Einkenni v. hækkaðs innankúpuþrýsting, ljósfælni o.fl. • Oft blæðing í húð, kringum augu og blæðing frá nefi eða eyrum. • Krampar Bogi Ingimarsson
Meðferð höfuðáverka • Háð orsök • Blæðing: Aðgerð og nákvæmt eftirlit • Heilahristingur, heilamar: hvíld, rúmlega, nákvæmt eftirlit með lífsmörkum, meðvitund og svörun augasteina með viðurkenndum stöðlum. • Róandi lyf verkjalyf vandmeðfarin í þessu ástandi. Bogi Ingimarsson
HeilablóðfallApoplexia cerebri • Þegar blóðflæði til ákveðins hluta heilans stöðvast. • Afleiðing • súrefnisskortur í heila og heilaskemmd • Orsakir • Blóðtappi, blæðing, áverkar Bogi Ingimarsson
Heilablóðfall • Áhættuþættir • Háþrýstingur, æðakölkun, hjartsláttaróregla. Sykursýki • Einkenni • Háð því svæði í heila sem verður fyrir blóðþurrð. Stundum fyrirboðar (Tia-köst, blóðþurrð) Bogi Ingimarsson
Skammvinn heilablóðþurrð Tia (transient iscemisk attack) • Oft fyrirboði heilablóðfalls • Einkenni ganga til baka innan 24 klst. • Algeng einkenni Tia kasta • Sjóntruflun • Málstol, taltruflun • Dofi í öðrum líkamashelmingi • Höfuðverkur, svimi • Minnisleysi, breytingar á hegðun. Bogi Ingimarsson
Algeng einkenni heilablóðfalla • Einkenni mismunandi eftir staðsetningu löskunar • Lömun í hægra eða vinstra líkamshelmingi algjör eða að hluta algengt einkenni • Í hægri helftarlömun er löskunin vinstra megin í heila. • Í vinstri helftarlömun er löskunin hægra megin í heila. • Málstol fylgir oft löskun vi megin í heila og hægri helftarlömun. • Stundum sjónsviðstruflun sömu megin og löskun Bogi Ingimarsson
Algeng einkenni heilablóðfalla • Gaumstol (neglect) viðkomandi skynjar ekki lamaða líkamshelminginn né það sem er sömu megin og lömunin, er oftast vegna skaða í hægra heilahveli. • Kyngingarörðugleikar • Minnkað húðskyn í lömuðu hliðinni • Ósjálfráð þvaglát (stundum) • Geðsveiflur og minni tilfinningastjórn • Truflun á tímaskyni og rúmskynjun tengist löskun í hægra heilahveli. Bogi Ingimarsson
Meðferð heilablóðfalla • Háð orsök • Blóðtappi • Blóðþynnandi lyf • Stundum aðgerð • Hjúkrun og endurhæfing • Blæðing og áverkar • Stundum aðgerð • hjúkrun og endurhæfing, lyf Bogi Ingimarsson