90 likes | 278 Views
MÝRI. Lýðræði barna og foreldra á leikskólum. MÝRI. Leikskólinn Mýri er foreldrarekinn leikskóli Í dag er hann rekinn sem hluti af Leikskólum Reykjavíkur Foreldrar bera þó ábyrgð á rekstrinum. MÝRI. Foreldrasamstarf vegur þungt Stjórn er kosin á hverju ári Samkennd milli foreldra
E N D
MÝRI Lýðræði barna og foreldra á leikskólum
MÝRI • Leikskólinn Mýri er foreldrarekinn leikskóli • Í dag er hann rekinn sem hluti af Leikskólum Reykjavíkur • Foreldrar bera þó ábyrgð á rekstrinum
MÝRI • Foreldrasamstarf vegur þungt • Stjórn er kosin á hverju ári • Samkennd milli foreldra • Kosið um sumarfrí, m.a. • Leikskólakennarar kynna starfið
MÝRI • Foreldrar leysa starfsmenn af á starfsmannafundum; fá að vera „flugur á vegg” • Sláturgerð • Kaffihúsaferð • Vorhreingerning • Sveitaferð
MÝRI • Heimasíða • Daglegt skipulag og fréttabréf • Ljósmyndir á veggjum ásamt listaverkum • Annað skipulagt af foreldrum, s.s. dansnámskeið
MÝRI • Deildirnar eru þrjár: • Flugumýri • Kríumýri • Hrafnsmýri Á Mýri er unnið eftir gagnvirknisstefnu þar sem lögð er áhersla á að barnið hafi sjálft áhrif á þróun sína
MÝRI • Starfshættir miðast við að ná fram settum markmiðum og vinna að þeim út frá áhuga barnanna • Á eldri deildum eru tímar tileinkaðir vali en á yngstu deildinni er boðið upp á tvo valmöguleika
MÝRI • Áhersla á samskipti og hjálpsemi, hjálpsemi og vinsemd • Comeniusarverkefni; samstarfsverkefni leikskóla í Evrópu • Börnin senda hluti og bréf sín á milli og fræðast um ólík lönd, siði, áhugamál, tungumál o.fl.
MÝRI • Ábyrgð á sér og sínum; passað upp á þá yngstu • Happadagur og aðrar kurteisisvenjur • Samkennd; afmælisdagar, veikindi, frí