360 likes | 703 Views
Vatnafar og raforkuframleiðsla. Búskapur jökla og jökulár Forsendur vatnsaflsvirkjunar Þjóðfélagsleg áhrif virkjana Umhverfisárhrif virkjana. Jöklar þekja rúmlega 10% yfirborðs Íslands. Á sumrin bráðnar ísinn en safnast síðan upp á veturna. Jökulbúskapur hefur verið
E N D
Vatnafar og raforkuframleiðsla Búskapur jökla og jökulár Forsendur vatnsaflsvirkjunar Þjóðfélagsleg áhrif virkjana Umhverfisárhrif virkjana
Jöklar þekja rúmlega 10% yfirborðs Íslands. Á sumrin bráðnar ísinn en safnast síðan upp á veturna. Jökulbúskapur hefur verið neikvæður á Íslandi mestan hluta 20. aldar og því hagstætt að virkja jökulár.
Litlir jöklar bregðast fyrr við breyttu loftslagi en stórir jöklar.
Flokkun áa • Ár eru flokkaðar eftir uppruna vatnsins í : Lindár, dragár og jökulár. • Lindár koma úr grunnvatnsgeyminum. • Dragár eru rennsli af yfirborði. • Jökulár eru leysingavatn jökla. • Rennsli ánna draga dám af uppruna vatnsins.
Dæmi úr hverjum flokki • Lindá: Rangá; Elliðaá; Sogið; margar ár sem falla úr vötnum flokkast sem lindár. • Dragá: Norðurá; Berjadalsá!; Bessastaðaá í Fljótsdal. • Jökulá: Hvítá syðri; Jökulsá á dal; Héraðsvötn. • Flestar ár hafa einkenni úr fleiri en einum flokki áa.
Einkenni áa • Fleira en bara uppruni vatnsins einkennir árnar. • Hitasveifla er breytileg. • Útlit farvega er breytilegt. • Árstíðasveifla og dægursveifla í rennsli er breytileg. • Gruggmagn er breytilegt ofl.
Orka • Raforkuframleiðsla byggir á því að sú orka sem þarf til að lyfta vatni upp í tiltekna hæð sé nýtt með því að láta vatnið falla niður þessa hæð. • Fallorkan kemur þá fram sem skriðorka vatnsins er rennslishraði þess vex. • Skriðorkunni er svo breytt í raforku í rafal.
Fallhæð 70 metrar 50MW 70 m3/s >
Lokahús (inntak) Þrýstipípur Spennasalur Stöðvarhús Frárennslisgöng Aðkomugöng Kapalgöng Þjónustubygging Tengivirki Jökulsá í Fljótsdal Kárahnjúkar
Vatnsmiðlun • Lón þjóna þeim tilgangi að miðla vatni til rafalsins þar sem mikillar árstíðasveiflna gætir í rennsli árinnar sem á að virkja. • Dæmi er Hágöngumiðlun og Kárahnjúkar. • Þar sem rennslið er jafnt þarf ekki miðlunarlón. Þá er talað um rennslisvirkjun. • Dæmi er Sogsvirkjun og Laxárvirkjun.
Kárahnjúkar Héraðsflói Húsavík Krafla Egilsstaðir Kröflulína 2 132 kV Fjarðaál Lagarfljót Reyðarfjörður Jökulsá á Dal Stöðvarhús 2x400 kV háspennulínur Hafrahvamma- gljúfur Jökulsá í Fljótsdal Ufsalón Hálslón Jökulsá á Fjöllum Snæfell Kelduá Kringilsár- rani Eyjabakka- jökull Brúarjökull Vatnajökull
Raforkugeta og raforkunotkun árið 2003 TWst/ári 50 100% Markaður 40 Jarðhiti 8,5 TWst/ári 30 65% Stóriðja 20 Vatnsafl 10 Markaður 17% 8,5 Almennur markaður 35% 0
Raforkukerfi Landsvirkjunar 2004 Laxá 28 MW Mjólká Krafla 60 MW Rangárvellir Laxárvatn Varmahlíð Bjarnarflag 3 MW Geiradalur Blanda 150 MW Glerárskógar Hryggstekkur Hrútatunga Vatnshamrar Teigarhorn Sultartangi 120 MW Brennimelur Hrauneyjafoss 210 MW Korpa Vatnsfell 90 MW Sog 90 MW Geitháls Hólar Sigalda 150 MW Hamranes Búrfell 270 MW Prestbakki Vatnsaflstöð Háspennulínur Gufuaflstöð 220 kV Aðveitustöð 132 kV 66 kV Stóriðja
Orkuframleiðsla • Orkuframleiðsla er drifkraftur neyslusamfélagsins. • Áhrif þess eru neikvæð og jákvæð en mörg neikvæð áhrif á umhverfið hafa vakið upp spurningar um siðferði. • Þessi umræða tengist óhjákvæmilega öllum sviðum neyslusamfélagsins þar með talið orkuframleiðslu.
Efnahagsáhrif • Efnahagsáhrif raforkuframleiðslu á Íslandi eru mikil. • Menn greinir á um hvernig þau verði hámörkuð. • Einnig hafa sumir deilt á siðferði bætts efnahags og bent á að misskipting efnahagslegs ávinnings sé mikil.
Þróun raforkuverðs til heimila í Reykjavík og raforkuframleiðsla á Íslandi 1996 til 2008
Umhverfisáhrif • Megin umhverfisáhrif vatnsaflsvirkjana tengjast gerð uppistöðulóna. • Lónin hafa áhrif á grunnvatnsstöðu, færa þurrlendi á kaf, geta skapað staðbundin veðuráhrif og vatnsborðssveiflur í þeim geta valdið foki og þar með uppblæstri. • Í sumum tilvikum fer byggð undir vatn. • Setsöfnun verður í miðlunarlónum.
Miðlun orkunnar • Orku er dreift með raflínum. • Yfirleitt eru þessar línur ofanjarðar. Ástæðan er sú að jarðstrengir eru mjög dýrir. • Spenna á línunum er mjög há, hér á landi 220 kV. • Valda sjónmengun.
Hrein orka? • Því má halda fram að orka fengin með virkjun vatnsafls sé hreinni en orka fengin með bruna jarðeldsneytis. • Við bruna á jarðeldsneyti er gengið á forða sem safnast hefur upp á 150 – 200 milljónum ára. • Við virkjun vatnsafls verður lítil losun gróðurhúsalofts. • Önnur umhverfisáhrif eru hinsvegar áfram til staðar.
Vatnajökull Hágöngulón
Raforkunotkun á hvern íbúa 2003 kWh/ári 30.000 25.000 20.000 15.000 10.000 United Arab Emirates New Caledoina Cayman Islands Aruba Bermuda Belgium Austria Brunei Canada Finland Kuwait Luxembourg United States Australia Bahrain Virgin Islands Switzerland Slovenia France Sweden Qatar New Zealand Japan Norway 5.000 Iceland
Áætluð losun koldíoxíð (CO2) á íbúa í nokkrum þjóðríkjum vegna raforkuvinnslu tonn á ári 7 6 5 4 3 2 NýjaSjáland SuðurAfríka Bandaríkin 1 Þýskaland Frakkland Danmörk Finnland Bretland Noregur Ástralía Svíþjóð Japan Ítalía Kína Ísland 0
Áætluð losun koldíoxíð (CO2) í kg, við að framleiða hvert kg af áli, með mismunandi orkugjöfum 16 Orkuöflun Vinnsla 12 8 4 0 Kol Olía Jarðgas Vatnsafl
Andstæð sjónarmið – erfitt að vera “grænn” í vestrænu samfélagi?