280 likes | 442 Views
MÁLFARSMUNUR OG MÁLSNIÐ. Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Guðmundur Sæmundsson. Kyn-bundinn munur. Talmál. Stelpur byrja fyrr að tala en strákar 3 ára stelpur hafa tvöfalt stærri orðaforða en strákar Mæður, dætur og systur tala iðulega fyrir hönd karlanna
E N D
MÁLFARSMUNUR OG MÁLSNIÐ Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Guðmundur Sæmundsson
Kyn-bundinn munur Guðmundur Sæmundsson
Talmál • Stelpur byrja fyrr að tala en strákar • 3 ára stelpur hafa tvöfalt stærri orðaforða en strákar • Mæður, dætur og systur tala iðulega fyrir hönd karlanna • Strákar hafa tilhneigingu til að muldra og tala óskýrt • Strákar nota þrítóna raddsvið en stelpur fimmtóna raddsvið Guðmundur Sæmundsson
Ólík hlutverk • Karlar: fæðuskaffarar? • veiðar í þögn • Konur: tjáskiptatröll? • eitthvað að ef konur þegja saman • Karlar geta breyst í "konur" ef þeir neyta áfengis Guðmundur Sæmundsson
Strákar: geta til munnlegra tjáskipta minni góðir í eðlisfræði og stærðfræði uppvöðslusamir og ofsafengnir ættu að byrja ári seinna í skóla þola niðurlægingu Stelpur: munnleg tjáskipti í góðu lagi góðar í tungumálum g listgreinum skýrmæltar og mælskar bæði kynin þrífast betur í námi ef þau eru skilin að Skólaganga Guðmundur Sæmundsson
Ástæður • Í körlum eru talmálsstöðvar á mjög fáum, litlum blettum, dreifðum í vinstra heilahveli. • Hjá konum er talmálið á ákveðnu svæði í fremri hluta vinstra heilahvels og í smærri stöðvum hægra megin • Konur verða því bæði leiknari í samræðum og geta gert margt annað á meðan þær tala Guðmundur Sæmundsson
Lausn vandamála • KARL: • Heili karls er vandlega hólfaskiptur og býr yfir hæfni til að flokka (leysa) og geyma • KONA: • Í heila konunnar halda upplýsingarnar áfram að hringsnúast . Hún verður að tala um þau til að geta losnað við þau úr huga sér Guðmundur Sæmundsson
Samtöl • Í AUGUM KARLA: • Til að greina frá staðreyndum, flytja upplýsingar áleiðis til annarra • Í AUGUM KVENNA: • Til að rækta sambönd og eignast vini • Fullorðnir (t.d. foreldrar) tala meira við stúlkur en drengi, af því að þau fá meiri svörun frá þeim Guðmundur Sæmundsson
Eintöl • KARLAR: • tala í hljóði, hugsa og leysa vandamálin svipbrigðalausir og hljóðalaust • KONUR: • hugsa upphátt, tjáningin er hluti af hugsuninni • konur líta á það sem vott um vinsemd, jákvæð samskipti • karlar líta á það sem ágengni og að vandamálunum sé hellt yfir þá Guðmundur Sæmundsson
Kvennatal • Ítalskar konur segja allt að 6.000-8.000 orð á dag, bæta við 2.000-3.000 raddhljóðum til tjáskipta og nota 8.000-10.000 tilbrigði af handapati, svipbrigðum, höfuðhreyfingum og öðru líkamlegu merkjamáli = samtals um 20.000 "orð" (máltákn). • Konur annarra landa nota um 80% af þessu. • Karlar nota 2.000-4.000 orð, 1.000-2.000 raddhljód og 2.000-3.000 líkamsmerki = ca 1/3 af því sem konur nota Guðmundur Sæmundsson
Setningarnar • Setningar karla eru styttri en kvenna og skipulegri • Þær hafa einfalda byrjun, augljóst inntak og afgerandi niðurlag • Sé fleiri umræduefnum tvinnað saman týna karlar þræðinum og missa áhugann • Konur hafa fjöltvinnunarhæfni sem karla skortir nær alveg Guðmundur Sæmundsson
Fjöltvinnun kvenna • Tala um margt í einu, margir þræðir í gangi (sbr. mörg MSN í einu) • Tala og hlusta í einu (karlar geta bara annað hvort) • Tala og hlusta og gera margt annað í einu (baka, elda, horfa á sjónvarp, lesa blöðin ... ) Guðmundur Sæmundsson
Orð • Merking og skilgreining orða og hugtaka skiptir karla miklu máli • Orðhengilsháttur • Orð eru í augum kvenna ígildi umbunar, tjá samstarfsvilja og byggja upp sambönd • Konur setja óskir sínar oft fram óbeint - gefa í skyn • getur hentað í einkalífinu, en mjög illa t.d. í umferðinni, stjórnmálum eða í viðskiptum • Talsmáti karla er hreinn og beinn og þeir taka orð bókstaflega Guðmundur Sæmundsson
Málvenjur • Konur spyrja: Geturðu/gætirðu .... ? • Karlar spyrja: Viltu/ætlarðu ... ? • "Gætirðu gifst mér?" • Konur ýkja til að auka áhrifin eða sýna tilfinningar (alhæfa), en karlar hengja sig í orð og snúa út úr Guðmundur Sæmundsson
Hlustun og svipbrigði • Konur bregða að jafnaði upp 6 mismunandi svipbrigðum í samræðum á 10 sekúndum við að hlusta • Körlum er eðlislægt að hlusta svipbrigðalaust • EN: Tilfinningar orka jafnsterkt á karla og konur en karlar forðast að sýna það Guðmundur Sæmundsson
Konur: nota úrval hástemmdra og lág-stemmdra hlustunar-hljóða - 5 tóna éta upp og tengja saman fjöltvinna samræðurnar endurspegla með svipbrigðum það sem þær halda að viðmæl-andi sé að hugsa eða hvernig honum líði Karlar: hafa takmarkaðra tónsvið hlustunar-hljóða - 3 tóna eiga í erfiðleikum með að túlka merkinguna bak við tónbreytingar talandi þeirra er blæbrigðaminni - nota muldur og syrpu af hummum, kinka kolli Hlustunarhljóð Guðmundur Sæmundsson
Konur: háar og syngjandi raddir tengjast ofgnótt estrógens höfða til verndunar-þarfar karla konur með djúpar raddir njóta meiri virðingar konur geta talað á innsoginu, körlum er það nánast ógerlegt Karlar: djúpar bassaraddir benda afdráttarlaust til mikils testosteróns sem felur í sér manndóm og kynferðislega getu þegar strákar reyna við stelpur verður málrómur strákanna dýpri en stelpnanna gjarnan hærri Raddsvið Guðmundur Sæmundsson
Konur: tilfinningaorð (gasalega, ofsalega, æðislega) kurteisleg orð (feitlagin, grannvaxin) útlitsorð (sætur, lekker) skammaryrði (hóra, perri, dóni) Karlar: rökfesta (afar, mjög) gróf orð (hlussa, mjóna, beinagrind útlitsorð (fallegur, myndarlegur, snyrtilegur ...) skammaryrði ( mella, ógeð, hommi) Orðaforði Guðmundur Sæmundsson
Íslenskt stéttamál • Tengsl á milli stéttarstöðu foreldra og "þágufallssýki". • Tengsl á milli menntunar og harðmælis hjá Reykvíkingum • Stéttbundinn munur minni á Íslandi en víðast annars staðar, t.d. í Englandi Guðmundur Sæmundsson
Stéttamál erlendis • Sum máltilbrigði er einkum að finna meðal efri stétta, en önnur meðal lægri stétta • Máltilbrigði njóta mjög mismikillar virðingar í samfélaginu • Konur? • Mál efri stétta álitið fínna en mál þeirra lægri sem reyna að apa eftir þeim • Ofvöndun í millistétt • Snobb niður á við Guðmundur Sæmundsson
Menningarheildir • Trúarbrögð, kynþáttur, heimshluti ... • Menntamenn - óskólagengnir • Iðnaðarmenn (verkmenntamenn) og tæknimenn - bóklestrarmenn/ hugvísindamenn • Útivistarmenn - innipúkar • Partíljón - heimakærir • ... Guðmundur Sæmundsson
Einkenni talmáls • Langar málsgreinar • Mikil notkun aðaltenginga • og, en, eða ... • Óloknar setningar • Ótengd innskot í setningar • orð (sko, nei ...) • heilar setningar (þú veist, manstu? ...) • Talmálsorð • síðan, bara, hérna, tökuorð, slettur, upphrópanir ... Guðmundur Sæmundsson
Einkenni ritmáls • Formlegt orðalag • Rökleg uppbygging setninga • Ritmálsorð • eingöngu, bifreið, drengur ... • Ritmálsorðalag • breytt orðaröð, orðatiltæki ... • Stafsetning og greinarmerki Guðmundur Sæmundsson
Málsnið • Mismunandi málfar eftir aðstæð-um, viðmælanda/lesanda og tilgangi • AÐSTÆÐUR: • Fræðileg grein, ræða, bréf ... • VIÐMÆLANDI/LESANDI: • Staða, aldur, kyn, uppruni ... • TILGANGUR: • Sannfæra, upplýsa, auglýsa, hugleiða ... Guðmundur Sæmundsson
Stíll • Smekkur – frásagnaraðferð þess sem talar/skrifar • Stíll=merki, tíska (Boss, Levi´s) • Málsnið=tegund (vinnuföt, spariföt) • Talmálsstíll, ritmálsstíll, sögulegur stíll, embættis-mannastíll, persónulegur stíll, fornlegur stíll ... Guðmundur Sæmundsson
Takk fyrir í dag! Bless! Guðmundur Sæmundsson