130 likes | 271 Views
Á að fræða börn um kynferðisofbeldi?. Úr viðjum vanans Fræðsluefni fyrir grunnskóla um jafnréttisbaráttuna, kynmótun og kynferðislegt ofbeldi. Hvers vegna?. Veruleikinn í kringum mig 17% barna: 23% stelpna og 8% drengja Hvaðan fá börn þekkingu kynferðislegt ofbeldi?
E N D
Á að fræða börn um kynferðisofbeldi? Úr viðjum vanans Fræðsluefni fyrir grunnskóla um jafnréttisbaráttuna, kynmótun og kynferðislegt ofbeldi
Hvers vegna? • Veruleikinn í kringum mig • 17% barna: 23% stelpna og 8% drengja • Hvaðan fá börn þekkingu kynferðislegt ofbeldi? • Hvaðan fá kennarar þekkinguna? • Námsefni af skornum skammti • 19. grein jafnréttislaga – fræðsla um jafnréttismál á öllum skólastigum Halla Gunnarsdóttir Úr viðjum vanans
Aðalnámskrá grunnskóla • Hvergi minnst á kynferðislegt ofbeldi • Nemandi: • styrkist í að bera ábyrgð á eigin lífi • sé meðvitaður um að siðvit og ábyrgð, gagnkvæm virðing og persónuréttur eru helstu mælikvarðar á siðlega kynímynd, kynupplifun og kynhegðun hvers og eins • sé meðvitaður um jafnréttishugsjónina sem leiðarljós í öllum samskiptum, gildi hennar og fyrirvara Halla Gunnarsdóttir Úr viðjum vanans
Verkefnið • Fræðsluefni fyrir alla sem tala við börn • Þrír kaflar og aftan við hvern kafla er tillaga að kennsluefni – kynferðisofbeldi er ekki einangrað fyrirbæri • Kennara að ákveða hvort efnið hentar hópnum Halla Gunnarsdóttir Úr viðjum vanans
Jafnréttisbaráttan, kynmótun, hefðbundin kynhlutverk • Jafnréttisbaráttan aukin meðvitund um kynferðisofbeldi • Erfðir vs umhverfi • Kyn (sex) vs kynferði (gender) • Stærsti félagsmótunaraðilinn er fjölskyldan en annar stærsti skólinn • Fæðing barns: Strákur eða stelpa? • Notum mismunandi lýsingarorð við stelpur og stráka Halla Gunnarsdóttir Úr viðjum vanans
Afleiðing kynmótunar • Sæt stelpa – sterkur strákur • Kynmótun er ekki alltaf slæm en á margar neikvæðar hliðar • Takmarkar líf og færni barna því eiginleikar eru í einkaeign annars kynsins • Kynmótun hefðbundin kynhlutverk valdaójafnvægi Halla Gunnarsdóttir Úr viðjum vanans
Kynferðislegt ofbeldi • Grófasta birtingarmynd kynjamisréttis • Tveir flokkar kynferðislegs ofbeldis • Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum: „ allt kynferðislegt atferli milli einstaklinga, sem tengdir eru tengslum trausts, og þar sem annar aðilinn vill ekki slíkt atferli, en er undirgefinn og háður ofbeldismanninum á einhvern máta.“ Ársskýrsla Stígamóta 2002 2003:12 • Nauðgun: þegar einhver þrengir sér eða gerir tilraun til að þrengja sér inn í líkama annarrar manneskju gegn vilja hennar Halla Gunnarsdóttir Úr viðjum vanans
Aukin fræðsla auðveldar þolendum að leita sér hjálpar og minnkar hugsanlega tíðni ofbeldisins • Tilkynningarskylda barnaverndarlaga: • Hverjum þeim sem stöðu sinnar og starfa vegna hefur afskipti af málefnum barna og verður í starfi sínu var við að barn búi við óviðunandi uppeldisskilyrði, verði fyrir áreitni eða ofbeldi eða að barn stofni heilsu sinni og þroska í alvarlega hættu er skylt að gera barnaverndarnefnd viðvart. Barnaverndarlög nr. 80/2002, 10. maí Halla Gunnarsdóttir Úr viðjum vanans
Skömm • Langflest börn gera tilraun til að segja frá • 70% barna segja ekki frá • 9 af hverjum 10 þolenda sem leita til Stígamóta lýsa skömmsem einni af afleiðingunum • Um helmingur hefur verið í sjálfsvígshugleiðingum Halla Gunnarsdóttir Úr viðjum vanans
10-15% hafa gert tilraun til sjálfsvígs • Aðeins 3 af 10 lýsa reiði • Er skömmin á réttum stað? • Það breytist ekkert fyrr en fleiri einstaklingar fá tækifæri til að segja frá og ábyrgðin verður sett þar sem hún á heima! Halla Gunnarsdóttir Úr viðjum vanans
Á að fræða börn um kynferðislegt ofbeldi? • Já • Á skólinn að gera það? • Hver annar? Halla Gunnarsdóttir Úr viðjum vanans