50 likes | 311 Views
Noregur. Í noregi búa um það bil 4.700.000 manns. Höfuðborg noregs heitir Osló. Tungumálið í noregi er norska bókmál og nýnorska Bókmál er töluð af stærri hluta noregs. Um það bil 80-85% af allri þjóðinni tala bókmál en restin nýnorsku. Noregur er sagt vera friðsælasta land í heimi.
E N D
Noregur Í noregi búa um það bil 4.700.000 manns. Höfuðborg noregs heitir Osló. Tungumálið í noregi er norska bókmál og nýnorska Bókmál er töluð af stærri hluta noregs. Um það bil 80-85% af allri þjóðinni tala bókmál en restin nýnorsku. Noregur er sagt vera friðsælasta land í heimi. 17.maí árið 1814 fékk noregur stjórnarskrá. Noregur varð sjálfstætt land 7.júní árið 1905. Útaf sambandsslitum milli Noregs og Svíþjóðar. Eftir það hefur 17.maí alltaf verið þjóðhátíðardagur Noregs.
Fylki Noregs • Noregi er skipt í 19 fylki og 430 sveitalög. • Akershus • Austfold • Austur-Agðir • Buskerud • Finnmörk • Heiðmörk • Hörðaland • Mæri og Raumsdalur • Norðuland • Norður-Þrændarlög • Osló • Rogaland • Sogn og Firðafylki • Suður-Þrændalög • Tromsfylki • Upplönd • Vestur-Agðir , Vestfold og Þelamörk.
Atvinnugreinar o.fl. • Fólk, atvinnuvegir og menningÍ janúar 2003 bjuggu um 4 milljónir og 554 þúsund manns í Noregi. Þriðjungur býr í sveitum og smærri bæjum. Helstu borgirnar eru höfuðborgin Ósló, Björgvin (Bergen), Þrándheimur (Trondheim) og Stafangur (Stavanger) en yfir 100 þúsund íbúar búa í hverri borg • Þekktir NorðmennRithöfundurinn Henrik Ibsen , tónskáldið Edvard Grieg og listmálarinn Edvard Munch. • StjórnarfarNoregur er konungsríki. Haraldur V tók við krúnunni þegar faðir hans lést 1991. Kona hans er Sonja og eiga þau tvö börn Hákon og Mörtu Lovísu. Konungurinn útnefnir forsætisráðherra og ráðherra í ríkisráð hans og samþykkir þingið hvort tveggja. Kjell Magne Bondevik var skipaður forsætisráðherra af konunginum þann 19. október 2001. Í Noregi eru almennar kosningar á fjögurra ára fresti.
Noregur • Kristrún María og Svala. <3