1 / 4

Noregur

Noregur. Í noregi búa um það bil 4.700.000 manns. Höfuðborg noregs heitir Osló. Tungumálið í noregi er norska bókmál og nýnorska Bókmál er töluð af stærri hluta noregs. Um það bil 80-85% af allri þjóðinni tala bókmál en restin nýnorsku. Noregur er sagt vera friðsælasta land í heimi.

erling
Download Presentation

Noregur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Noregur Í noregi búa um það bil 4.700.000 manns. Höfuðborg noregs heitir Osló. Tungumálið í noregi er norska bókmál og nýnorska Bókmál er töluð af stærri hluta noregs. Um það bil 80-85% af allri þjóðinni tala bókmál en restin nýnorsku. Noregur er sagt vera friðsælasta land í heimi. 17.maí árið 1814 fékk noregur stjórnarskrá. Noregur varð sjálfstætt land 7.júní árið 1905. Útaf sambandsslitum milli Noregs og Svíþjóðar. Eftir það hefur 17.maí alltaf verið þjóðhátíðardagur Noregs.

  2. Fylki Noregs • Noregi er skipt í 19 fylki og 430 sveitalög. • Akershus • Austfold • Austur-Agðir • Buskerud • Finnmörk • Heiðmörk • Hörðaland • Mæri og Raumsdalur • Norðuland • Norður-Þrændarlög • Osló • Rogaland • Sogn og Firðafylki • Suður-Þrændalög • Tromsfylki • Upplönd • Vestur-Agðir , Vestfold og Þelamörk.

  3. Atvinnugreinar o.fl. • Fólk, atvinnuvegir og menningÍ janúar 2003 bjuggu um 4 milljónir og 554 þúsund manns í Noregi. Þriðjungur býr í sveitum og smærri bæjum. Helstu borgirnar eru höfuðborgin Ósló, Björgvin (Bergen), Þrándheimur (Trondheim) og Stafangur (Stavanger) en yfir 100 þúsund íbúar búa í hverri borg • Þekktir NorðmennRithöfundurinn Henrik Ibsen , tónskáldið Edvard Grieg og listmálarinn Edvard Munch. • StjórnarfarNoregur er konungsríki. Haraldur V tók við krúnunni þegar faðir hans lést 1991. Kona hans er Sonja og eiga þau tvö börn Hákon og Mörtu Lovísu. Konungurinn útnefnir forsætisráðherra og ráðherra í ríkisráð hans og samþykkir þingið hvort tveggja. Kjell Magne Bondevik var skipaður forsætisráðherra af konunginum þann 19. október 2001. Í Noregi eru almennar kosningar á fjögurra ára fresti.

  4. Noregur • Kristrún María og Svala. <3

More Related