110 likes | 446 Views
Davíð Egilsson, 3. desember 2008. Prólaktín (PRL). Prólaktín. Framleitt og seytt af lactotroph frumum í fremri heiladingli Örvar mjólkurkirtla og mjólkurmyndun Mjög fjölbreytt hlutverk. Prólaktín. Frumstætt pólypeptíð hormón náskylt GH og placental lactogen Gen á litningi 6
E N D
Davíð Egilsson, 3. desember 2008 Prólaktín(PRL)
Prólaktín • Framleitt og seytt af lactotroph frumum í fremri heiladingli • Örvar mjólkurkirtla og mjólkurmyndun • Mjög fjölbreytt hlutverk
Prólaktín • Frumstætt pólypeptíð hormón • náskylt GH og placental lactogen • Gen á litningi 6 • 6p22.2-p21.3 • Einföld keðja a.s. 199 a.s.; 23kDa
Prólaktín- framleiðsla • Fremri heiladingull • Lactotrophs • Heili • cerebral cortex, hippocampus, amygdala, heilastofn, cerebellum, mæna • Annað • fylgja, decidua, myometrium, epithelial frumur í mjólkurframleiðandi brjóstkirtli og lymphocytum.
Prólaktín- Stjórn • Stjórn prólaktínseytunar er einstök • Tonic stjórn • Hindruð af hypothalamus með dópamíni • Getur bælt eigin seytingu • Tuberoinfuncibulum (TIDA) í arcuate nucleus • Dópamín- mikilvægasti hindrandi þáttur á prolactin seytun • DR-2 á lactotrophum • ´ • Prolactin viðtaki (Prl-R) • Arcuate nucleus • Önnur boðefni- örva losun PRL • Thyroid-releasing hormone • vasoactive intestinal peptide • ofl
Prólaktín- virkni • Örvar mjólkurkirtla, mjólkurframleiðslu og fleiri hlutverk í æxlun • Sexual refractory period • Kyndeyfð • Örva fjölgun oligodendrocyta. • Surfactant myndun í fóstrum • Áhrif í ónæmiskerfi • Stjórn aðlögunar á óléttu? • O.fl.
Brenglun í seytun • Hyperprolactemia: • Lífeðlisfræðilegt svar: • Prolactin eykst umtalsvert við þungun • Prolactin eykst einnig við: • Örvun geirvarta • Álag • Æfingar • Meinsemdir • Lactotrop adenoma (prolactinoma) • Minnkuð Dópamín hindrun • Kemmdir á dopaminergum frumum • Tumor í hypothalamus, sarcoidosis, áverki, adenoma önnur en prolactinoma • Lyf (þunglyndislyf, verapamil...) • Aðrar orsakir • Estrogen-(antidopaminerg áhri) • Hypothyroidismi- aukið TRH • Nýrnabilun • Idiopathioc
Einkenni • Kvk. fyrir tíðahvörf: • Hypogonadism • ófrjósemi, oligomenorrhea, amenorrhea • Mjólkurmyndun (galactorrhea)- sjaldan • Postmenopausal • Minnkuð beinþéttni í hrygg • Karlar • hypogonadismi • kyndeyfð, getuleysi, ófrjósemi, gynecomastia, sjaldan galactorrhea
Heimildir: D.R. Grattan & I.C. Kokay: Prolactin: A pleiotropic Neuroendocrine Hormone. Journal of Neuroendocrinology 20:752-763. 2008. P. Fitzgerald, T.G. Dinan: Prolactin and dopamine: What is the connection? A review article. Journal of psychopharmacology 22: 12-19. 2008 UPTOL.com- hyperprolactinemia Google: ýmsar myndir Takk fyrir