1 / 54

Kyn og hnattvæðing

Kyn og hnattvæðing. Karnival mótmælanna Einar Ólafsson Háskóli Íslands 1. nóvember 2005. Andófshreyfing gegn hnattvæðingu ( Anti-Globalisation Movement) ? eða:. Civil Society Movement Global Justice Movement Anti-Capitalist Movement Citizens Movement for World Democracy

eryk
Download Presentation

Kyn og hnattvæðing

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kyn og hnattvæðing Karnival mótmælanna Einar Ólafsson Háskóli Íslands 1. nóvember 2005

  2. Andófshreyfing gegn hnattvæðingu (Anti-Globalisation Movement)?eða: • Civil Society Movement • Global Justice Movement • Anti-Capitalist Movement • Citizens Movement for World Democracy • Alternative Movement • The Movement of Movements

  3. Elstu hlutar andófshreyfingarinnar • Umhverfisverndar-samtök • Friðarsamtök • Samtök til stuðnings “þriðja heiminum” • Alþýðusamtök í þróunarlöndunum

  4. Vestræn samtök þróast • frá “Save the whales” (einstökum baráttumálum) gegnum regnskóga-, loftslagsumræðuna o.s.frv. yfir í gagnrýni á stórfyrirtækin og fjármálastofnanirnar • eða frá stuðningi við “þriðja heiminn” yfir í sameiginlega baráttu

  5. Rætur frá ’68 ? • 68: uppgjör við gömlu sósíalísku hreyfinguna • Menningarleg uppreisn • Gegn borgaralegri hugmyndafræði • “Óopinber” stjórnmálahreyfing • Víetnamhreyfingin → friðarhreyfingin • Kvenfrelsisbarátta • Mannréttindabarátta (Bandaríkin) • “Direct Actions”

  6. Enn eldra: sitúasjónistarnir? • detournement • spectacle • unitary urbanism • culture jamming • Adbusters • Reclaim the Streets • Naomi Klein / No Logo

  7. Í “þriðja heiminum”: Skuldir þróunarríkjannaStructural Adjustment ProgramsAlþýðan flosnar upp o.s.frv. síðar (á 9. áratugnum) → Þróuðu löndin:einkavæðing, niðurskurður velferðarkerfis, brask, óöryggi á vinnumarkaði, genabreytt matvæli, ofurvald stórfyrirtækjanna o.s.frv.Corporate Culture........ Andófshreyfingin á vesturlöndum og í „þriðja heiminum“

  8. Samstaða um allan heim – alþjóðleg hreyfing: • þróunarlöndin • almenningur á vesturlöndum • verkalýðshreyfingin • æskufólk • umhverfisverndar-sinnar • og loks friðarsinnar

  9. Sami óvinur, sömu (kapítalísku) lögmálin við að glíma: • “sweatshops” – stórmarkaðir, merkjavörurnar • genabreytt matvæli: indverskir smábændur – vestrænir neytendur • stríð – vopnaframleiðsla • vatnssala í Bólivíu – einkavæðing ferjuflutninga til Korsíku o.s.frv.

  10. Upphafið – stiklað á stóru Á níunda áratugnum • Barátta umhverfisverndarsinna og kjarnorku(vopna)andstæðinga • Greenpeace setur upp fyrsta hnattræna rafræna samskiptakerfið fyrir félaga sína 1990 • APC, Association of Progressive Communications, sett á laggirnar og kemur upp hnattrænu rafrænu samskiptaneti 1991 • Samstarfsnefnd frumbyggja í Ameríku (CONIC) mynduð • Andóf gegn áætlunum um NAFTA • Mótmæli vegna lagningar M3-hraðbrautarinnar utan við London 1993 • Meira en hálf milljón manna mótmæla Uruguay-viðræðum GATT, forvera WTO, í Bangalore á Indlandi

  11. Upphafið – stiklað á stóru 1994 • 1. jan.: Zapatista-uppreisnin í Chiapas í Mexíkó – Ya basta! • 50 Years is Enough stofnað til andófs gegn “Bretton Woods”-stofnununum 1995 • WTO stofnuð • Verkföll í Frakklandi • September: Tugir þúsunda mótmæla ársfundi Alþjóðabankans í Madrid  1995-1998 • Barátta hafnarverkamanna í Liverpool 1996 • Júlí-ágúst: Zapatistar skipuleggja fyrsta “Encuentro” (ráðstefnu) gegn nýfrjálshyggju • Nóvember: 130.000 mótmæla á Filippseyjum vegna fundar APEC • CorpWatch setur upp upplýsingaveitu á internetinu

  12. Upphafið – stiklað á stóru 1997 • Ráðstefna fjölmargra samtaka um alla Ameríku haldin í Brasilíu að frumkvæði brasilíska alþýðusambandsins, CUT • Janúar: 20.000 manns koma úr sveitunum til mótmælaafundar í Bangkok í Tælandi • Júní: Leiðtogafundur ESB í Amsterdam, 40-50.000 manns. Evrópugöngur gegn atvinnuleysi – Towards a Different Europe! • Júlí-ágúst: Annað “Encuentro” haldið á Spáni • September: Aðgerðir til stuðnings hafnarverkamönnum í Liverpool í 21 landi. Öllum höfnum á vesturströnd N-Ameríku lokað • 20. nóvember: Leiðtogafundur ESB í Lúxemborg, 30.000 manns • Nóvember: Mótmæli í Vancouver í Kanda gegn APEC • Efnahagskreppan í SA-Asíu

  13. Upphafið – stiklað á stóru 1998 • Febrúar:People’s Global Action stofnað á fundi í Genf • 15.-18. apríl: Peoples' Summit of the Americas haldin í Santiago í Chile. Hemispheric Social Alliance, samband fjölmargra samtaka um alla Ameríku, stofnað • Maí: 70.000 manns umkringja G8 fundinn í Birmingham. “Global Street Party” í 30 löndum • Fyrstu mótmælaaðgerðir vegna WTO-fundar í Genf, 10.000 manns • Brasilía: 40.000 jarðnæðislausir og heimilislausir ganga til höfuðborgarinnar • Filippseyjar: Fiskimenn ganga til Manila • Indland: Hundruð þúsunda koma til Hyderabad: Indland gangi úr WTO! • Kórea: Allsherjarverkfall m.a. gegn “heimsyfirráðum auðmagnsins” og IMF og MAI • Aotearoa/Nýja Sjáland: Hikoi-maóríar ganga hundruð kílómetra gegn MAI • Nóvember: Áætlanir um MAI lagðar af, m.a. vegna mótmæla víða um heim • Desember: ATTAC stofnað

  14. Upphafið – stiklað á stóru 1999 • 18. júní: Alþjóðleg mótmæli vegna G8-fundarins í Köln • London: 10.000 manns taka þátt í “Carnival against Capital” • Nígería: Ijaw, Ogoni og fleiri ættbálkar halda “Carnival of the Oppressed” og hertaka höfuðstöðvar Shell í landinu. • 450 indverksir bændur ganga um Evrópu (Inter-Continental Caravan) • Nóvember:Mótmæli vegna ráðherrafundar WTO í Seattle. 1500 samtök í 90 löndum undirrita áskorun þess efnis • Mótmæli víða um heim, m.a. Narmada-dalnum á Indlandi og 75.000 manns í 80 borgum í Frakklandi • Þúsundir mótmælenda brjótast inn á öryggissvæði vegna ASEAN-fundar í Manila 1999-2000 • Independent Media Center, Indymedia, þróast í tengslum við aðgerðir þessa missera frá Seattle til Prag

  15. Seattle ‘99 • Ráðherrafundurinn fer út um þúfur. Nýrri samningalotu (Millennium Round) er frestað. • “Teamsters and Turtles” • Valdamenn og fjölmiðlar uppgötvuðu – og hræddust – hreyfinguna • Hreyfingin uppgötvaði sjálfa sig • Birtist sem “hreyfing hreyfinganna”

  16. Frumbyggjar Smábændur (Via Campesina, MST...) Umhverfissinnar Kvenfrelsi (t.d. Wome’n Global March) Students Against Sweatshops Verkalýðsfélög (CUT Brasilíu, KCTU S-Kóreu) ICFTU: 2000: Globalising Social Justice 2004: Globalising Solidarity Menntamenn, NGO’s Hreyfing hreyfinganna:

  17. Fjögur tímabil? • 1960-1980: tímabil umræðna og tilrauna og einstakra báttumála (Nestlé-barnamatur, þáttur IT&T í valdaráninu í Chile, Coca-Cola í Guatemala) • 1980-1997: Hinn myrki tími – nýfrjálshyggjan nær fótfestu • 1997-11.sept. 2001: Gullöldin! • eftir 11. sept. 2001 ? John Cavanagh - Institute for Policy Studies (febr. 2002)

  18. Eftir 11.9.01: Hreyfingin gegn stríði(Anti-war movement) • Strax um miðjan september hófust aðgerðir gegn stríði í Norður-Ameríku og Evrópu • 21. sept.: Stop the War Coalition, Bretlandi • Í lok sept.: International A.N.S.W.E.R., BNA • 20. apríl 2002: Fjölmennar aðgerðir í BNA • 28. sept.: Fjölmennar aðgerðir í Evrópu • 25. okt.: United for Peace and Justice, BNA • 10. nóv.: ESF Flórens, nær milljón manns o.s.frv.

  19. World Social Forum • Porto Alegre, Brasilíu. Attac, CUT, MST o.fl. – Verkamannaflokkurinn • Jan. 2001: 10-20 þúsund • 2002: 55 þúsund • 2003: 100 þúsund • 2004 (Mumbai): 100 þúsund, 2660 samtök • 2005 (Porto Alegre): 155 þúsund

  20. Foro Social Mundial 2005

  21. Um 140 samtök í undirbúningsnefnd, m.a.: Verkalýðssambönd í mörgum löndum, All Arab Peasants & Agricultural Co-operatives Union Caritas Internacionalis Congresso Nacional Indígena do México Corpwatch Greenpeace Instituto Paulo Freire OXFAM Internacional Via Campesina World March of Women o.s.frv... Forum Social Mundial 2006

  22. Fórum Social Mundial 2006 Verður á þremur stöðum: • Bamako, Malí • Caracas, Venesúela, og • Karachi, Pakistan

  23. Svæðisbundin samfélagsþing

  24. Átta lykilþættir hinnar efnahagslegu hnattvæðingarAlternatives to Economic Globalization. A Better World is Possible. 2002 (ný útg. 2004) • Áhersla á ofurvöxt og óhefta nýtingu auðlinda til að kynda undir þann vöxt. • Einkavæðing og vörugerving almannaþjónustu og þess sem eftir er af sameiginlegum gæðum (commons) á jafnt hnattræna sem staðbundna vísu. • Hnattræn menningarleg og efnahagsleg einsleitni og gríðarleg áhersla á neysluhyggju. • Innlimun og umbreyting þjóðlegra hagkerfa, þar á meðal sumra sem hafa verið sjálfum sér næg í miklum mæli, í hagkerfi sem byggjast á umhverfislega og félagslega skaðlegri útflutningsframleiðslu. • Afnám reglna og hafta á starfsemi stórfyrirtækja og óheft streymi fjármagns þvert á landamæri. • Gífurleg samþjöppun fyrirtækja. • Sundurlimun almannaþjónustu á sviði heilbrigðismála, félagsmála og umhverfismála. • Yfirtaka alþjóðlegs fyrirtækjaskrifræðis á hefðbundnu valdi lýðræðislegra þjóðríkja og byggðarlaga.

  25. Við eigum völ á öðruvísi veröld - • Another world is possible • Un autre monde est possible • Un otro mundo es posible • Um outro mundo é possível • En anden verden er mulig • Eine andere welt ist möglich • en hvernig veröld?

  26. Flóra hreyfingarinnar Simon Tormey : Anti-capitalism, 2000

  27. Hugmyndafræði? Ekki hugmyndafræði? Gegn hugmyndafræði? Þurfum við aðra hugmyndafræði en þá borgaralegu / kapítalísku? eða þurfum við fyrst og fremst að losna undan klafa hugmyndafræðinnar? Póst-stjórnmál? Zapatismo Adbusters Reclaim the Streets Átónómistar Anarkistar (sumir) Umhverfissinnar (sumir, t.d. “primitífistar) “Frjálslynd íhlutunarstefna” Flóra hreyfingarinnar

  28. Flóra hreyfingarinnar • Bylting eða umbætur? • And-kapítalísk hreyfing eða hreyfing gegn hnattvæðingu og nýfrjálshyggju? • Sósíalísk bylting “upp á gamla móðinn”? • Afnám stofnananna eða endurbætur á þeim? • Eru jafnvel endurbæturnar byltingarsinnaðar?

  29. Nokkur ágreiningsmál (World Social Forum 2002) Fisher og Ponniah, Another World is Possible, 2003, s. 8-10 • Bylting eða umbætur? • Umhverfismál eða efnahagsmál? • kröfur umhverfisverndarsinna um að draga úr vexti og neyslu • kröfur verkalýðshreyfingarinnar um vöxt og aukna atvinnu • Mannréttindi eða verndarstefna • Krafa verkalýðsfélaga í norðri um að mannréttindaákvæði verði innifalin í alþjóðlegum viðskipta- og fjárfestingasamningum eru oft túlkuð af félögum þeirra í suðri sem verndarstefna • Algildi gilda? • vestræn gildi séu algild • er það til marks um menningarlega afstæðishyggju að álíta önnur gildi jafngild? • er hægt að koma sér saman um að mismunandi gildi séu jafngild? • Staðbundið (local), þjóðlegt eða hnattrænt?

  30. And-kapítalismi – hvað er það? • Áður fyrr: and-kapítalismi = sósíalismi / kommúnismi • Nú: öðruvísi veröld – en hvernig? • Afnám kapítalismans eða róttæk umsköpun? • Sósíalismi eða póst-kapítalismi

  31. Sósíalismi, marxismi, bylting? • Mörg sósíalísk / marxísk samtök virk • Samt lítið talað beinlínis um sósíalisma • Hugmyndir um sósíalískt skipulag alltaf óljósar • Stéttlaust samfélag, framleiðslutækin í sameign, ekki vöruframleiðsla.... • Blætiseðli vörunnar / firring (Marx); Adbusters, culture jam, kaupa-ekki-dagurinn, Reclaim the streets, lókalísering.... • Marxisminn: módernísk stefna, tæknileg rökhyggja • Hins vegar spurning um stjórnlist, sögulegt hlutverk verkalýðsstéttarinnar

  32. Aðrir byltingarsinnar • Átónómistar (Ítalía, Bandaríkin / Autonomen Þýskaland, Holland) • Með rætur í marxisma: áhersla á stéttabaráttuna – og “sjálfstæða og vítt skilgreinda verkalýðsstétt” • Lenín: nei takk! • Anarkistar – var alþýðuhreyfing • Bakúnín – Krópotkín – Tolstoj – Chomsky... • Margir straumar: Black bloc, “spikies” og “fluffies”, Tuti Bianchi, grænir anarkistar, WOMBLES (anarkistar/átónómistar?) og svo bara anarkistar...

  33. Þrennskonar umbótastefna I (Simon Tormey, Anticapitalism) • Frjálslynd íhlutunarstefna (ekki hugmyndafræði) • lagfæra ýmislegt sem miður fer • setja reglur til að tryggja ýmis réttindi, vernda umhverfið, koma í veg fyrir stríð, stöðva arðrán • Frjálslynd alþjóðahyggja • meiri heildarhyggja • kerfi alþjóðlegra stofnana • hið pólitíska í fyrsta sæti, hið efnahagslega í annað sæti • önnur samsetning stofnana – meiri áhrif þróunarríkja • annað hlutverk stofnana – fullnægi mismunandi þörfum allra landa og heimshluta

  34. Þrennskonar umbótastefna II (Simon Tormey, Anti-capitalism) • Endurkoma sósíaldemókratíunnar • Afturhvarf til hefðbundinnar sósíaldemókratíu • John Maynard Keynes • Gamla Bretton Woods kerfið • Þjóðleg alþjóðahyggja • þjóðríkið aðalgerandinn í alþjóðlegum málefnum • þjóðríkið vettvangur fyrir félagslegt réttlæti og dreifingu lífsgæðanna • alheimsríki ræður ekki við ástandið meðan munurinn milli landa og heimshluta er eins og hann er • Alþjóðleg sósíaldemókratía • einhvers konar „alþjóðastjórn“ eða „alþjóðaþing“ (t.d. George Monbiot, The Age of Consent)

  35. Öðruvísi alþjóðleg stjórnum “There is a crying need for an alternative system of global governance” Walden Bello, Deglobalization, 2002, s. 112 • Gagnrýni á WTO, Alþjóðabankann og Alþjóðagjaldeyrisjóðinn • ekki bara frá “and-kapítalísku” hreyfingunni heldur líka úr röðum hinna “útvöldu” • svo sem Joseph Stiglitz, George Soros, ýmsar alþjóðlegar nefndir (Commission on Global Governance, World Commission on the Social Dimension of Globalization) • byggist venjulega á lagfæringum, lýðræðislegri stjórnun o.s.frv.

  36. Öðruvísi alþjóðleg stjórnumýmsar hugmyndir • Leggja WTO niður – eða draga verulega úr umsvifum hennar, tryggja lýræðislegt ákvarðanaferli • Breyta Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í valdalaust ráðgjafarfyrirtæki (Bello) • Fair trade organization (Monbiot) • Alheimsþing (Monbiot) • International Clearing Union (Monbiot/Keynes) • Styrkja svæðisbundið samstarf og viðskiptabandalög

  37. „Afhnattvæðing“ (deglobalization) I Walden Bellow – Focus on Global South, Bangkok • innlent fjármagn til þróunar í stað þess að verða háð erlendri fjárfestingu og erlendum fjármálamörkuðum; • tekjudreifing og uppskipting lands til að styrkja heimamarkað sem geti orðið hornsteinn efnhagslífsins; • draga úr áherslu á hagvexti og auka jafnræði til að draga úr umhverfislegu ójafnvægi; • mikilvægar efnahagslegar ákvarðanir fari gegnum lýðræðislegt ákvörðunarferli í stað þess að láta þær ráðast af markaðnum;

  38. „Afhnattvæðing“ (deglobalization) II Walden Bellow • einkarekstur og ríkið undir stöðugt samfélagslegt eftirlit; • nýtt kerfi framleiðslu og viðskipta sem samanstendur af samvinnufélögum, einkafyrirtækjum og ríkisfyrirtækjum en útiloki yfirþjóðleg fyrirtæki; • tryggja sjálfbært efnahagslíf með því að ýta undir vöruframleiðslu í heimabyggð eða innanlands ef hægt er án óeðlilegs kostnaðar til að vernda samfélagið.

  39. Hinir hófsömu: Fair Trade school Öðruvísi hnattvæðingu Greenpeace Bandarískir og meginlandsgræningjar Verkalýðsfélög (ICFTU) Mannúðarsamtök (t.d. Oxfam) o.s.frv Hin gamla fyrirmynd: John Maynard Keynes Hinir róttæku: Localization school Gegn hnattvæðingu Friends of the Earth Breskir græningjar IFG, Focus on Global South.... Colin Hines, Localization, A Global Manifesto, 2000 Hin gamla fyrirmynd: Frtiz Schumacher, Small is Beutiful Fair trade vs. LocalizationGreg Buckman, Globalizatin, Tame it or Scrab it?, 2004:

  40. Fair Trade / aftur til Bretton Woods I • Í grundvallaratriðum er hinn alþjóðlegi markaður í lagi en það þarf að setja honum reglur • Bretton Woods kerfið virkaði ágætlega • Pólitísk breyting á efnahagslegri hnattvæðingu frekar en “strúktúrel” • Aukin hlutdeild þróunarlanda í heimsútflutningi gæti bjargað tugmilljónum úr fátækt • Með réttum reglum og siðferðisgrundvelli um viðskipti má auka réttlæti

  41. Fair Trade / aftur til Bretton Woods II • Gegn innflutningshöftum og framleiðslustyrkjum í ríku löndunum • Fátæk ríki eiga að fá sérmeðferð • Fátæk ríki fái að hamla gegn innflutningi landbúnaðarvara • Ákvæði varðandi umhverfisvernd og réttindi verkafólks fylgi viðskiptasamningum • Núverandi þróun viðskiptafrelsis verði þegar stöðvuð • TRIPS-samningarnir tryggi fátækum löndum yfirráð yfir eigin þekkingu og aðgang að lyfjum

  42. Fair Trade / aftur til Bretton Woods III • Umbætur á WTO, Alþjóðabankanum og –sjóðnum • Lán án skilmála um aðlögunaráætlanir (structural adjustment) • Skuldirnar verði felldar niður • Tobin-skattur verði tekinn upp • Reglur og eftirlit með erlendum fjárfestingum • Reglur um yfirþjóðleg fyrirtæki, strangari alþjóðleg samkeppnislög • Kerfi til að takast á við kreppur og hrun í einstökum löndum

  43. “Lókalísering” (Localization) I • Ekki einangrunarstefna: alþjóðlegt samstarf, alþjóðahyggja mikilvæg • Snýst ekki um að vera sjálfum sér nægur (self-sufficiency) heldur að treysta á sjálfan sig (self-reliance) • Hnattvæðing skaðar nærsamfélagið • Framleiðsla fyrir heimamarkað og verslun og fjárfestingar heima fyrir styrkja nærsamfélagið

  44. “Lókalísering” (Localization) II • Ýtir undir þátttökulýðræði • Vöruflutningar langar leiðir auka mengun • WTO, Alþjóðabankinn og –sjóðurinn verði lögð niður • Í staðinn t.d. ITO undir SÞ og/eða svæðisbundin samtök/stofnanir • Meira fjölræði (pluralism) ríki í alþjóðlegri efnahagsstjórn • Reglur og eftirlit með yfirþjóðlegum fyrirtækjum

  45. Tíu grundvallaratriði fyrir sjálfbær samfélög Alternatives to Economic Globalization. A Better World is Possible. 2002 (ný útg. 2004)The International Forum on Globalization (IFG) • Nýtt lýðræði • Grenndarlýðræði (subsidarity) • Umhverfisleg sjálfbærni • Sameiginleg arfleifð (common heritage) • Fjölbreytni (diversity) • Mannréttindi • Atvinna og lífsviðurværi (livelihood) • Öryggi og trygging nægrar fæðu • Réttlæti (equity) • Varúðarreglan (the precautaionary principle)

  46. Grenndarlýðræði (subsidarity) Ákvarðanir teknar eins nálægt þeim sem þær varða og hægt er Forsendur grenndarlýðræðis eru: • staðbundið eða þjóðlegt eignarhald og yfirráð yfir auðlindum og framleiðslutækjum • staðbundið eða þjóðlegt vald til að setja reglur í kerfi þar sem miðlægt vald styður hið staðbundna í því að ná markmiðum sem skilgreind eru heima fyrir • að reiða sig á staðbundnar eða þjóðlegar auðlindir og leiðir til að mæta grunnþörfum

  47. Sameiginleg arfleifð Til er sameiginleg arfleifð sem varðar sameiginlegan tilverurétt allra tegunda: • Vatn, land, loft, skógar og fiskimið sem líf allra er háð. • Menning og þekking sem er sameiginleg sköpun allra. • Nýrri sameiginleg arfleifð: almannaþjónusta sem stjórnvöld bera ábyrgð á í þágu alls almennings til að mæta þörfum, svo sem: heilbrigðismál, menntun, öryggi almennings, félagslegt öryggi o.s.frv. Allri þessari sameiginlegu arfleifð er ógnað af stórfyrirtækjum sem sækjast eftir einkavæðingu hennar í því skyni að geta verslað með hana og hagnast á henni.

  48. Fjölbreytni Fjölbreytni er lykill að lífsþrótti, þanþoli og endurnýjun allra lifandi kerfa. Það á líka við um mannlegt samfélag. Margbreytileiki mannlegrar reynslu kemur fram í menningarlegri fjölbreytni sem gerir okkur kleyft að þróast áfram félagslega, menningarlega og andlega. • Efnahagsleg fjölbreytni er grundvöllur sveigjanlegra, stöðugra, orkunýtinna og sjálfbærra (self-reliant) staðbundinna efnahagskerfa sem þjóna þörfum fólksins og samfélagins og eru í sátt við umhverfið. • Lífræðileg fjölbreytni er nauðsynleg fyrir flókna, sjálfstýrða og endurnýjandi þróun vistkerfisins sem er grundvöllur alls lífs og auðs.

  49. Varúðarreglan Þegar einhver athöfn eða afurð er hugsanlega hættuleg heilsu manna eða umhverfi ætti að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða með takmörkun eða banni. Það á sem sagt ekki að nægja að skaðsemin sé ósönnuð heldur verður að sanna að hún sé ekki fyrir hendi.

More Related