1 / 21

Leiðsögutækni

Leiðsögutækni. Nokkrar glósur um stiklugerð og sitthvað fleira Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011 Undirbúningsefni fyrir staðarlotu í lok febrúar. Leiðsögutækni - stiklur. Leiðsögumenn þurfa að vera fróðir um hin ólíkustu málefni og oft á tíðum um stór og fjölbreytt landsvæði.

ethan
Download Presentation

Leiðsögutækni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Leiðsögutækni Nokkrar glósur um stiklugerð og sitthvað fleira Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011 Undirbúningsefni fyrir staðarlotu í lok febrúar

  2. Leiðsögutækni - stiklur • Leiðsögumenn þurfa að vera fróðir um hin ólíkustu málefni og oft á tíðum um stór og fjölbreytt landsvæði. • ENGINN getur vitað ALLT um ALLT en æskilegt er að vera fróður um MARGT og hafa aðgang að fjölbreyttum upplýsingum um það svæði þar sem leiðsögn er veitt. • Mikilvægt hjálpartæki leiðsögumanna hafa löngum verið: STIKLUR. Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011

  3. Leiðsögutækni - stiklur • STIKLUR geta verið margvíslegar og hljóta alltaf að hafa viss einstaklingseinkenni. • Gott er að nota námstímann til að koma sér upp góðu stiklusafni. • Tilvalið er að útbúa stiklurnar á því tungumáli sem ætlunin er að nota við leiðsögnina. • Stiklur eru ýmist um það landsvæði sem farið er um hverju sinni eða um ýmiss konar almennt efni. Flestir starfandi leiðsögumenn nota stiklur – að mismiklu marki þó. Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011

  4. Leiðsögutækni - stiklur • Hvers vegna að útbúa STIKLUR? • Gott að hafa eitthvað “til að halda sér í”, sérstaklega til að byrja með. • Veita vissa öryggistilfinningu. • Þegar maður býr til STIKLUR þá síast efnið betur inn, svona rétt eins og þegar glósað er fyrir próf. • Gott að hafa við höndina vel skipulagt efni sem þægilegt er að fletta upp í til að svara spurningum farþega. Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011

  5. Leiðsögutækni - stiklur • Hvernig eiga STIKLUR að vera? • Stiklur hljóta alltaf að hafa viss einstaklings-einkenni. • Mikilvægt að útbúa sínar eigin stiklur sjálfur. • Mikilvægt að hafa einhvers konar skipulag á stiklunum þannig að gott sé að finna það sem leitað er að. • Stiklur geta verið hvort sem er handskrifaðar eða tölvuunnar. Aðalatriðið er að þær séu skiljanlegar þeim sem á að nota þær. Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011

  6. Leiðsögutækni - stiklur • Dæmi um flokkun stiklusafns leiðsögumanns sem einkum fer í hringferðir um Ísland: • Stærri mappa með ýmsum efnisflokkum um almenn efni: • Jarðfræði • Saga • Atvinnuvegir • Þjóðfélagsmál • Gróður • Dýralíf Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011

  7. Leiðsögutækni - stiklur • Smærri möppur þar sem skipt er um bunka eftir því hvaða landsvæði farið er um: • Reykjavík • Reykjanes • Vesturland • Vestfirðir • Norðurland • Austurland • Suðurland • Hálendið Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011

  8. Leiðsögutækni - stiklur • Engin skylda er að allir noti sama form fyrir stiklurnar. • Þægilegt er að nota glósuspjöld í stærðinni A-6.Þauerutil í ýmsumlitumogt.d. hægtaðhafaólíkalitifyrirólíkaefnisflokkaeðaólíksvæði. • Til eru litlar möppur utan um slík spjöld – þær hafa m.a. þann kost að vera ekki eins áberandi og t.d. A-4 möppur, geta jafnvel passað í vasa og því hægt að taka með í gönguferðir eða safnaheimsóknir. Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011

  9. Leiðsögutækni - stiklur • Það er EKKI nauðsynlegt að FELA stiklurnar, þær mega alveg sjást. • Hins vegar er ALLTAF æskilegt að reyna að hljóma þannig að maður sé EKKI að LESA upp einhvern texta, heldur FLYTJA hann. • (Undantekning þegar maður les t.d. þjóð-sögur eða ljóð – þá líka tekur maður það fram.) • Æskilegt að vera ekki um of háður stiklunum, heldur nota þær einungis til stuðnings. Þess vegna (og til að spara pláss) er líka gott að skrá aðeins stikkorð. Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011

  10. Leiðsögutækni - stiklur • Hér á eftir fara nokkur sýnishorn úr allt að 20 ára stiklum höfundar. Beðist er velvirðingar á illlæsilegri rithönd – aldrei var reiknað með að þetta kæmi öðrum fyrir sjónir en höfundi. Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011

  11. Leiðsögutækni - stiklur • Fyrsta glæran í almenna hlutanum sýnir legu landsins (lengdar- og breiddargr., lengd, breidd og fjarlægð til annarra landa: Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011

  12. Leiðsögutækni - stiklur • Íbúafjöldi 1992 og 2006: Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011

  13. Leiðsögutækni - stiklur • Reykjavík, m.a. íbúaþróun: Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011

  14. Leiðsögutækni - stiklur • Dæmi um ferðalýsingu hringferðar: Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011

  15. Leiðsögutækni - stiklur • Ýmsar upplýsingar um mannfjölda: Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011

  16. Leiðsögutækni - stiklur • Saga – stjórnarfar – í mjög grófum dráttum: Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011

  17. Leiðsögutækni - stiklur • Blóm, blá og bleik: Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011

  18. Leiðsögutækni - stiklur • Loks tvær á ensku á heimaslóðum: Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011

  19. Leiðsögutækni - stiklur Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011

  20. Leiðsögutækni - stiklur • Kynnið ykkur vel eftirtaldar vefslóðir. Verkefni verður lagt fyrir úr þeim í síðasta lagi 10. febrúar. • http://www.touristguide.is/ • http://ferdamalastofa.is/ • http://vesturferdir.is/ • http://frontpage.simnet.is/valsson/ (einkum: Lectures and academia – glærur á íslensku – Ath. þettaermeðleyfihöfundarinsStefáns Helga Valssonar.) Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011

  21. Leiðsögutækni - stiklur • Auk þess eigið þið að útbúa ykkar eigin STIKLUR um efni/svæði að eigin vali. (20-30) • Reynið að: • setja stiklurnar skipulega upp • hafa þær skýrar og auðskildar • hafa a.m.k. hluta þeirra í “stikkorðastíl” • gera stiklurnar á því máli sem þið takið próf í • Sjálfsagt er að undirbúa sig jafnframt fyrir tungumálahluta staðarlotunnar, þannig að stiklurnar nýtist ykkur þar. Sólrún Geirsdóttir Febrúar 2011

More Related