340 likes | 554 Views
Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu í Norræna húsinu 18. september 2005 Stefáns Ólafssonar og Kolbeins Stefánssonar. Efnisyfirlit Efni bókarinnar Stóru nýmælin: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Breyting grundvallarþátta þjóðfélagsins
E N D
Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag MálþingStofnunar stjórnmála og stjórnsýslu í Norræna húsinu 18. september 2005 Stefáns Ólafssonar og Kolbeins Stefánssonar
Efnisyfirlit • Efni bókarinnar • Stóru nýmælin: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag • Breyting grundvallarþátta þjóðfélagsins • Ójöfnuður: Ólíkar leiðir – ólíkar útkomur • Bandaríska eða skandinavíska leiðin? • Ályktanir
Efnisyfirlit • 1. hluti: Grundvallarbreytingar í umhverfi þjóðfélaga • Inngangur: Nýr heimur – ný þjóðfélagsgerð • Hvað er hnattvæðing • Hnattvæðing fyrr og nú • Frá iðnríki til þekkingarþjóðfélags • 2. hluti: Einkenni og afleiðingar breytinganna • Markaðsvæðing mannlífsins • Ólíkar leiðir nútímaþjóða • Yfirburðir skandinavísku leiðarinnar • Hvað verður um velferðarríkið? • Eykur hnattvæðing ójöfnuð? • Vinnumarkaður og launþegahreyfing • Menning án landamæra • Borgir í breyttu umhverfi • Um borgarlandslag heimsborga • Þróun þekkingarþyrpinga • 3. hluti: Ísland í breyttu þjóðfélagsumhverfi • Ísland í umhverfi hnattvæðingar • Ísland í þekkingarhagkerfinu • Framþróun Reykjavíkur • 4. hluti: Niðurlag • XVIII. Hvert liggur íslenska leiðin?
Tilkoma hnattvædda þekkingarþjóðfélagsins1970+ Breytt þjóðfélagsgerð: Atvinnulíf Stjórnmál Félagsgerð Menning Lífshættir Hugarfar = Nýir gerendur Nýir hættir Tækninýjungar Hefð Hagsmunir Völd = Gamla skipulagið Hnattvæðing+ Þekkingarhagkerfi Þjóðmálastefna Stefán Ólafsson 2005
Hnattvæðing fyrr og nú Milliríkjaverslun sem % heimsframleiðslu 1870-1998
Frá innflutningstollum til frjálsra viðskipta Innflutningstollar í helstu löndum sem % Hnattvæðing fyrr og nú: Innflutningstollar – Frjáls viðskipti
Einkenni hnattvæðingar 1830-2000:Flæði fólks milli landa >USA
Internet tengsl árið 1991 • Stefán Ólafsson 2001
Internet tengsl árið 1997 Stefán Ólafsson 2001
Notkun Internetsins í september 2004 Internet tengsl árið 1997 Stefán Ólafsson 2001
Frá landbúnaði til þjónustuþjóðfélags - USA Stefán Ólafsson 2005
Helstu þróunareinkenni 20. aldar og nýmæli • Nýmæli nútímans eru í bláu • Hagvöxtur > Mikill, en þó minni en 1950-75 • Fólksfjölgun, Þéttbýlismyndun > Svipuð þróun • Launavinna, iðnaðarframleiðsla, fjöldaframleiðsla > Færist í heimi • Launþegafélög, hagsmunasamtök > Veikjast • Vöxtur markaða – aukin viðskipti > Eflist • Blandaða hagkerfið > Færist til hægri/markaðar • Vöxtur fulltrúalýðræðis > Veikist • Öld velferðarríkisins > Er ógnað með markaðsvæðingu • Aukinn jöfnuður (á mörgum sviðum – tekjur, starf, kyn, • búseta, aldur) > Ójöfnuður tekur aftur að aukast • Minni fátækt, minni stéttaskipting > Stéttaskipting eykst • Þjóðríkið grundvöllurinn (hagur, menning, sjálfsmynd) > Einn • heimur, landamæri rofna, menningarflæði, hnattræn miðlun
Ójöfnuður Bandaríska og skandinavíska leiðin
Hnattvæðing og ójöfnuðurReynslan í USA-aukinn ójöfnuður frá 1980
Vikukaup verkafólks í einkageiranum í USA1947-2001. Fast verðlag 2001.
Aukinn ójöfnuður í USA Launamunur forstjóra og verkamanna
Skýringar á auknum ójöfnuði í USA • Bernstein, Mishel o.fl… (2003) • Veiking launþegahreyfingar, með fækkun meðlima og erfiðari samningsstöðu • Hnattvæðing atvinnulífs sem hefur styrkt samningsstöðu fyrirtækja • Lækkun lögboðinna lágmarkslauna • Þennsla á hlutabréfamarkaði sem hefur bætt hag stóreigna- og hátekjufólks • Lækkanir á sköttum hátekjufólks • Lækkanir á sköttum fyrirtækja • Minni stuðningur almannatrygginga til lágtekjufólks • Aukin tækifæri til eignamyndunar fyrir efnafólk> hækkun fjármagnstekna • Atvinnuleysi sem hefur skert samningsstöðu launþega • Ríkjandi hugarfar sem sættir sig við ofurlaun stjórnenda og umber mikinn ójöfnuð í þjóðfélaginu
Ólíkar leiðir – ólíkar útkomur • Bandaríska leiðin • Hagvöxtur með vaxandi ójöfnuði • Meginlandsleiðin (þýska leiðin) • Atvinnuvandi og óhentug skipan velferðarkerfis • Skandinavíska leiðin • Hagvöxtur og jöfnuður
Hvert skal stefna? Yfirburðir skandinavísku leiðarinnar · Samanburður skandinavísku, evrópsku og bandarísku leiðanna Stefnur: Skandinavísk Evrópsk Bandarísk Atvinnuþátttaka: Mjög mikil Of lítil All mikil Vinnutími: Stuttur Stuttur Langur Kjör almennings: Mjög góð All góð All góð Jöfnuður kjara: Mikill Meðallag Lítill Fátækt: Mjög lítil Meðallag Mikil Kynjamunur: Lítill Mikill Nokkur Öryggi: Mikið Mikið Lítið Hagvöxtur: Góður Þokkalegur Góður Nýsköpun: Mikil Nokkur Mikil Samkeppnishæfni: Mjög mikil Nokkur Mjög mikil
Niðurstaða • Þjóðfélagsbreytingar nútímans (1970+) eru • bæði óvenju víðtækar og örar • Skapa nýtt umhverfi fyrir lýðræði, ríkisvald, • blandaða hagkerfið, velferðarríkið,vinnumarkaðina, • menninguna, ójöfnuð, stéttaskiptinguna og • lífshætti almennings • Hvernig stjórnvöld og samfélagið bregðast • við aðstæðum skiptir öllu máli fyrir þróunina • Skandinavíska leiðin hefur mikla yfirburði • Samþættir lýðræði, velferðarríki og þekkingarhagkerfi
Takk fyrir! Stefán Ólafsson Kolbeinn Stefánsson 2005
Gamla og nýja hagkerfið – Samanburður Gamla hagkerfið Nýja hagkerfið • Grundvallað á þjóðríki Hnattrænn heimsmarkaður • Iðnaður og þjónusta Þjónusta, þekkingarbúskapur • Fjöldaframleiðsla Sveigjanleg sérhæfing • Vélvæðing Tölvuvæðing (digitalization) • Lækkun kostnaðar Nýsköpun, gæði, hraði • Viðskiptamenning Viðskiptamenning samstarfs og einstaklingshyggju samvinnu-nettengsl-samráð • Menntun mikilvæg Menntun enn mikilvægari • Átök á vinnumarkaði Launþegar veikari • Stýrðir vinnumarkaðir Sveigjanlegri vinnumarkaðir • Þokkalegt öryggi á vinnumark. Minna öryggií vinnu • Fjármagn og vinna Nýsköpun, þekking og fjármagn mikilvægustu drif mikilvægustu drif Úr New Economy Index 2000/Castells 2000
Dæmi um þróunareinkenni 20. aldarinnar • Hagvöxtur • Fólksfjölgun, Þéttbýlismyndun • Launavinna, iðnaðarframleiðsla, fjöldaframleiðsla • Launþegafélög, hagsmunasamtök • Vöxtur fulltrúalýðræðis • Vöxtur markaða – aukin viðskipti • Blandaða hagkerfið • Öld velferðarríkisins • Aukinn jöfnuður (á mörgum sviðum – tekjur, starf, kyn, • búseta, aldur) • Minni fátækt, minni stéttaskipting • Þjóðríkið grundvöllurinn (hagur, menning, sjálfsmynd)
Kynning á bókinni Ísland í breyttu þjóðfélagsumhverfi I: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag