70 likes | 281 Views
Mesópótamía. Súmerar og Babýlóníumenn. Súmerar. Mesópótamía er gríska og merkir landið milli fljótanna, þ.e.a.s. milli Efrats og Tígris. Súmerar fluttu í M um 4000 f.Kr. og ríktu í um 2000 ár. Súmerar bjuggu í mörgum sjálfstæðum borgríkjum sem staðsett voru við fljótsbakka.
E N D
Mesópótamía Súmerar og Babýlóníumenn
Súmerar • Mesópótamía er gríska og merkir landið milli fljótanna, þ.e.a.s. milli Efrats og Tígris. • Súmerar fluttu í M um 4000 f.Kr. og ríktu í um 2000 ár. • Súmerar bjuggu í mörgum sjálfstæðum borgríkjum sem staðsett voru við fljótsbakka. • Það sem tengdi borgríkin saman var sameiginleg menning, tunga og stjórnskipan.
Mannkynssaga Armenía Kaspíahaf Efrat Tigris Assýría Miðjarðarhaf Akkað Persía Babýlon Súmería Níl Kaldea Úr Egyptaland Arabíska eyðimörkin Persaflói Nafnið Mesópótamía vísar á landið milli fljótanna Efrat og Tígris. Á þessu svæði urðu til stórveldi Babýlóníu- manna, Súmera og Assýríumanna.
Ensi • Akuryrkja - áveita • Miðstýring- skipulag • Ensi æðsti stjórnandi, bæði prestur og konungur • Korninu safnað í geymslur í hofinu. • Fjölgyðistrú • Oft átrúnaður á guði og gyðjur sem höfðu með frjósemi að gera.
Fyrstu skrif • Elsta ritað mál voru leirtöflur: bókhald • Um 3000 f.Kr. elstu rit. • Fleygrúnir, hver rún tákn fyrir ákv. hljóð RÉTTINDI KVENNA • Konur nutu meiri réttinda en tíðkaðist í svipuðum menningarsamfélögum síðar meir. • Kjör og réttindi kvenna voru samt talsvert lakari en karla.
Babýlóníuríkið hið fyrra • Við fall súmersku borgríkjanna komu fram á sjónarsviðið í Mesópótamíu Babýlóníumenn. • 18. öld f.Kr. Babýlónía stórveldi undir stjórn Hammúrabís konungs. • Náði bæði Mesópótamíu og Assýríu undir sitt vald. • Ríkið mjög miðstýrt, margir embættismenn, miklar bréfaskriftir
Lög Hammúrabís • Lög Hammúrabís mjög fræg • elstu samræmdu lög sem varðveist hafa • t.d. vitnaleiðslur og friðhelgur eignaréttur • auga fyrir auga, tönn fyrir tönn • lögin voru við lýði í 1000 ár • Eftir dauða Hammúrabís 1686 sundraðist ríkið • Babýlóníuríkið varð ekki stórveldi aftur fyrr en um 600 f.Kr.