1 / 5

Jarðfræði 103

Jarðfræði 103. Kennari: Þorsteinn Barðason Kennslubók: Almenn jarðfræði Eftir: Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauta Jónsson. 1. kafli- Jarðfræðin í hnotskurn. Jarðvísindi Veðurfræði Haffræði Jarðfræði Jarðefnafræði Jarðeðlisfræði Jarðfræði Almenn jarðfræði Jarðsaga

fabian
Download Presentation

Jarðfræði 103

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Jarðfræði 103 Kennari: Þorsteinn Barðason Kennslubók: Almenn jarðfræði Eftir: Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauta Jónsson

  2. 1. kafli- Jarðfræðin í hnotskurn • Jarðvísindi • Veðurfræði • Haffræði • Jarðfræði • Jarðefnafræði • Jarðeðlisfræði • Jarðfræði • Almenn jarðfræði • Jarðsaga • Hagnýtar rannsóknir

  3. Innræn og útræn öfl • Innræan öfl • Frumorsök þeirra er varmaorka sem myndast við klofnun geislavirkra efna djúpt í iðrum jarðar. • Eldgos, jarðskjláftar, jarðvarmi, myndun fellingafjalla • Útræn öfl • Aflvaki þeirra er orka sólarinnar, sem veldur hitamun, uppgufun og regni, vatnsföllum vindi, hafstraumum ......... • Veðrun • Bergið molnar niður og grotnar • Rof • Flutningur á seti frá einum stað til annars • Setmyndun • Setið stöðvast um lengri aða skemmri tíma

  4. Bergtegundir jarðskorpunnar og hringrás efnis • Bergtegundir • Storkuberg • Myndast við storknun bergkviku á yfirborði eða í iðrum jarðar. Það er upprunalegt berg jarðar • Setberg • Berg brotnar niður við rof og set til og myndar set. Setið getur harðnað með tímanum og myndað setberg. Lífrænar leifar geta líka myndað setberg. Mestur hluti setbergs verður til á hafsbotni. • Myndbreitt berg • Þegar storkuberg eða setberg verður fyrir hægfara umkristöllun vegna hita og þrýstings djúpt í iðrum jarðar.

  5. Hringrás bergs

More Related