50 likes | 306 Views
Jarðfræði 103. Kennari: Þorsteinn Barðason Kennslubók: Almenn jarðfræði Eftir: Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauta Jónsson. 1. kafli- Jarðfræðin í hnotskurn. Jarðvísindi Veðurfræði Haffræði Jarðfræði Jarðefnafræði Jarðeðlisfræði Jarðfræði Almenn jarðfræði Jarðsaga
E N D
Jarðfræði 103 Kennari: Þorsteinn Barðason Kennslubók: Almenn jarðfræði Eftir: Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauta Jónsson
1. kafli- Jarðfræðin í hnotskurn • Jarðvísindi • Veðurfræði • Haffræði • Jarðfræði • Jarðefnafræði • Jarðeðlisfræði • Jarðfræði • Almenn jarðfræði • Jarðsaga • Hagnýtar rannsóknir
Innræn og útræn öfl • Innræan öfl • Frumorsök þeirra er varmaorka sem myndast við klofnun geislavirkra efna djúpt í iðrum jarðar. • Eldgos, jarðskjláftar, jarðvarmi, myndun fellingafjalla • Útræn öfl • Aflvaki þeirra er orka sólarinnar, sem veldur hitamun, uppgufun og regni, vatnsföllum vindi, hafstraumum ......... • Veðrun • Bergið molnar niður og grotnar • Rof • Flutningur á seti frá einum stað til annars • Setmyndun • Setið stöðvast um lengri aða skemmri tíma
Bergtegundir jarðskorpunnar og hringrás efnis • Bergtegundir • Storkuberg • Myndast við storknun bergkviku á yfirborði eða í iðrum jarðar. Það er upprunalegt berg jarðar • Setberg • Berg brotnar niður við rof og set til og myndar set. Setið getur harðnað með tímanum og myndað setberg. Lífrænar leifar geta líka myndað setberg. Mestur hluti setbergs verður til á hafsbotni. • Myndbreitt berg • Þegar storkuberg eða setberg verður fyrir hægfara umkristöllun vegna hita og þrýstings djúpt í iðrum jarðar.