200 likes | 368 Views
Meðganga og náttúruefni. Magnús Jóhannsson prófessor Lyfjafræðistofnun HÍ og Lyfjastofnun. Afstaða almennings. flestar konur (og karlar) vita að sum lyf eru varasöm á meðgöngu og margar konur hætta eða draga úr lyfjanotkun þegar þær vita að þær eru ófrískar
E N D
Meðganga og náttúruefni Magnús Jóhannsson prófessor Lyfjafræðistofnun HÍ og Lyfjastofnun
Afstaða almennings • flestar konur (og karlar) vita að sum lyf eru varasöm á meðgöngu og margar konur hætta eða draga úr lyfjanotkun þegar þær vita að þær eru ófrískar • öðru máli gegnir með náttúruefni (náttúrulyf, bætiefni, vítamín, steinefni) – margir halda að slík efni séu algerlega meinlaus – þetta er verulegt áhyggjuefni
Náttúruefni og meðganga • í fæstum tilfellum hafa náttúruefni verið rannsökuð m.t.t. hugsanlegra skaðlegra áhrifa á fóstur • áhrif lyfja á ræktaðar frumur og dýrafóstur hafa næstum alltaf verið rannsökuð (clastogen, mutagen, teratogen, fetotoxic, ...)
Lyf, náttúruefni og meðganga • þekkt samband er milli lyfjanotkunar og fósturskemmda – • engin ástæða er til að ætla að annað gildi um náttúrulyf, fæðubótarefni, vítamín og steinefni
Náttúruefni – eitruð innihaldsefni • Náttúruefni geta innihaldið eitruð eða varasöm efni • lifur • nýru • krabbameinsvaldar • fóstur • brjóstmylkingar
Náttúruefni – mengun/íblöndun • mengun • þungmálmar (Hg, Pb, Cd)(við ræktun eða vinnslu) • skordýraeitur • mistök við söfnun • digitalis, A. belladonna, pyrrolizidín alkalóíðar • viljandi íblöndun lyfjaefna • sterar, sildenafil, fenýlbutazón • innihaldsefni vantar • algengt; nýtt dæmi hér (glúkosamín+kondroitín)
... mengun/íblöndun • mörg tilfelli árlega í Evrópu af öllum þremur gerðum • mengun (þungmálmar, skordýraeitur, ...) • vitlausar jurtir tíndar (digitalis, jurtir sem innihalda pyrrolýsidín alkalóíða, ...) • viljandi íblöndun lyfja (sterar, sildenafil, bólgueyðandi gigtarlyf, ...)
Jurtaöstrógen (soya o.fl.) • jurtaöstrógen (fytoöstrogen) eru í tísku • t.d. brjóstastækkunarpillan Erdic • auglýst við tíðahvarfaeinkennum • hafa einhvers konar östrógenverkun • hugsanleg áhrif á fóstur órannsökuð
Koffein • umfram 150 mg/dag (?) • aukin hætta á fósturláti (OR = 1,4) • aukin hætta á vansköpunum • aukin hætta á lítilli fæðingarþyngd (OR = 1,5) • eykur teratogen verkun etanóls og nikótíns • hefur clastogen verkun (litningabrot) • minnkar líkur á þungun (?)
Ginseng • ginsenosíð Rb1 (í Panax ginseng) hefur beina teratogen verkun í rottum (birt 2003)- áhrif á mannafóstur eru óþekkt • í Bretlandi og víðar eru konur á meðgöngu varaðar við ginseng
Kóensým Q10 (ubikinon) • andoxunarefni sem er í flestum mat og myndast í frumum líkamans • talið meinlaust • lækkar blóðþrýsting (?) • styrkur í blóði er lækkaður í preeclampsiu
Arnica • auglýst til að bera á magann gegn sliti • slík verkun er ósönnuð • varasamt? • legherpandi verkun • grunur um teratogen verkun
Engifer • hefur væga verkun á ógleði • auglýst við morgunógleði á meðgöngu og mælt með af ljósmæðrum (töflur, sleikjó,..) • varasamt á meðgöngu • mutagen • lengir blæðingartíma • aukin hætta á fósturláti? – í skömmtum yfir 1g/dag?
Lýsi • lengir meðgöngutíma (?) • 1-3 daga / ekki vel rannsakað • hækkuð greindarvísitala við 4 ára aldur (?) • minnkar hættu á insúlínháðri sykursýki hjá barninu (?) • eitthvað neikvætt ??? • háð magni ?
Kvöldvorrósarolía • inniheldur m.a. gamma-línolensýru sem stuðlar að myndun PGE1 • þýðing PGE1 ekki vel þekkt • fyrir 20 árum átti þessi olía að lækna allt • lengir meðgöngutíma (eins og lýsi)(?)
Spirulina • auglýst fyrir barnshafandi konur • inniheldur ýmis varasöm efni: • beta-karótín/A-vítamín • járn í óþekktu magni • mikið af gamma-linolensýru • þungmálmar
Hvítlaukur • hefur viss áhrif á blóðfitur, blóðþrýsting og samloðun blóðflagna • talinn meinlaus á meðgöngu ef hann er notaður sem krydd • í meira magni er öryggi óþekkt • getur valdið fósturláti? – vantar góðar rannsóknir
Jóhannesarjurt • á markaði sem náttúrulyf • ætlað við vægu þunglyndi • vandamál varðandi milliverkanir við ýmis konar lyf • rannsóknir á hugsanlegum áhrifum á fóstur vantar
Sólhattur • á að hafa almennt hressandi áhrif m.a. á ónæmiskerfið (ósannað; nýleg vönduð rannsókn sýnir engin áhrif á kvef) • lifrarskemmdir eru þekktar • 31 nýleg tilfelli í Evrópu eru í skoðun • öryggi á meðgöngu er óvíst • ein rannsókn á 206 konum sem notuðu sólhatt að einhverju marki á meðgöngu leiddi ekkert sérstakt í ljós
Angelica jurtaseyði • jurtaseyði úr ætihvannafræum • inniheldur fúranókúmarín sem m.a. valda auknu ljósnæmi húðar og geta valdið krabbameini • inniheldur kúmarín sem geta lengt blæðingartíma • er á evrópskum bannlista frá 1992 • á umbúðum er varað við notkun á meðgöngu