1 / 13

Thrombocytar

Thrombocytar. Elísabet Björgvinsdóttir 08.11.06. Almennt. Disklaga, anuclear metabólísk actívar frumuagnir 1.5–3.0 µm að stærð Takmarkaðar birgðir í líkamanum. Innihalda RNA, microtubular kerfi granulur Meðalgildi í blóði:150.000-400.000/microliter

fayola
Download Presentation

Thrombocytar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Thrombocytar Elísabet Björgvinsdóttir 08.11.06

  2. Almennt • Disklaga, anuclear • metabólísk actívar frumuagnir 1.5–3.0 µm að stærð • Takmarkaðar birgðir í líkamanum. • Innihalda • RNA, • microtubular kerfi • granulur • Meðalgildi í blóði:150.000-400.000/microliter • Cytoplasma er ljósblátt með rauðum dreyfðum granulum.

  3. Granulurnar Lysósóm: acid hydrolasi • Dense bodies: ADP,ATP, serótónín og calcium • alfa-granulur: platelet derived growth factor, platelet factor, beta-thromboglobulin, thrombospondia, factor V og von Willebrand factor • Innihald granulanna losnar við virkjun flaganna og þær spila stórt hlutverk í hemostasis og bólguviðbrögðum

  4. Myndun • Blóðflögur eru framleiddar í beinmerg • Progenitor fruman er megakaryocyte sem losar flögurnar frá cytoplasmi sínu. • Einn megakaryocyti framleiðir um 2000-7000 flögur sem fara til miltans og bíð þar í 2 daga og losna svo í blóðrás. • Framleiðslunni er stjórnað með • negative feedback • Thrombopoietin losun • IL-3 og granulocyte-macrophage colony stimulating factor • Líftími í blóðrás er um 8–10 dagar. • Þá er þeim eytt (sequestered) í miltanu.

  5. TPO • Thrombopoietin stjórnar differentiation og þroskun megkaryocyta og thrombocyta á öllum stigum. • er aðalleg framleitt í lifur • Er bundið við circulerandi flögur.

  6. Verkun • Aðalverkun er • adhesion. • GPIa:bindur Kollagen • GPIb:bindur vWF • GPIIb/IIIa binst annaðhvort vWF eða fibrinogeni • release reaction. Gerist Innan 1-2 sek, myndast monolayer af flögum sem breytast úr disklaga í kúlulaga og fjölmargir cytoplasmic angar teygja sig út. Granulu innihald losnar • aggregation: Aukning er á glycoprotein complex GPIIb/IIIa í frumuhimnunni Circulerandi fibrinogen binst viðtökunum á samliggjandi flögum og styrkir storkutappann enn frekar. • procoagulation: endurröðun á fosfólípíðum í frumuhimnu sem gerir kjöraðstæður fyrir storkumyndun • vefjaviðgerð: Flögur örva wound healing í gegnum PDGF

  7. Thromboxane vs Prostacyklin • Thromboxane er vasoconstrictor og potent hypertensive agent,hefur hlutverk í samloðun flagna • Aspirín hindrar COX enzymið til að mynda forvera thromboxans í flögum. • Thromboxane A2 (TXA2), sem er framleitt af virkjuðum flögum hefur prothrombotic eiginleika, örvar virkjun á öðrum flögum og eykur aggregation flaga. • Prostacyclin hindrar blóðflögumyndun og samloðun flagna • Virkur vasodilator, hlutverk í bólgusvörun

  8. lyf sem hafa áhrif á storkumyndunina • Warfarin, enoxaparin og fl • Non-steroidal anti-inflammatory drugs (NSAIDs) nonselectívur COX blokki • Clopidogrel(Plavix) hindra ADP receptora • Abciximab(ReoPro) blokkar fibrinogen receptors

  9. Hlutverk í sjúkdómum • Skipt í sjúkdómaflokka eftir fjölda flaga. • Eðlilegur fjöldi er frá 150.000-400.000 og er hjá 95% af heilbrigðum • Thrombocytopenia og thrombocytosis getur bæði presenterast með blæðingarvandamálum • Eðlileg talning þýðir ekki endilega að allt sé í lagi þar sem flögurnar geta verið dysfunctional

  10. Sjúkdómar • Lækkun í flögum • Thrombocytopenia • Idiopathic thrombocytopenic purpura • Thrombotic thrombocytopenic purpura • Drug-induced thrombocytopenia, e.g. heparin-induced thrombocytopenia (HIT) • Gaucher's disease • Aplastic anemia • Alloimmune disorders • Fetomaternal alloimmune thrombocytopenia • Lækkun í flögum eða dysfunctional flögur • HELLP syndrome • Hemolytic-uremic syndrome • Chemotherapy • Dengue

  11. Hækkun á flögum: • Thrombocytosis,benign essential thrombocytosis • Galli í adhesion eða aggregation • Bernard-Soulier syndrome • Glanzmann's thrombasthenia • Scott's syndrome • von Willebrand disease • Hermansky-Pudlak Syndrome

  12. Nálgun thrombocytopeniu • Saga: um marbletti eða blæðingu • blæðing í djúpvefi t.d liði,vöðva • blóðnasir,blæðing úr gómum • hematuria, GI blæðingar • lyf? • Nýlegar sýkingar,bólusetningar? • Fjölskyldusaga? • Skoðun: • Blæðing úr slímhúðum,petechiur,mar • splenomegaly,hepatomegaly • lymphadenopathy • Rannsóknir • Status/diff Thrombocytar <150.000 • Blóðstrok • mergsýni • 100-150.000:Eðlilegur hemostasi • 20-100:Lengdur blæðingartími, transfusion er e.t.v. þörf ef trauma eða aðgerð. • <20.000:Hætta á spontant blæðingum frá slímhúðum, húð,heila,lungum og retinu.

  13. Takk fyrir

More Related