1 / 18

Hjúskapur

Hjúskapur. Aldursskilyrði 18 ára undanþágur (Dóms- og kirkjumálaráðuneyti) Lögræði ólögráða með leyfi lögráðamanns eða dóms- og kirkjumálaráðuneytið Skyldleiki óleyfilegt í beinan legg og systkini kjörforeldri og kjörbarn óleyfilegt nema ættleiðing hafi verið felld niður Tvíkvæni bannað

felcia
Download Presentation

Hjúskapur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hjúskapur • Aldursskilyrði 18 ára • undanþágur (Dóms- og kirkjumálaráðuneyti) • Lögræði • ólögráða með leyfi lögráðamanns eða dóms- og kirkjumálaráðuneytið • Skyldleiki • óleyfilegt í beinan legg og systkini • kjörforeldri og kjörbarn óleyfilegt nema ættleiðing hafi verið felld niður • Tvíkvæni bannað • Fyrra hjónaband • fjárskiptum verður að vera lokið

  2. Hjúskapur/2 • Skyldur • hjón beri jafnar skyldur gagnvart hvort öðru og börnum sínum • Hjúskapareign • Eignir sem fólk kemur með í hjúskap eða eignast meðan á hjúskap stendur er hjúskapareign þess. Það ræður eitt yfir þessari hjúskapareign

  3. Hjúskapur/3 • Hjúskaparréttur • Hvort hjóna um sig öðlast hjúskaparrétt yfir öllu því sem hitt á við giftinguna eiða eignast síðar. • Hvort um sig fær því rétt til helmings af hjúskapareign hins við skilnað. • Séreign • Eignir verða hjúskapareign nema gerðar séu ráðstafanir. • kaupmáli (skriflegur löggerningur) • gjafir verða séreign ef það er gert að skilyrði • slit á fjárfélagi

  4. Hjúskapur/4 • Meginreglan • maki hefur einn ráðstöfunarrétt yfir eign sinni • hjónum skyld að veita hvort öðru upplýsingar um efnahag sinn og afkomu. • hvoru hjóna um sig er skylt að fara með hjúskapareign sína þannig að hún skerðist ekki vegna ótilhlýðilegrar háttsemi • óheimilt er að veðsetja eða leigja án samþykkis hins fasteign sína eða sumarbústað eða atvinnurekstur

  5. Hjúskapur/5 • Ábyrgð á skuldum • Hvort hjóna ber sjálft ábyrgð á skuldum sem á þeim hvíla með sínum eignum. • Annað hjóna getur ekki skuldbundið hitt með samningsgerð • heimilt að skuldbinda maka vegna matarkaupa, fatakaupa og annar sem þarf til þess að halda heimili. • hjón bera sameiginlega ábyrgð á sköttum, einnig með séreign sinni.

  6. Skilnaður • Skilnaður að borði og sæng • samkomulag um skiptingu eigna • eða opinber skipti • Meginregla • Helmingaskiptareglan • Réttur til að fá helming af hjúskapareignum maka að frádregnum skuldum • Hjón bera ekki sameignlega ábyrgð á skuldum beggja • Hvort hjóna er ábyrgt fyrir þeim skuldum sem það sjálft stofnar til eða ábyrgist með öðrum hætti

  7. Skilnaður/2 • Undantekning frá meginreglunni • Skataskuldir eru á ábyrgð beggja • Námslán falla undir meginregluna • Séreignir koma ekki til skipta • Heimilt að víkja frá helmingaskiptareglunni • ef beinlínis ósanngjarnt • Lögskilnaður • eftir 6 mánaða skilnað að borði og sæng

  8. Staðfest samvist • Sambærileg réttaráhrif og við stofnun hjónabands • Sömu skilyrði og við stofnun hjúskapar • Ekki gert að skilyrði að um samkynhneigð sé að ræða • Stjúpfeðgar gengu í staðfesta samvist í Danmörku fyrir nokkrum árum

  9. Óvígð sambúð • Munurinn á óvíðri sambúð og hjónabandi er: • engar reglur um helmingaskipti eigna og skulda • Enginn erfðaréttur • Enginn réttur til setu í óskiptu búi • Engin gagnkvæm framfærsluskylda

  10. Barnaréttur • Framfærsluskylda til 18 ára aldurs • Faðernisregla • eiginmaður/sambúðarmaður telst faðir barna sem kona elur í hjúskapnum/óvígðri sambúð • Forsjá • Tryggja efnalega og andlega velferð barna sinna • Foreldrar ráða uppeldinu • persónulegir hagir, búseta, skólaganga, tómstundir, trúarlegt uppeldi, vinnusamningar

  11. Barnaréttur/2 • Hverjir fara með forsjá barns? • kynforeldrar ef þau eru í hjúskap • móðir ef foreldrar eru ekki í hjúskap • foreldri og stjúpforeldri ef þau eru í hjúskap eða óvígðri sambúð

  12. Ættleiðing • Réttaráhrif • réttarsamband kjörbarns og kjörforeldra verður það sama og réttarsamband kynforeldra og barna • Ath. stjúpbörn njóta ekki þessa réttarsambands • ekki gangkvæmur erfðaréttur

  13. Erfðir • Erfðalög nr. 8/1962 • hverjir eru erfingjar og hversu miklar eignir hver á að fá • Lögerfingjar • frændsemi, hjúskapur, ættleiðing • 1. erfð = skylduerfingjar = maki og börn (niðjar) • 2. erfð = ef engin börn þá erfir maki allt, ef hinn látni átti hvort maka né börn þá erfa foreldrar (eða niðjar þeirra) • 3. erfð = Ef enginn er skv. 1 og 2 þá taka afi og amma arfinn og ef þau eru látinn þá börn þeirra (systkini föður og móður). Ef afi og amma í móðurætt eru látin og börn þeirra þá erfa afi og amma í föðurætt allt eða börn þeirra allt. • Ef enginn er til að taka arf skv. lögerfðum og engin erfðaskrá hefur verið gerð þá rennur arfurinn í ríkissjóð • Erfðir skv. erfðaskrá

  14. Erfðir/2 • Erfðaskrá • 18 ára og eldri geta gert erfðaskrá • Einnig þeir sem hafa stofnað til hjúskapar • Aðili sem á maka eða börn • óheimilt að ráðstafa meira en 1/3 hluta eigna með erfðaskrá • Skrifleg • arfleiðsluvottar mega ekki vera skyldir eða mægðir arfleifanda • Hvenær sem er hægt að afturkalla eða breyta erfðaskrá

  15. Skipti dánarbúa • Greiða þarf skuldir nánarbús áður en skipti fara fram nema erfingjar taki ábyrgð á þeim • Óskipt bú • maki á rétt til þess að sitja í óskiptu búi • með niðjum (börnum) beggja og stjúpniðjum ef hann hefur sjálfur lögráð yfir þeim • með stjúpniðjum ef lögráðamenn þeirra samþykkja það • með fjárráða stjúpniðjum ef þeir veita samþykki sitt • með fjárráða eða ófjárráða stjúpniðjum ef mælt er svo fyrir í erfðaskrá

  16. Skipti dánarbúa/2 • Einkaskipti • allir erfingjar samþykkir • ekki krafa frá hinum látna um opinber skipti • yfirlýsing frá erfingjum að aðrir geti ekki átt tilkall til arfsins • erfingjar hafi tekið á sig sjálfskuldarábyrgð á skuldbindingum búsins • ef erfingi er ófjárráða – ábyrgist ekki skuldbindingar umfram afshluta sinn

  17. Skipti dánarbúa/3 • Opinber skipti • skiptastjóri • Erfingjar gangast ekki við skuldum • skuldafrágöngubú • innköllun = skorað á þá sem eiga kröfu í búið að lýsa kröfum innan tveggja mánaða • Erfingjar gangast við skuldum • skuldaviðgöngubú • ekki hvílir skilda á skiptastjóra að gefa út innköllun

  18. Erfðafjárskattur • Skatturinn ræðst af skyldleika • eftirlifandi maki greiðir ekki erfðafjárskatt • I. erfð • 5% af fyrstu 781.000, 6% af næstu .781.000..... hæst 10% • II erfð • 15% af fyrstu 781.000, 17% af næstu .. hæst 25% • III erfð • 30% af fyrstu 781.000, 33% af næstu ...hæst 45%

More Related