1 / 10

Starfsnám þjónustugreina -nýir tímar, ný sóknarfæri -

. Starfsnám þjónustugreina -nýir tímar, ný sóknarfæri -. Námskrá þjónustugreina. Vinna starfsgreinaráðsins hófst árið 2003 við þarfagreiningu og greining á námsframboði Námskrárvinnan hófst 2005 og er nú lokið. Lýsing á störfum, þekkingar og hæfniskröfum

feoras
Download Presentation

Starfsnám þjónustugreina -nýir tímar, ný sóknarfæri -

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. . Starfsnám þjónustugreina -nýir tímar, ný sóknarfæri -

  2. Námskrá þjónustugreina • Vinna starfsgreinaráðsins hófst árið 2003 við þarfagreiningu og greining á námsframboði • Námskrárvinnan hófst 2005 og er nú lokið. • Lýsing á störfum, þekkingar og hæfniskröfum • Skilgreining á lokamarkmiðum grunn- og sérnáms. Brautar og áfangalýsingar • Lýsing á vinnustaðanámi • Lýsing á stöðu nemans að loknu námi • Lýsing leiðum og aðferðafræði raunfærnimats

  3. Lokamarkmið grunnnáms • Veita almenna menntun • Veita undirstöðuþekkingu í sameiginlegum faggreinum námssviðsins • Veita grunnþekkingu og þjálfun í samskiptum, framkomu, þjónustu og hópvinnu, þ.e.a.s efla persónulega færni nemandans

  4. Lokamarkmið sérnáms • Auka faglega þekkingu í greinum sérnáms • Þjálfa skipuleg og markviss vinnubrögð • Efla færni nema til þess að takast á við ný viðfangsefni, efla frumkvæði, sjálfstæði og nýsköpun þeirra, s.s. gerð viðskiptaáætlana og stofnun fyrirtækja • Þjálfa og undirbúa nema til þess að takast á við störf í atvinnulífinu og áframhaldandi nám

  5. Áherslur og nýjungar námskrár • Byggt á þörfum atvinnulífs fyrir þekkingu og færni starfsmanna • Byggir á fyrri námskrá, aukin áhersla er á faggreinar og hagnýti námsins • Þjálfa nýja færni, s.s. persónulega færni, skipuleg og markviss vinnubrögð, frumkvæði, sjálfstæði • Undirbúa nemendur undir störf í atvinnulífinu og áframhaldandi nám ef vill

  6. . Námskrá

  7. Vinnustaðanám • Vinnustaðanám útfært í samvinnu við framhaldsskóla, samtals í 10 vikur. • Viðfangsefni og verkefni vinnustaðanáms lýst í námsferlibók • Tilsjónarmaður á vinnustað hefur umjón og ber ábyrgð á kennslu nemans á vinnustað og gefur umsögn sem skráist í námsferlibókina • Neminn skilar námsferlibók og dagbók til kennara. Vinnustaðnám metið til eininga.

  8. Vinnustaðanám • Markmið starfsgreinaráðsins er að fyrirtæki fái greitt fyrir að taka nema í starfsþjálfun • Vinnustaðanám hluti af lokamarkmiðum náms í þjónustgreinum • Samvinna framhaldsskóla og atvinnulífs Þörf fyrirtækja fyrir þekkingu og þarfir starfsmanna fyrir fræðslu og menntun • Skólinn tengir þessi markmið saman

  9. Námskráin og framhaldsvinna • Námskrá tekur gildi árið 2007 • Greiðfær leið að stúdentsprófi • Greina þarfir fyrir námsefni og námsaðferðir sem fellur að markmiðum námskrár og taki, m.a. mið af ólíkum lærdómssniðum • Starfsgreinaráðið miðlægt í allri þessari vinnu • Ný hugsun í skólastarfi hér á landi

  10. Framtíðin er björt

More Related