290 likes | 482 Views
Evr ópusambandið og hvalveiðar. Hannes H. Gissurarson Alþj óðamálastofnun HÍ 8. apríl 2011. Þokkafullt risad ýr. Orwell: Erfiðara að skj óta stór dýr en lítil Steypireyður stærsta dýr jarðar Langreyður og hrefna á Íslandsmiðum Skíðishvalir
E N D
Evrópusambandið og hvalveiðar Hannes H. Gissurarson Alþjóðamálastofnun HÍ 8. apríl 2011
Þokkafullt risadýr • Orwell: Erfiðara að skjóta stór dýr en lítil • Steypireyður stærsta dýr jarðar • Langreyður og hrefna á Íslandsmiðum • Skíðishvalir • Ganga frá mökunarstöðvum suður í höfum hingað á vorin og snúa aftur á haustin • Hvalir verða gamlir og viðkoma er hæg
Hvalveiðar • Kjöt og spik verðmætt, líka bein og skíði • Baskar á Norður-Spáni hófu hvalveiðar • Drápu hægsyndan sléttbak með skutli • Spánverjavígin 1615 • Grænlandshval nær útrýmt • Stórir hvalveiðiflotar í S-Atlantshafi, N-Atlantshafi og Kyrrahafi á 19. öld
Mobý Dick • Herman Melville • 1851, ísl. 1970 • Ahab og Ísmael • Eltingarleikur við búrhval • Kveikjan sönn: Essex 1820
Ný tækni • Stór skutull með sprengju • Lína úr skutlinum, hvalur dreginn í höfn • Norðmenn hefja hér hvalveiðar 1883 • Bann við veiðum stórhvelis 1913 • Norðmenn hefja aftur veiðar hér 1935 • Veiðar hrefnu hefjast 1914 • Hvalur hf. frá 1948
Ofveiði • Vertíð á suðurhveli 1930–1931: 29 þ. steypireyðar, 10 þ. langreyðar, 600 hnúfubakar • Alþjóðasáttmáli 1935 til takmörkunar • Sléttbakur og Grænlandshvalur friðaðir 1946 • Vertíð 1961–1962: 66 þ. stórhveli veidd um heim allan
Alþjóðahvalveiðiráðið • Stofnað 1946, Ísland aðili 1948 • Tilgangur að stunda hvalarannsóknir og koma í veg fyrir ofveiði • Fyrstu árin of hár hámarksafli • Skilgreindur í steypireyðum: 1 = 2 langreyðar = 2,5 hnúfubakar = 6 sandreyðar • Steypireyði nær útrýmt!
Colin W. Clark í Science 1973 • Kanadískur stærðfræðingur • „The Economics of Overexploitation“ • Hagfræði rányrkju • Fiskihagfræðin: Hagfræðilegur hámarksafli ætíð minni en líffræðilegur • Clark: Nei, ef viðkoma er hæg og vaxtafótur (discount rate) hár
Getur rányrkja borgað sig? • Hámarksafli við 10 báta • Hámarksgróði við minna, 8 báta • Rekið á sléttu við 20 báta • Rányrkja og tap eftir 20 báta • Fiskihagfræðingar: Hugsanlegt við lágar jaðartekjur í fiskveiðum • Clark: Líka hugsanlegt við hæga viðkomu stofns og háan vaxtafót
Bann við hvalveiðum • Bandaríkjaþing bannar hvalveiðar 1972 • Alþjóðahvalveiðiráðið bannar veiðar 1982 frá og með 1986 • Íslendingar, Norðmenn og Japanir andvígir banni • Hafró: Langreyður og hrefna ekki í útrýmingarhættu • CITES: Hvalir á lista 1983
Árekstrar • Íslendingar stunda hrefnuveiðar í vísindaskyni 1986–89 • Sea Shepherd vinna skemmdarverk í Hvalfirði og sökkva 2 hvalabátum 1986 • Paul Watson segist vilja koma Íslandi á kné fyrir meðferðina á hvölum • Íslendingar hætta hvalveiðum 1989, m. a. vegna afstöðu Japana
Deilur á alþjóðavettvangi • Ísland gengur úr Alþjóðahvalveiðiráðinu 1992; endurskoðun fór aldrei fram • Philip Hammond segir af sér 1992 • Ísland aðili að CITES 2000 • Tilfinningalegt aðdráttarafl: Keikó • „Aðalhlutverk“ í þremur kvikmyndum • Fluttur til Eyja 1998, sleppt 2002, drapst 2003
Hvalveiðar hefjast á ný • Ísland gengur aftur í AHR 2002 með fyrirvara um veiðar frá 2006 • Hrefnuveiðar hefjast í vísindaskyni 2003 • Veiðar í atvinnuskyni hefjast 2006 • Erfiður markaður, veiðar liggja niðri 2007 og 2008, en hefjast aftur 2009 • Stofnar við Ísland sterkir
Ný greining í Science 2007 • Grafton, Kompas og Hilborn • „The Economics of Overexploitation Revisited“ • Hagfræði rányrkju endurskoðuð • Hámarksgróði alltaf við minni veiðar en hámarksafli • Veiðikostnaður minni (og gróði meiri) við stærri stofn
Hvað borgar sig? • Grafton og félagar: Varanlegan nýtingarrétt í höndum einkaaðila • Handhafinn hefur hag af því að stækka stofninn (til að minnka veiðikostnað) • Ofnýting hvalastofnsins var ekki vegna hás vaxtafótar eða hægrar viðkomu, heldur vegna kapphlaups um gæði • Kvótakerfi bindur enda á kapphlaupið
Verndun krefst verndara • Ítala á þjóðveldisöld: Kvótakerfi • Stangir í laxveiðiám: Kvótakerfi • Kvótakerfið í sjávarútvegi • Varanleg og seljanleg nýtingarréttindi í almenningi • Enginn á almenninginn (hann er sameign), en menn eiga hlunnindi þar eða nýtingarréttindi
Einfalt úrræði • Varanlegar veiðiheimildir samkvæmt veiðireynslu • Hrefnuveiðimenn fái veiðiheimildir til hrefnu • Hvalur ehf. fái heimildir til langreyðar • Eftirlit auðvelt, aldrei landað framhjá • Brottkast ólíklegt: Í fiskveiðum vegna mishás verðs á tegundum og eintökum
Afrán hvala • Hvalir við Ísland éta 6 millj. lesta af fæðu • Íslendingar landa 1 millj. lesta af fiski • Fæðan mestmegnis krabbadýr og önnur smádýr, en líka smáfiskur • Deilt um, hvort hvalur étur frá manni • Ef ekki, þá er hvalur risastór matarvinnslustöð
Matur í hungruðum heimi • Nægir kjötið af hvali til að fæða alla Íslendinga? • Þurrkað hvalkjöt geymist vel • Matvælaverð hefur snarhækkað í heiminum • FAO hefur áhyggjur af þróuninni • Getum við neitað okkur um þennan góða mat?
Hvað um hvalfriðunarsinna? • Heilagar kýr á Indlandi • Vanhelg svín í Arabaríkjum • Rottur og hundar á Vesturlöndum • Árekstur tveggja hópa: Annar vill eta hval, hinn skoða hann • Frjáls markaður: Ekki annaðhvort-eða, heldur bæði-og • Hvorugur hópur valdbjóði sitt sjónarmið
Nýtingarréttindin framseljanleg • Til móts við sjónarmið hvalfriðunarsinna með því að friða ákveðin svæði • Einnig með því að leyfa frjálst framsal veiðiheimilda til hvalfriðunarsinna • Vilji menn hindra hefðbundna atvinnustarfsemi, þá greiði þeir fyrir það • Gæðin lendi í frjálsum viðskiptum í höndum þeirra sem best meta þau
Afstaða Evrópusambandsins • Skilyrðislaust bann við hvalveiðum • Hvorki hrefna né langreyður í útrýmingarhættu, en ES hlustar ekki á vísindaleg rök • Fiskveiðistefna ES óskynsamleg: Samnýtingarvandinn afturgenginn • Hvalveiðar bannaðar í dag. Hvað á morgun? Þorskveiðar?
Frágangssök • Íslendingar hafa sótt um aðild að ES • Frágangssök ef þjóðin fær ekki að nýta auðlindir sínar og framleiða matvæli • Annað ósiðlegt í heimi síhækkandi matvælaverðs • Valið um verndun dýra eða friðun • Hvalir ekki frekar heilög dýr en indverskar kýr, í náttúrunni, ekki ofar