1 / 26

Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat. Birgitta Baldursdóttir og Freyja Rut Emilsdóttir. Markmið. Að auka sjálftraust nemenda í listsköpun Að auka sjálfstæði í vinnubrögðum Að auka virðingu fyrir listgreinum Að auka fjölbreytni í kennsluháttum Að stuðla að frumkvæði nemenda í listsköpun

fleur
Download Presentation

Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Námsmat í list- og verkgreinumMöppumat Birgitta Baldursdóttir og Freyja Rut Emilsdóttir

  2. Markmið • Að auka sjálftraust nemenda í listsköpun • Að auka sjálfstæði í vinnubrögðum • Að auka virðingu fyrir listgreinum • Að auka fjölbreytni í kennsluháttum • Að stuðla að frumkvæði nemenda í listsköpun • Að auka ábyrgð nemenda í námi • Að hjálpa nemendum að öðlast heildarsýn frá hugmynd til fullunninnar lokaafurðar • Að aðstoða nemendur við að festa áunna þekkingu í sessi • Að stuðla að samfellu milli list- og verkgreina • Að aðstoða nemendur við að yfirfæra þekkingu milli listgreina

  3. Leiðir að markmiðum • Auka kennslu í skipulagðri hugmyndavinnu, • Nemendur skrifi leiðarbók með hverju verkefni (verklýsingar og sjálfsmat á vinnu) • Auka sýnileika listgreina innan skólans með því að sýna nemendaverk á bókasafni og í sameiginlegu rými (t.d. matsal, við inngang o.s.frv., ) • Auka sýnileika listgreina innan skólasamfélagsins með sýningum á verkum nemenda á foreldradögum og kanna möguleika á vorsýningu • Efla tengsl við grenndarsamfélagið með því að leita eftir samstarfi um nemendasýningar utan skólans • Nýta fjölgreindarkenningu Gardners í meira mæli í kennslu

  4. Framkvæmd • Lesa fagrit og móta hugmynda-fræðilegan grunn • Sækja kynningarfundi • Heimsækja aðra skóla • Setja fram markmið • Skilgreina hvaða þættir skulu metnir • Útbúa lista og eyðublöð

  5. Könnun • Könnunin um líðan og sjálfstraust í textílmennt og hönnun og smíði • Lögð fyrir alla nemendur í 6.-7.bekk

  6. Í hönnunogsmíðilíðurmér...

  7. Í textílmenntlíðurmér...

  8. Íhönnunogsmíðifinnstmér...

  9. Í textílmenntfinnstmér...

  10. Efþúlendir í vandræðummeðverkefni í hönnunogsmíði, hversuveltreystirþúþértilaðprófaþigáframogreynaaðleysavandamálið?

  11. Efþúlendir í vandræðummeðverkefni í textílmennt, hversuveltreystirþúþértilaðprófaþigáframogreynaaðleysavandamálið?

  12. Efþúvissiraðverkiðþittyrðisýnt á sýninguinnanskólans, myndirþúvandaþigbetur?

  13. Efþúvissiraðverkiðþittyrðisýnt á sýninguutanskólans, myndirþúvandaþigbetur?

  14. Treystirþúþértilaðvinnameðölláhöldogvélarsemþúþarftað nota í hönnunogsmíði?

  15. Treystirþúþértilaðvinnameðölláhöldogvélarsemþúþarftað nota í textílmennt?

  16. Helstu niðurstöður • Nemendur eru almennt mjög ánægðir í listgreinum, þeim líður vel og þeim finnst gaman. Þeir leggja sig almennt fram og hafa gott sjálfstraust. • Aukin áhersla hjá okkur á markmið sem tengjast þekkingu og færni • Að hjálpa nemendum að öðlast heildarsýn frá hugmynd til fullunninnar lokaafurðar • Að aðstoða nemendur við að festa áunna þekkingu í sessi • Að stuðla að samfellu milli list- og verkgreina • Að aðstoða nemendur við að yfirfæra þekkingu milli listgreina • Þróun á listamöppu

  17. VOGASKÓLI

  18. Markmið fyrir hverja grein og hvern árgang • Textílmennt 2.-8.bekkur • Hönnun og smíði 2.-8.bekkur • Myndmennt 1.-8.bekkur • Heimilisfræði 1.-8.bekkur • Tónmennt 1.-7.bekkur

  19. Takk fyrir okkurbirgitta.baldursdottir@reykjavik.isfreyja.rut.emilsdottir@reykjavik.is

More Related