260 likes | 410 Views
Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat. Birgitta Baldursdóttir og Freyja Rut Emilsdóttir. Markmið. Að auka sjálftraust nemenda í listsköpun Að auka sjálfstæði í vinnubrögðum Að auka virðingu fyrir listgreinum Að auka fjölbreytni í kennsluháttum Að stuðla að frumkvæði nemenda í listsköpun
E N D
Námsmat í list- og verkgreinumMöppumat Birgitta Baldursdóttir og Freyja Rut Emilsdóttir
Markmið • Að auka sjálftraust nemenda í listsköpun • Að auka sjálfstæði í vinnubrögðum • Að auka virðingu fyrir listgreinum • Að auka fjölbreytni í kennsluháttum • Að stuðla að frumkvæði nemenda í listsköpun • Að auka ábyrgð nemenda í námi • Að hjálpa nemendum að öðlast heildarsýn frá hugmynd til fullunninnar lokaafurðar • Að aðstoða nemendur við að festa áunna þekkingu í sessi • Að stuðla að samfellu milli list- og verkgreina • Að aðstoða nemendur við að yfirfæra þekkingu milli listgreina
Leiðir að markmiðum • Auka kennslu í skipulagðri hugmyndavinnu, • Nemendur skrifi leiðarbók með hverju verkefni (verklýsingar og sjálfsmat á vinnu) • Auka sýnileika listgreina innan skólans með því að sýna nemendaverk á bókasafni og í sameiginlegu rými (t.d. matsal, við inngang o.s.frv., ) • Auka sýnileika listgreina innan skólasamfélagsins með sýningum á verkum nemenda á foreldradögum og kanna möguleika á vorsýningu • Efla tengsl við grenndarsamfélagið með því að leita eftir samstarfi um nemendasýningar utan skólans • Nýta fjölgreindarkenningu Gardners í meira mæli í kennslu
Framkvæmd • Lesa fagrit og móta hugmynda-fræðilegan grunn • Sækja kynningarfundi • Heimsækja aðra skóla • Setja fram markmið • Skilgreina hvaða þættir skulu metnir • Útbúa lista og eyðublöð
Könnun • Könnunin um líðan og sjálfstraust í textílmennt og hönnun og smíði • Lögð fyrir alla nemendur í 6.-7.bekk
Efþúlendir í vandræðummeðverkefni í hönnunogsmíði, hversuveltreystirþúþértilaðprófaþigáframogreynaaðleysavandamálið?
Efþúlendir í vandræðummeðverkefni í textílmennt, hversuveltreystirþúþértilaðprófaþigáframogreynaaðleysavandamálið?
Efþúvissiraðverkiðþittyrðisýnt á sýninguinnanskólans, myndirþúvandaþigbetur?
Efþúvissiraðverkiðþittyrðisýnt á sýninguutanskólans, myndirþúvandaþigbetur?
Treystirþúþértilaðvinnameðölláhöldogvélarsemþúþarftað nota í hönnunogsmíði?
Treystirþúþértilaðvinnameðölláhöldogvélarsemþúþarftað nota í textílmennt?
Helstu niðurstöður • Nemendur eru almennt mjög ánægðir í listgreinum, þeim líður vel og þeim finnst gaman. Þeir leggja sig almennt fram og hafa gott sjálfstraust. • Aukin áhersla hjá okkur á markmið sem tengjast þekkingu og færni • Að hjálpa nemendum að öðlast heildarsýn frá hugmynd til fullunninnar lokaafurðar • Að aðstoða nemendur við að festa áunna þekkingu í sessi • Að stuðla að samfellu milli list- og verkgreina • Að aðstoða nemendur við að yfirfæra þekkingu milli listgreina • Þróun á listamöppu
Markmið fyrir hverja grein og hvern árgang • Textílmennt 2.-8.bekkur • Hönnun og smíði 2.-8.bekkur • Myndmennt 1.-8.bekkur • Heimilisfræði 1.-8.bekkur • Tónmennt 1.-7.bekkur
Takk fyrir okkurbirgitta.baldursdottir@reykjavik.isfreyja.rut.emilsdottir@reykjavik.is