260 likes | 516 Views
Líffræði kræklings. Guðrún G. Þórarinsdóttir Sjávarlíffræðingur Hafrannsóknastofnunin Skúlagata 4 101 Reykjavík. Yfirlit. Ytra og innra útlit Vöxtur, aldur og stærð Kynþroski og hrygning Fæða, skelfiskeitranir Óvinir. Ytra útlit kræklings. Nef. Kviðrönd.
E N D
Líffræði kræklings Guðrún G. Þórarinsdóttir Sjávarlíffræðingur Hafrannsóknastofnunin Skúlagata 4 101 Reykjavík
Yfirlit • Ytra og innra útlit • Vöxtur, aldur og stærð • Kynþroski og hrygning • Fæða, skelfiskeitranir • Óvinir
Ytra útlit kræklings Nef Kviðrönd • Skeljar kúptar að framan en flatar að aftan • Litur • Blásvartur hjá fullorðinni skel • Brúnleitur hjá yngri skel • Nefið endastætt • Kviðröndin örlítið íhvolf
Innyfli kræklings Meltingarkirtill Vöðvi Hjarta lllllllll Þarmur Samdráttar- vöðvi Magi Vöðvi Inn/út- streymisop Hjör Samdráttar vöðvi Möttull Tálkn Vöðvi Spuna þræðir Vöðvi Fótur
Kræklingur-innmatur Ljósmynd: Tómas Gíslason
Kræklingur-fótur og vöðvar Ljósmynd: Tómas Gíslason Ljósmynd: Tómas Gíslason
Spunaþræðir kræklings • Úr eggjahvítuefni • Myndast í kirtli við fót • Heftir sig við undirlag • “Drifting” reksegl
Vöxtur, aldur og stærð kræklings • Vöxtur:1 cm/ár við nátturuleg skilyrði, 2,5 cm í rækt • Aldur: >20 ár • Stærð: <11 cm • Atriði sem hafa áhrif á vöxt: • Fæða • Hitastig • Aldur • Selta • Umhverfi
Hrygning kræklings Tilbúin að setjast, myndar spunaþræði Frjóvgað egg 60-90µ Trochophore lirfa 2ja daga nærist á svifþörungum Pediveliger lirfa, myndar fót Veliger lirfa, syndir
Kynþroskastig kræklings • Sýni tekið úr möttli og útbúið vefjasýni sem skoðað er í smásjá • Þar sjást mismunandi kynþroskastig eftir árstíma alls 10 mismunandi stig • hvíldarstig (ekki hægt að kyngreina) • þroskunarstig I-IV • fullþroska (V) • hrygningarstig IV-I
Litur á holdi/kyn • Öruggasta leiðin til að kyngreina krækling er að skoða vefjasýni af kynvef • Í sumum tilfellum er hægt að sjá af lit innmatar hvort kynið er um að ræða þar sem kvendýrin eru oftar appelsínugul en karldýrin rjómalituð
Kynþroskastuðull kræklings og blaðgræna í Breiðafirði
Fæða kræklings • Örsmáar agnir (2-200µ): • Svifþörungar • Svifdýr • Bakteríur • Lífrænar leifar • Egg og lirfur
Sjúkdómar af völdum kræklingaáts • Bakteríusýkingar (meltingarsjúkdómar) • E. coli • Salmonella • Vibrio • Aeromonas • Vírusar • HAV (lifrarbólga-a) • Norwalk veira (meltingarsj.) • Rotaveira (meltingarsj.) • Enteroveirur (meltingarsj.) • Eitraðir svifþörungar • ASP, DSP, PSP
SkelfiskeitrunSkelfiskeitur berst frá eitruðum svifþörungum gegnum skelfisk til neytenda
Snýkjudýr Krabbadýr (Myticola intestinalis) Ormar Sveppir Afræningjar Krabbar Æðarfugl Mávar og vaðfuglar Lúða og þorskur Kuðungar Óvinir
Heilnæmisúttekt á ræktunarsvæðum • Samkvæmt reglugerð eru veiði- og ræktunarsvæði fyrir skelfisk ekki viðurkennd nema að undangenginni heilnæmisúttekt sem staðfestir að þau uppfylli kröfur og að fram fari reglubundið eftirlit. • Fiskistofa ber ábyrgð á eftirlitinu, ákveður stærð úttektarsvæðis, gerir sýnatökuáætlanir og setur sarfsreglur (Þór Gunnarsson). • Framkvæmdin er í höndum Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins (Guðjón Atli, Hannes Magnússon), Hafrannsóknastofnunarinnar (Agnes Eydal, Kristinn Guðmundsson) og Tilraunastöð H.Í. að Keldum.
Upphafsúttekt í eitt ár, sjósýni • Bakteríuúttekt einu sinni í mánuði; snið tekið út frá þéttbýliskjarna (t.d. í Breiðafirði 3 stöðvar) • Þungmálmar og klórlífrænefni • Geislavirkar samsætur • Þörungasýni einu sinni í viku mars-okt., magnsýni og háfsýni, leitað eftir eitruðum þörungum
Heilnæmisúttekt-upphafsúttekt • Rannsóknir á örverum (aðeins bakteríur) • salmonella og saurcoligerlar • Hvort eitraðir þörungar finnist á svæðinu • A. tamarense, Dinophysis sp., Pseudonitzschia pseudodelicatissima • Rannsóknir á mengandi efnum • Þrávirk lífrænefni frá rafgeymum og skordýraeitri, PCP, DDT • Þungmálmar • Cadmium og blý
Skelfiskeitrun Alexandrium tamarensis • Tegundir skelfiskeitrunar: • PSP-eitrun, lömunareitrun • Alexandrium sp. • Gymnodinium sp. • Pyrodinium sp. • DSP-eitrun, niðurgangseitrun • Dinophysis sp. • Prorocentrum sp. • ASP-eitrun, minnistapseitrun • Pseudonitzschia Dinophysis norvegica Pseudonitzschia pseudodelicatissima
Reglubundið eftirlit með veiði-ræktunarsvæði • Sjósýni tekin yfir sumartímann (8 sýni) • Þörungaeitur mælt í uppskeru (músapróf)