1 / 26

Líffræði kræklings

Líffræði kræklings. Guðrún G. Þórarinsdóttir Sjávarlíffræðingur Hafrannsóknastofnunin Skúlagata 4 101 Reykjavík. Yfirlit. Ytra og innra útlit Vöxtur, aldur og stærð Kynþroski og hrygning Fæða, skelfiskeitranir Óvinir. Ytra útlit kræklings. Nef. Kviðrönd.

fordon
Download Presentation

Líffræði kræklings

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Líffræði kræklings Guðrún G. Þórarinsdóttir Sjávarlíffræðingur Hafrannsóknastofnunin Skúlagata 4 101 Reykjavík

  2. Yfirlit • Ytra og innra útlit • Vöxtur, aldur og stærð • Kynþroski og hrygning • Fæða, skelfiskeitranir • Óvinir

  3. Ytra útlit kræklings Nef Kviðrönd • Skeljar kúptar að framan en flatar að aftan • Litur • Blásvartur hjá fullorðinni skel • Brúnleitur hjá yngri skel • Nefið endastætt • Kviðröndin örlítið íhvolf

  4. Innyfli kræklings Meltingarkirtill Vöðvi Hjarta lllllllll Þarmur Samdráttar- vöðvi Magi Vöðvi Inn/út- streymisop Hjör Samdráttar vöðvi Möttull Tálkn Vöðvi Spuna þræðir Vöðvi Fótur

  5. Kræklingur

  6. Kræklingur-innmatur Ljósmynd: Tómas Gíslason

  7. Kræklingur-fótur og vöðvar Ljósmynd: Tómas Gíslason Ljósmynd: Tómas Gíslason

  8. Spunaþræðir kræklings • Úr eggjahvítuefni • Myndast í kirtli við fót • Heftir sig við undirlag • “Drifting” reksegl

  9. Vöxtur, aldur og stærð kræklings • Vöxtur:1 cm/ár við nátturuleg skilyrði, 2,5 cm í rækt • Aldur: >20 ár • Stærð: <11 cm • Atriði sem hafa áhrif á vöxt: • Fæða • Hitastig • Aldur • Selta • Umhverfi

  10. Hrygning kræklings Tilbúin að setjast, myndar spunaþræði Frjóvgað egg 60-90µ Trochophore lirfa 2ja daga nærist á svifþörungum Pediveliger lirfa, myndar fót Veliger lirfa, syndir

  11. Kræklingalirfur

  12. Kynþroskastig kræklings • Sýni tekið úr möttli og útbúið vefjasýni sem skoðað er í smásjá • Þar sjást mismunandi kynþroskastig eftir árstíma alls 10 mismunandi stig • hvíldarstig (ekki hægt að kyngreina) • þroskunarstig I-IV • fullþroska (V) • hrygningarstig IV-I

  13. Litur á holdi/kyn • Öruggasta leiðin til að kyngreina krækling er að skoða vefjasýni af kynvef • Í sumum tilfellum er hægt að sjá af lit innmatar hvort kynið er um að ræða þar sem kvendýrin eru oftar appelsínugul en karldýrin rjómalituð

  14. Kynþroskastuðull kræklings í Hvalfirði 1986-1987

  15. Kynþroskastuðull (GI) kræklings í Breiðafirði

  16. Kynþroskastuðull í Breiðafirði og Færeyjum

  17. Kynþroskastuðull kræklings og blaðgræna í Breiðafirði

  18. Fæða kræklings • Örsmáar agnir (2-200µ): • Svifþörungar • Svifdýr • Bakteríur • Lífrænar leifar • Egg og lirfur

  19. Sjúkdómar af völdum kræklingaáts • Bakteríusýkingar (meltingarsjúkdómar) • E. coli • Salmonella • Vibrio • Aeromonas • Vírusar • HAV (lifrarbólga-a) • Norwalk veira (meltingarsj.) • Rotaveira (meltingarsj.) • Enteroveirur (meltingarsj.) • Eitraðir svifþörungar • ASP, DSP, PSP

  20. SkelfiskeitrunSkelfiskeitur berst frá eitruðum svifþörungum gegnum skelfisk til neytenda

  21. Snýkjudýr Krabbadýr (Myticola intestinalis) Ormar Sveppir Afræningjar Krabbar Æðarfugl Mávar og vaðfuglar Lúða og þorskur Kuðungar Óvinir

  22. Heilnæmisúttekt á ræktunarsvæðum • Samkvæmt reglugerð eru veiði- og ræktunarsvæði fyrir skelfisk ekki viðurkennd nema að undangenginni heilnæmisúttekt sem staðfestir að þau uppfylli kröfur og að fram fari reglubundið eftirlit. • Fiskistofa ber ábyrgð á eftirlitinu, ákveður stærð úttektarsvæðis, gerir sýnatökuáætlanir og setur sarfsreglur (Þór Gunnarsson). • Framkvæmdin er í höndum Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins (Guðjón Atli, Hannes Magnússon), Hafrannsóknastofnunarinnar (Agnes Eydal, Kristinn Guðmundsson) og Tilraunastöð H.Í. að Keldum.

  23. Upphafsúttekt í eitt ár, sjósýni • Bakteríuúttekt einu sinni í mánuði; snið tekið út frá þéttbýliskjarna (t.d. í Breiðafirði 3 stöðvar) • Þungmálmar og klórlífrænefni • Geislavirkar samsætur • Þörungasýni einu sinni í viku mars-okt., magnsýni og háfsýni, leitað eftir eitruðum þörungum

  24. Heilnæmisúttekt-upphafsúttekt • Rannsóknir á örverum (aðeins bakteríur) • salmonella og saurcoligerlar • Hvort eitraðir þörungar finnist á svæðinu • A. tamarense, Dinophysis sp., Pseudonitzschia pseudodelicatissima • Rannsóknir á mengandi efnum • Þrávirk lífrænefni frá rafgeymum og skordýraeitri, PCP, DDT • Þungmálmar • Cadmium og blý

  25. Skelfiskeitrun Alexandrium tamarensis • Tegundir skelfiskeitrunar: • PSP-eitrun, lömunareitrun • Alexandrium sp. • Gymnodinium sp. • Pyrodinium sp. • DSP-eitrun, niðurgangseitrun • Dinophysis sp. • Prorocentrum sp. • ASP-eitrun, minnistapseitrun • Pseudonitzschia Dinophysis norvegica Pseudonitzschia pseudodelicatissima

  26. Reglubundið eftirlit með veiði-ræktunarsvæði • Sjósýni tekin yfir sumartímann (8 sýni) • Þörungaeitur mælt í uppskeru (músapróf)

More Related