230 likes | 378 Views
ÍÞM 102. Meiðsli á olnboga. Olnbogi. Tennis olnbogi. Koma fyrir í íþróttum þar sem þarf að halda um einhvern hlut Tennis, badminton, borðtennis, golf. Einnig hjá þeim atvinnugreinum sem hafa mikið til sömu hreyfingarnar t.d. rafvirkjar, trésmiðir, saumafólk og fleiri
E N D
ÍÞM 102 • Meiðsli á olnboga
Tennis olnbogi • Koma fyrir í íþróttum þar sem þarf að halda um einhvern hlut • Tennis, badminton, borðtennis, golf. • Einnig hjá þeim atvinnugreinum sem hafa mikið til sömu hreyfingarnar t.d. rafvirkjar, trésmiðir, saumafólk og fleiri • Sérstaklega þegar unnið er með beygðan olnboga og haldið um eitthvað
Tennis olnbogi • Lateral elbow tendinosis • Álagsmeiðsli • Orsök: • Einhæfar hreyfingar • Léleg tækni • Einkenni: • Sársauki á utanverðum olnboga (lateral) en sársaukinn getur líka leitt út frá sér upp og niður
Tennis olnbogi • Kæling ca. 2 daga • Forðast hreyfingarnar sem valda sársauka • Hitameðferð • Nudd (Þvert á vöðvaþræðina) • Stuðningsbindi á úlnlið • Æfingar fyrir styrk, þol og liðleika á nota strax og sársaukinn er liðinn hjá
Tennis olnbogi • Læknir getur: • Veitt bólgueyðandi lyf • Skrifað upp á bylgumeðferð, nálastungu • Gefið kortisonsprautu í sinafestuna
Tennis olnbogi • Veikari úlnliður sem sést þegar bera á hluti eða lyfta léttari hlutum eins og bolla • Bólga í sinum á þeim vöðvum sem að liggja á utanverðum olnboga og rétta úr úlnlið/fingrum • Sársauki á utanverðum olnboga þegar rétt er úr úlnilið á móti álagi
Bólga í slímbelgOlecranon bursitis • Höggmeiðsli sem verða þegar komið er niður á olnboga, leiða oft til blæðinga í slímbelg (bursitis) • Einkenni: • Sársauki í hvíld og við hreyfingu • Bólgumyndun á olnboga vegna blæðingar vökvasöfnunar í slímbelgnum. Bólgan getur leitt niður í framhandlegg • Roði • Minni hreyfigeta í olnbogalið
Bólga í slímbelgOlecranon bursitis • Við endurtekna skaða geta orðið litlar brjóskmyndanir sem finnast á olnboganum. • Meðferð: • Hvíld þar til einkenni hverfa • Læknir getur • stungið á slímbelgnum og hleypt út blóði/vökva • Sett á stuðningsbindi til að halda olnboganum stöðugum í nokkra daga • Sett kortisonsprautu þegar bólgan kemur aftur og aftur • Fjarlægt slímbelginn með skurðaðgerð
Bólga í slímbelgOlecranon bursitis • Eftir létta bólgu í slímbelg á olnboga getur íþróttamaðurinn byrjað aftur að nota handlegginn eftir uþb viku. • Endurteknar bólgur geta seinkað heilunarferlinu mjög mikið og langrar hvíldar getur verið þörf
Golfolnbogi – kastolnbogiMedial epicondylitis/elbow tendinosis • Líkt tennisolnboga en nú er sársaukinn innan á olnboganum (medialt) • Í vöðvum og í sinum þeirra vöðva sem beygja úlnlið
Golfolnbogi – kastolnbogiMedial epicondylitis/elbow tendinosis
Golfolnbogi – kastolnbogiMedial epicondylitis/elbow tendinosis • Snöggt, mikið álag á fingur/úlnlið getur leitt til smá tognana í vöðvum og sinum á þessu svæði • Kraftmikil köst geta skemmt beinin í olnboganum, og líka vöðva, sinar og liðbönd í liðnum
Golfolnbogi • Einkenni: • Sársauki innan á olnboganum sem versnar þegar úlnliðurinn er beygður • Meðferð: • Eins og við tennisolnboga • Lengri lækningatími en við tennisolnboga. Getur tekið 6-12 mánuði áður en hægt er að fara á fullt aftur
Kastolnbogi • Einkenni: • Sársauki báðu megin á olnboganum. • Stífleiki og doði í olnboga • Minni hreyfigeta
Rifin liðbönd í olnboga • Radial (lateral) collateral ligament og ulnar (medial) collateral ligament • Mikilvæg fyrir stöðugleikann í olnboganum • Þessi liðbönd tengja saman upphandlegg og öln (ulna) og vinna saman að stöðugleikanum • Orsök meiðsla: • Skyndilegur, óeðlilegur snúningur á handlegg. • Fall á beinan arm
Rifin liðbönd í olnboga • Einkenni: • Sársauki innan á olnboga við köst eða uppgjafir • Bólga • Meðferð: • RICE • Eftirmeðferð: styrktaræfingar mikilvægar • Skurðaðgerð ef ekki næst bati á ca. 6 mánuðum