1 / 15

Tölfræði bókfræðigrunns

Tölfræði bókfræðigrunns. Fræðslufundur skrásetjara 4. desember 2009 Sigrún Hauksdóttir. Tölfræðiverkefnið. Tilgangur tölfræðiverkefnisins var að afla tölulegra upplýsinga fyrir bókfræðigrunn Gegnis Verkefninu var skipt í tvo áfanga

frayne
Download Presentation

Tölfræði bókfræðigrunns

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tölfræði bókfræðigrunns Fræðslufundur skrásetjara 4. desember 2009 Sigrún Hauksdóttir

  2. Tölfræðiverkefnið • Tilgangur tölfræðiverkefnisins var að afla tölulegra upplýsinga fyrir bókfræðigrunn Gegnis • Verkefninu var skipt í tvo áfanga • Fyrsti áfangi var að ná fram heildarupplýsingum um skráningu í bókfræðigrunninn án tillits til framlags einstakra safna • Annar áfangi lýtur að því hvort mögulegt sé að meta framlag einstakra safna Fræðslufundur skrásetjara / SH

  3. Tölfræðiverkefnið, frh. • Verkefnið var unnið af: • Hildi Gunnlaugsdóttur • Sigrúnu Hauksdóttur • Tímafrekt - alls 20 vinnufundir • Fyrsta áfanga lauk í júlí 2009 • Ákveðið var að fresta öðrum áfanga til 2010 • Ný og fersk gögn • Ekki hægt að ljúka verkinu á þessu ári Fræðslufundur skrásetjara / SH

  4. Fræðslufundur skrásetjara / SH

  5. Skjalið er að finna.. • .. Á vef Landskerfis bókasafna, http://www.landskerfi.is/skjol/bokfraedigrunnur_gegnis_toelfraedi2_2009.pdf Fræðslufundur skrásetjara / SH

  6. Fyrsti áfangi • Þrjú tímabil • Árið 2008 • Árið 2007 • Tímabilið frá stofunun Gegnis til og með árinu 2006 • Upplýsingarnar byggja að mestu á kóðum í markfærslum • Tvær aðferðir • SQL Developer • Keyrslur í skráningarþætti Fræðslufundur skrásetjara / SH

  7. Upplýsingar voru dregnar út fyrir: • Útgáfuform • Notendahópar • Bókmenntaform • Ævisögulegt efni • Tungumál • Útgáfuland • OCLC Fræðslufundur skrásetjara / SH

  8. BókfræðifærslurHlutfallsleg skipting eftir skráningartíma Fræðslufundur skrásetjara / SH

  9. Tungumál, öll útgáfuformNýjar færslur 2008 = 50.667 titlar Fræðslufundur skrásetjara / SH

  10. Tungumál, öll útgáfuformVirkar færslur til ársloka 2008 = 909.298 titlar Fræðslufundur skrásetjara / SH

  11. Notendahópar, öll útgáfuformNýjar færslur 2008 = 50.667 titlar Fræðslufundur skrásetjara / SH

  12. Notendahópar, öll útgáfuformVirkar færslur til ársloka 2008 = 909.298 titlar Fræðslufundur skrásetjara / SH

  13. Töflur Fræðslufundur skrásetjara / SH

  14. Annar áfangi • Annar áfangi lýtur að því hvort mögulegt sé að meta framlag einstakra safna til bókfræðigrunnsins • Hvað mikið skráði hvert safn • Það liggur ekki fyrir hvernig eða hvort þetta sé yfirhöfuð mögulegt • Þróa og prófa verður kjörorð annars áfanga Fræðslufundur skrásetjara / SH

  15. Himbrimin leitar og finnur.. • Himbriminn Fræðslufundur skrásetjara / SH

More Related