150 likes | 291 Views
Tölfræði bókfræðigrunns. Fræðslufundur skrásetjara 4. desember 2009 Sigrún Hauksdóttir. Tölfræðiverkefnið. Tilgangur tölfræðiverkefnisins var að afla tölulegra upplýsinga fyrir bókfræðigrunn Gegnis Verkefninu var skipt í tvo áfanga
E N D
Tölfræði bókfræðigrunns Fræðslufundur skrásetjara 4. desember 2009 Sigrún Hauksdóttir
Tölfræðiverkefnið • Tilgangur tölfræðiverkefnisins var að afla tölulegra upplýsinga fyrir bókfræðigrunn Gegnis • Verkefninu var skipt í tvo áfanga • Fyrsti áfangi var að ná fram heildarupplýsingum um skráningu í bókfræðigrunninn án tillits til framlags einstakra safna • Annar áfangi lýtur að því hvort mögulegt sé að meta framlag einstakra safna Fræðslufundur skrásetjara / SH
Tölfræðiverkefnið, frh. • Verkefnið var unnið af: • Hildi Gunnlaugsdóttur • Sigrúnu Hauksdóttur • Tímafrekt - alls 20 vinnufundir • Fyrsta áfanga lauk í júlí 2009 • Ákveðið var að fresta öðrum áfanga til 2010 • Ný og fersk gögn • Ekki hægt að ljúka verkinu á þessu ári Fræðslufundur skrásetjara / SH
Skjalið er að finna.. • .. Á vef Landskerfis bókasafna, http://www.landskerfi.is/skjol/bokfraedigrunnur_gegnis_toelfraedi2_2009.pdf Fræðslufundur skrásetjara / SH
Fyrsti áfangi • Þrjú tímabil • Árið 2008 • Árið 2007 • Tímabilið frá stofunun Gegnis til og með árinu 2006 • Upplýsingarnar byggja að mestu á kóðum í markfærslum • Tvær aðferðir • SQL Developer • Keyrslur í skráningarþætti Fræðslufundur skrásetjara / SH
Upplýsingar voru dregnar út fyrir: • Útgáfuform • Notendahópar • Bókmenntaform • Ævisögulegt efni • Tungumál • Útgáfuland • OCLC Fræðslufundur skrásetjara / SH
BókfræðifærslurHlutfallsleg skipting eftir skráningartíma Fræðslufundur skrásetjara / SH
Tungumál, öll útgáfuformNýjar færslur 2008 = 50.667 titlar Fræðslufundur skrásetjara / SH
Tungumál, öll útgáfuformVirkar færslur til ársloka 2008 = 909.298 titlar Fræðslufundur skrásetjara / SH
Notendahópar, öll útgáfuformNýjar færslur 2008 = 50.667 titlar Fræðslufundur skrásetjara / SH
Notendahópar, öll útgáfuformVirkar færslur til ársloka 2008 = 909.298 titlar Fræðslufundur skrásetjara / SH
Töflur Fræðslufundur skrásetjara / SH
Annar áfangi • Annar áfangi lýtur að því hvort mögulegt sé að meta framlag einstakra safna til bókfræðigrunnsins • Hvað mikið skráði hvert safn • Það liggur ekki fyrir hvernig eða hvort þetta sé yfirhöfuð mögulegt • Þróa og prófa verður kjörorð annars áfanga Fræðslufundur skrásetjara / SH
Himbrimin leitar og finnur.. • Himbriminn Fræðslufundur skrásetjara / SH