1 / 11

Ferðaþjónusta – mikilvæg stoð þjónustu og sjálfsmyndar sveitarfélaga

Ferðaþjónusta – mikilvæg stoð þjónustu og sjálfsmyndar sveitarfélaga. Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri. Sjálfbær ferðaþjónusta. Skilgreining UNWTO (Ferðamálastofnunar Sameinuðu þjóðanna) á sjálfbærri ferðaþjónustu:

fritz
Download Presentation

Ferðaþjónusta – mikilvæg stoð þjónustu og sjálfsmyndar sveitarfélaga

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ferðaþjónusta – mikilvæg stoð þjónustu og sjálfsmyndar sveitarfélaga Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri

  2. Sjálfbær ferðaþjónusta Skilgreining UNWTO (Ferðamálastofnunar Sameinuðu þjóðanna) á sjálfbærri ferðaþjónustu: • Sjálfbær ferðaþjónusta mætir þörfum ferðafólks og heimamanna en stuðlar um leið að verndun og auknum markaðstækifærum til framtíðar. • Markmiðin eru að fullnægja efnahagslegum, félagslegum og fagurfræðilegum þörfum á þann hátt að varðveita og viðhalda menningu, nauðsynlegu vistfræðilegu ferli, líffræðilegum fjölbreytileika og nauðsynlegum lífsskilyrðum.

  3. Hvers vegna styður hið opinbera við atvinnuþróun? Ríki Sveitarfélög Byggðafesta Fjölgun starfa Útsvarstekjur Mannlíf Samsetning samfélagsins Yfirbragð og sjálfsmynd • Halda uppi atvinnustigi • Stuðningur skilar sér margfalt tilbaka • Framlegð • Skatttekjur • Neysla • Samsetning efnahagslífs • Afleidd störf

  4. Ferðaþjónustan sem samfélagslegt afl • Styrkir grunnþjónustu • Júlí oft stærsti mánuðurinn í verslun • Oft ýmis konar verslun sem ella væri ekki til staðar • Styður við þjónustu sveitarfélagsins, sbr. sundlaugar • Bætir nýtingu mannvirkja (gistirými) • Kallar á nýja atvinnustarfsemi • Matvælavinnslan á Höfn

  5. Ferðaþjónustan sem samfélagslegt afl • Jákvæð áhrif á sjálfsmynd sveitarfélaga • Jákvæður áhrifavaldur á stefnumótun sveitarfélags á mörgum sviðum • Umhverfismál • Atvinnuþróunarmál • Samgöngumál

  6. Sem sé... • Tekjuskapandi • Atvinnuskapandi • Ímyndargrunnur • Byggðafesta

  7. Höfn • Stuðningur sveitarfélags • Rúmlega 15 mkr. frá sveitarfélagi í verkefni tengd ferðaþjónustu • Í ríki Vatnajökuls • Samstarf í samkeppni • Um 80 fyrirtæki • Sterk skírskotun til Vatnajökulsþjóðgarðs • Grunnar að framtíðarsýn • Ferðaþjónustan sem heilsársatvinnugrein • Stefnumótun

  8. Fleiri dæmi • Stykkishólmur • GreenGlobe • Uppbygging tjaldstæðis • Miðbæjarkjarni • Þingeyjarsýslur • Metnaðarfull stefnumótun í ferðaþjónustu • Stuðningur atvinnuþróunarfélags • Samgöngumál – áhersla á þau mál gagnvart ríkisvaldinu

  9. Hvernig? • Markaðsstofur • Þróun í þekkingarsetur/landshlutastofur • Samræming starfsemi hins opinbera • Skýrar boðleiðir og gáttir • Markviss stefnumótun • Eignarhald í héraði • Samvinna allra hagsmunaaðila

  10. Þetta verður ekki gert án aðkomu og samvinnu ríkis, sveitarfélaga og fyrirtækja sem í ferðaþjónustu starfa. Við þurfum að vinna saman til að ná árangri

More Related