110 likes | 261 Views
Ferðaþjónusta – mikilvæg stoð þjónustu og sjálfsmyndar sveitarfélaga. Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri. Sjálfbær ferðaþjónusta. Skilgreining UNWTO (Ferðamálastofnunar Sameinuðu þjóðanna) á sjálfbærri ferðaþjónustu:
E N D
Ferðaþjónusta – mikilvæg stoð þjónustu og sjálfsmyndar sveitarfélaga Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri
Sjálfbær ferðaþjónusta Skilgreining UNWTO (Ferðamálastofnunar Sameinuðu þjóðanna) á sjálfbærri ferðaþjónustu: • Sjálfbær ferðaþjónusta mætir þörfum ferðafólks og heimamanna en stuðlar um leið að verndun og auknum markaðstækifærum til framtíðar. • Markmiðin eru að fullnægja efnahagslegum, félagslegum og fagurfræðilegum þörfum á þann hátt að varðveita og viðhalda menningu, nauðsynlegu vistfræðilegu ferli, líffræðilegum fjölbreytileika og nauðsynlegum lífsskilyrðum.
Hvers vegna styður hið opinbera við atvinnuþróun? Ríki Sveitarfélög Byggðafesta Fjölgun starfa Útsvarstekjur Mannlíf Samsetning samfélagsins Yfirbragð og sjálfsmynd • Halda uppi atvinnustigi • Stuðningur skilar sér margfalt tilbaka • Framlegð • Skatttekjur • Neysla • Samsetning efnahagslífs • Afleidd störf
Ferðaþjónustan sem samfélagslegt afl • Styrkir grunnþjónustu • Júlí oft stærsti mánuðurinn í verslun • Oft ýmis konar verslun sem ella væri ekki til staðar • Styður við þjónustu sveitarfélagsins, sbr. sundlaugar • Bætir nýtingu mannvirkja (gistirými) • Kallar á nýja atvinnustarfsemi • Matvælavinnslan á Höfn
Ferðaþjónustan sem samfélagslegt afl • Jákvæð áhrif á sjálfsmynd sveitarfélaga • Jákvæður áhrifavaldur á stefnumótun sveitarfélags á mörgum sviðum • Umhverfismál • Atvinnuþróunarmál • Samgöngumál
Sem sé... • Tekjuskapandi • Atvinnuskapandi • Ímyndargrunnur • Byggðafesta
Höfn • Stuðningur sveitarfélags • Rúmlega 15 mkr. frá sveitarfélagi í verkefni tengd ferðaþjónustu • Í ríki Vatnajökuls • Samstarf í samkeppni • Um 80 fyrirtæki • Sterk skírskotun til Vatnajökulsþjóðgarðs • Grunnar að framtíðarsýn • Ferðaþjónustan sem heilsársatvinnugrein • Stefnumótun
Fleiri dæmi • Stykkishólmur • GreenGlobe • Uppbygging tjaldstæðis • Miðbæjarkjarni • Þingeyjarsýslur • Metnaðarfull stefnumótun í ferðaþjónustu • Stuðningur atvinnuþróunarfélags • Samgöngumál – áhersla á þau mál gagnvart ríkisvaldinu
Hvernig? • Markaðsstofur • Þróun í þekkingarsetur/landshlutastofur • Samræming starfsemi hins opinbera • Skýrar boðleiðir og gáttir • Markviss stefnumótun • Eignarhald í héraði • Samvinna allra hagsmunaaðila
Þetta verður ekki gert án aðkomu og samvinnu ríkis, sveitarfélaga og fyrirtækja sem í ferðaþjónustu starfa. Við þurfum að vinna saman til að ná árangri