130 likes | 424 Views
Neptúnus. Anna og Karen 9.-B. Uppgötvun Neptúnusar. Neptúnus er of daufur til þess að sjást með berum augum á næturhimninum. Því var það ekki fyrr en sjónaukinn kom til sögunnar að unnt var að finna reikistjörnuna. Johann Gottfried Galle.
E N D
Neptúnus Anna og Karen 9.-B
Uppgötvun Neptúnusar • Neptúnus er of daufur til þess að sjást með berum augum á næturhimninum. • Því var það ekki fyrr en sjónaukinn kom til sögunnar að unnt var að finna reikistjörnuna.
Johann Gottfried Galle • Þann 23. september árið 1946 sá Johann Gottfried Galle Neptúnus fyrstur manna.
Almennt um Neptúnus • Neptúnus er áttunda og ysta reikistjarnan frá sólu og sú fjórða stærsta. • Neptúnus er flokkaður sem vatnsrisinn í sólkerfinu ásamt Úranusi
Nafn Neptúnusar • Neptúnus heitir í höfuðið á rómverskum sjávarguði en Neptúnus var upphaflega guð ferskvatns og uppsprettulinda. • Tákn Neptúnusar er spjót eða gaffall sjávarguðsins.
Tölulegar upplýsingar • Neptúnus er u.þ.b. 17 sinnum stærri en Jörðin. • Meðalhiti efst í lofthjúpnum er 218°C.
Tölulegar upplýsingar • Þvermál Neptúnusar er 49.528 km. • Það tekur Neptúnus 164,79 ár að fara einn hring í kringum sólina. • Neptúnus hefur 13 fylgitungl.
Fylgitungl Neptúnusar • Umhverfis Neptúnus ganga að minnsta kosti þrettán fylgitungl. • Stærsta tunglið, Tríton, fannst einungis rúmum tveimur vikum eftir að Neptúnus fannst árið 1846. • Að lokum mun tunglið tvístrast og mynda hring í kringum Neptúnus.
Tríton stærsta tungl Neptúnusar • Tríton er um 2700 km í þvermál og þar af leiðandi áttunda stærsta tungl sólkerfisins • Tunglið er nefnt eftir sjávarguðnum Tríton. • Meðalhiti á Tríton er -235°C • Aðeins eitt geimfar hefur heimsótt Tríton en það var að sjálfsögðu Voyager 2 þann 25. ágúst 1989
Meira um Neptúnus • Umferðartími Neptúnusar er 164,79 jarðarár • Möndulhalli Neptúnusar er 28,32°, ekki ósvipaður og möndulhalli jarðar og Mars.
Meira um Neptúnus • Við miðbauginn er dagurinn um átján klukkustundir en aðeins tólf klukkustundir við pólsvæðin
Meira um Neptúnus • Neptúnus geislar frá sé meiri orku en hann fær frá sólinni líkt og Úranus. • Ský eru á Neptúnus og einnig stormar.
Meira um Neptúnus • Lofthjúpur Neptúnusar er 80% vetni og 19% helíum en restin aðallega metan. • Vindakerfi Neptúnusar er gríðarlega öflugt, raunar hið öflugasta í sólkerfinu og ná öflugustu vindarnir nærri 600 m/s.