1 / 13

Neptúnus

Neptúnus. Anna og Karen 9.-B. Uppgötvun Neptúnusar. Neptúnus er of daufur til þess að sjást með berum augum á næturhimninum. Því var það ekki fyrr en sjónaukinn kom til sögunnar að unnt var að finna reikistjörnuna. Johann Gottfried Galle.

ganya
Download Presentation

Neptúnus

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Neptúnus Anna og Karen 9.-B

  2. Uppgötvun Neptúnusar • Neptúnus er of daufur til þess að sjást með berum augum á næturhimninum. • Því var það ekki fyrr en sjónaukinn kom til sögunnar að unnt var að finna reikistjörnuna.

  3. Johann Gottfried Galle • Þann 23. september árið 1946 sá Johann Gottfried Galle Neptúnus fyrstur manna.

  4. Almennt um Neptúnus • Neptúnus er áttunda og ysta reikistjarnan frá sólu og sú fjórða stærsta. • Neptúnus er flokkaður sem vatnsrisinn í sólkerfinu ásamt Úranusi

  5. Nafn Neptúnusar • Neptúnus heitir í höfuðið á rómverskum sjávarguði en Neptúnus var upphaflega guð ferskvatns og uppsprettulinda. • Tákn Neptúnusar er spjót eða gaffall sjávarguðsins.

  6. Tölulegar upplýsingar • Neptúnus er u.þ.b. 17 sinnum stærri en Jörðin. • Meðalhiti efst í lofthjúpnum er 218°C.

  7. Tölulegar upplýsingar • Þvermál Neptúnusar er 49.528 km. • Það tekur Neptúnus 164,79 ár að fara einn hring í kringum sólina. • Neptúnus hefur 13 fylgitungl.

  8. Fylgitungl Neptúnusar • Umhverfis Neptúnus ganga að minnsta kosti þrettán fylgitungl. • Stærsta tunglið, Tríton, fannst einungis rúmum tveimur vikum eftir að Neptúnus fannst árið 1846. • Að lokum mun tunglið tvístrast og mynda hring í kringum Neptúnus.

  9. Tríton stærsta tungl Neptúnusar • Tríton er um 2700 km í þvermál og þar af leiðandi áttunda stærsta tungl sólkerfisins • Tunglið er nefnt eftir sjávarguðnum Tríton. • Meðalhiti á Tríton er -235°C • Aðeins eitt geimfar hefur heimsótt Tríton en það var að sjálfsögðu Voyager 2 þann 25. ágúst 1989

  10. Meira um Neptúnus • Umferðartími Neptúnusar er 164,79 jarðarár • Möndulhalli Neptúnusar er 28,32°, ekki ósvipaður og möndulhalli jarðar og Mars.

  11. Meira um Neptúnus • Við miðbauginn er dagurinn um átján klukkustundir en aðeins tólf klukkustundir við pólsvæðin

  12. Meira um Neptúnus • Neptúnus geislar frá sé meiri orku en hann fær frá sólinni líkt og Úranus. • Ský eru á Neptúnus og einnig stormar.

  13. Meira um Neptúnus • Lofthjúpur Neptúnusar er 80% vetni og 19% helíum en restin aðallega metan. • Vindakerfi Neptúnusar er gríðarlega öflugt, raunar hið öflugasta í sólkerfinu og ná öflugustu vindarnir nærri 600 m/s.

More Related