170 likes | 369 Views
Söguskjóður. Foreldratengt verkefni á Kátakoti og Krílakoti með áherslu á þátttöku erlenda foreldra og málörvun barna. Aðdragandi. Fjölgun barna af erlendum uppruna í skólum sveitarfélagsins á síðustu árum Íslenskunámskeið fyrir foreldra leikskólabarna 2011, jákvæð viðbrögð
E N D
Söguskjóður Foreldratengt verkefni á Kátakoti og Krílakoti með áherslu á þátttöku erlenda foreldra og málörvun barna www.dalvik.is
Aðdragandi • Fjölgun barna af erlendum uppruna í skólum sveitarfélagsins á síðustu árum • Íslenskunámskeið fyrir foreldra leikskólabarna 2011, jákvæð viðbrögð • Fjölmenningarstefna skóla Dalvíkurbyggðar • Ferð til Hollands til að kynnast hugmyndafræðinni • Sótt um styrk til Þróunarsjóðs innflytjendamála • Rannsóknir sýna að viðhorf og stuðningur foreldra skiptir miklu í skólastarfi www.dalvik.is
Söguskjóðurnar - fyrirkomulag • Sendum út bréf á þremur tungumálum og hvöttum foreldra til að skrá sig • Kennarar fylgdu bréfinu eftir og ræddu við foreldra • Við buðum upp á barnapössun og smá veitingar meðan foreldrar unnu að gerð skjóðanna • Unnið á virkum dögum eftir lokun eða hluta laugardags • Áhersla á að fá inn bæði íslenska og erlenda foreldra • Áhugi starfsfólks og vingjarnlegt viðmót skipta lykilmáli www.dalvik.is
Hver Söguskjóða inniheldur: • 1 sögubók með myndum • 1 geisladisk með upplestri úr barnabókinni • 1 fræðibók sem tengist þema pokans (og viðfangsefni barnabókarinnar) • Hand- eða fingrabrúður, bangsa, mjúkdýr eða önnur leikföng sem tengjast persónum bókarinnar. Jafnvel föt á persónurnar. • Spil og verkefni sem tengjast viðfangsefni pokans (3-4 spil) • Leiðbeiningamöppu, en í henni er: • Yfirlit um innihald pokans. • Reglur um það hvernig á að umgangast pokann. • Lög og ljóð sem tengjast þema pokans. • Línustrikuð og auð blöð ásamt texta þar sem foreldrar og börn eru beðin um að tjá upplifun sína af pokanum. www.dalvik.is
Hugmyndafræði söguskjóðanna • Story sack - Neil Griffith • Verteltas - Hollendingar • Þurfa að vera fallegar og vandaðar, tengdar barnabókum með fjölbreyttu örvandi efni. • Ætlaðar til láns heim þannig að börn og foreldrar hafi tök á að vinna með þær saman, ýta undir bóklestur á heimilum • Ekki er ætlast til börnin séu ein með pokana (verður til þess að vinnan með þá verður markvissari) • Ítarlegar leiðbeiningar fylgja Söguskjóðunum þannig að foreldrar geti auðveldlega notað þær á réttan hátt www.dalvik.is
Markmið • Efla samstarf og samskipti við foreldra • Efla bókáhuga barnanna og þar með læsi • Eignast skemmtilegt, örvandi efni til að vinna með börnunum • Styðja við að foreldrar með ólíkan bakgrunn kynnist og upplifi eitthvað sameiginlegt • Styðja við íslenskukunnáttu erlendu foreldranna • Ýta undir gæðastundir barna og foreldra (foreldrar og börn vinna saman með skjóðurnar) • Stuðla að víðsýni – vinna gegn fordómum allra www.dalvik.is
Fleiri nýleg verkefni fræðslusviðs Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar tengd fjölbreytileikanum og fjölmenningu • Aukning á þýðingum gagna • Aukning á túlkaþjónustu • Íslenskunámskeið fyrir foreldra leikskólabarna 2011- styrkur frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu • Kröfur í samningum við íþróttafélög • Fordómafræðsla og umræðan tekin - námskeið fyrir skólafólk og á fleiri starfsstöðum • Fundur, fyrir foreldra barna með annað móðurmál en íslensku. Fræðsla og samtal við foreldra af erlendum uppruna um mikilvægi móðurmáls og frístunda • Fjölmenningarþing „Allir í sama liði“ – styrkur frá Þóunarsjóði innflytjendamála • Verkefni bókasafnsins, pólsk sögustund og „komdu að spila og spjalla“, móðurmálskennsla á pólsku. • Fjölmenningarstefna skóla • Söguskjóður – styrkur frá Þróunarsjóði innflytjendamála www.dalvik.is