1 / 17

Söguskjóður

Söguskjóður. Foreldratengt verkefni á Kátakoti og Krílakoti með áherslu á þátttöku erlenda foreldra og málörvun barna. Aðdragandi. Fjölgun barna af erlendum uppruna í skólum sveitarfélagsins á síðustu árum Íslenskunámskeið fyrir foreldra leikskólabarna 2011, jákvæð viðbrögð

Download Presentation

Söguskjóður

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Söguskjóður Foreldratengt verkefni á Kátakoti og Krílakoti með áherslu á þátttöku erlenda foreldra og málörvun barna www.dalvik.is

  2. Aðdragandi • Fjölgun barna af erlendum uppruna í skólum sveitarfélagsins á síðustu árum • Íslenskunámskeið fyrir foreldra leikskólabarna 2011, jákvæð viðbrögð • Fjölmenningarstefna skóla Dalvíkurbyggðar • Ferð til Hollands til að kynnast hugmyndafræðinni • Sótt um styrk til Þróunarsjóðs innflytjendamála • Rannsóknir sýna að viðhorf og stuðningur foreldra skiptir miklu í skólastarfi www.dalvik.is

  3. Söguskjóðurnar - fyrirkomulag • Sendum út bréf á þremur tungumálum og hvöttum foreldra til að skrá sig • Kennarar fylgdu bréfinu eftir og ræddu við foreldra • Við buðum upp á barnapössun og smá veitingar meðan foreldrar unnu að gerð skjóðanna • Unnið á virkum dögum eftir lokun eða hluta laugardags • Áhersla á að fá inn bæði íslenska og erlenda foreldra • Áhugi starfsfólks og vingjarnlegt viðmót skipta lykilmáli www.dalvik.is

  4. Hver Söguskjóða inniheldur: • 1 sögubók með myndum • 1 geisladisk með upplestri úr barnabókinni • 1 fræðibók sem tengist þema pokans (og viðfangsefni barnabókarinnar) • Hand- eða fingrabrúður, bangsa, mjúkdýr eða önnur leikföng sem tengjast persónum bókarinnar. Jafnvel föt á persónurnar. • Spil og verkefni sem tengjast viðfangsefni pokans (3-4 spil) • Leiðbeiningamöppu, en í henni er: • Yfirlit um innihald pokans. • Reglur um það hvernig á að umgangast pokann. • Lög og ljóð sem tengjast þema pokans. • Línustrikuð og auð blöð ásamt texta þar sem foreldrar og börn eru beðin um að tjá upplifun sína af pokanum. www.dalvik.is

  5. Hugmyndafræði söguskjóðanna • Story sack - Neil Griffith • Verteltas - Hollendingar • Þurfa að vera fallegar og vandaðar, tengdar barnabókum með fjölbreyttu örvandi efni. • Ætlaðar til láns heim þannig að börn og foreldrar hafi tök á að vinna með þær saman, ýta undir bóklestur á heimilum • Ekki er ætlast til börnin séu ein með pokana (verður til þess að vinnan með þá verður markvissari) • Ítarlegar leiðbeiningar fylgja Söguskjóðunum þannig að foreldrar geti auðveldlega notað þær á réttan hátt www.dalvik.is

  6. Markmið • Efla samstarf og samskipti við foreldra • Efla bókáhuga barnanna og þar með læsi • Eignast skemmtilegt, örvandi efni til að vinna með börnunum • Styðja við að foreldrar með ólíkan bakgrunn kynnist og upplifi eitthvað sameiginlegt • Styðja við íslenskukunnáttu erlendu foreldranna • Ýta undir gæðastundir barna og foreldra (foreldrar og börn vinna saman með skjóðurnar) • Stuðla að víðsýni – vinna gegn fordómum allra www.dalvik.is

  7. Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar

  8. Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar

  9. Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar

  10. Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar

  11. Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar

  12. Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar

  13. www.dalvik.is

  14. www.dalvik.is

  15. www.dalvik.is

  16. www.dalvik.is

  17. Fleiri nýleg verkefni fræðslusviðs Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar tengd fjölbreytileikanum og fjölmenningu • Aukning á þýðingum gagna • Aukning á túlkaþjónustu • Íslenskunámskeið fyrir foreldra leikskólabarna 2011- styrkur frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu • Kröfur í samningum við íþróttafélög • Fordómafræðsla og umræðan tekin - námskeið fyrir skólafólk og á fleiri starfsstöðum • Fundur, fyrir foreldra barna með annað móðurmál en íslensku. Fræðsla og samtal við foreldra af erlendum uppruna um mikilvægi móðurmáls og frístunda • Fjölmenningarþing „Allir í sama liði“ – styrkur frá Þóunarsjóði innflytjendamála • Verkefni bókasafnsins, pólsk sögustund og „komdu að spila og spjalla“, móðurmálskennsla á pólsku. • Fjölmenningarstefna skóla • Söguskjóður – styrkur frá Þróunarsjóði innflytjendamála www.dalvik.is

More Related