160 likes | 349 Views
Malí. Jónas Haraldsson. Malí?. Timbuktu Orðið þýðir eitthvað fjarlægt , eitthvað sem er langt í burtu og ekki hægt að nálgast Gríotar Söngvaskáld , tónlistarmenn og sagnaverðir – sagt var að enginn gæti verið konungur í Malí án þess að hafa sinn eigin Gríota Knattspyrna
E N D
Malí Jónas Haraldsson
Malí? • Timbuktu • Orðiðþýðireitthvaðfjarlægt, eitthvaðsemerlangt í burtuogekkihægtaðnálgast • Gríotar • Söngvaskáld, tónlistarmennogsagnaverðir – sagtvaraðenginngætiveriðkonungur í MalíánþessaðhafasinneiginGríota • Knattspyrna • Malílentinýlega í þriðjasæti í Afríkukeppninni í knattspyrnu en frægastileikmaðurþeirra, Seydou Keita, léklengivelmeð Barcelona á Spáni
Sagan • VeldiMalístóðsemhæst á 14. öld • FráströndumGíneu inn aðNíger • Túaregarstofnuðu Timbuktu semverðurhlutiafMalísnemma á 14. öld • Borginverðurtilsökumverslunarogverðureinniglærdómsogtrúarmiðstöð • Landiðkemst á kortið í kjölfarpílagrímsfarar Mansa Musa • Olli verðfalli á gulli í rúmtólfár á leiðsinni • Hnignun í kjölfaropnunsiglingaleiðasuður á bóginn
Sagan • FrakklandsigrarMalíseint á 19. öld • Breytavaldajafnvæginuogfæravöldinsuður á bóginn • FranskaSúdanog Senegal myndaSambandsríkiðMalí 1958 • Liðast í sundur 1960 ogfyrstaLýðveldiMalístofnað
Sagan • Malíverðursósíalísktríki • Túaregarnirgerauppreisn 1960 en eruharkalegabarðirniður • Herinntekurviðstjórn á norðurhlutaMalí • Herinnviðvöldí Malífrá1968 til1991 • Einsflokksríki, stjórnaðafhernum • Túaregarnirgeraaðrauppreisn 1990 en semja á endanum um frið • Mörgskilyrði í samningumsemaðallegasneriaðþvíaðdragaherinn úr stjórnkerfinu • LýðræðistímabilMalíhefstsvo1992
Líbýa • 2011 feralþjóðasamfélagið í stríð í Líbýu, þráttfyrirviðvaranirAlsír • Alsírhefuráhyggjurafstöðugleika Sahel svæðisins • Gaddafi ersigraður en herinnbrotnarupp í frumeindirsínar • MeirihlutihersinsvorumálaliðarfráAfríkusunnan Sahara
Afleiðingar arabíska vorsins • TúaregarsnúaafturtilMalí, þungvopnaðir • Í gegnumtíðinahöfðuuppreisnarmenngetaðfarið í her Gaddafis • Íslamskirvígamennsnúaaftur á Sahel svæðið, þungvopnaðir • Túaregarnir (MLNA) ásamtÍslamistumhefjauppreisngegnstjórnvöldum • Herinngeriruppreisngegnstjórnvöldumsökumslælegsstuðningsstjórnvalda • Herdeildþjálfuðafbandarískahernum
Uppreisn • Uppreisnarmenn taka yfirnorðurhlutalandsinsoglýsayfirsjálfstæðioglokumstríðsins • Gerðist á aðeinsnokkrumdögum í kjölfarvaldaránsins – hefurveriðkallaðeittstærstasjálfsmarksíðaritíma • ECOWAS fordæmirvaldarániðogneyðirherinntilhlýðni • Þingforsetiverðurforsætisráðherra í millibilsstjórnMalí
Uppreisn • UppreisnarhóparTúaregaogÍslamistafaraaðdeila um markmið • Sharíalög vs. trúlaustríki (Wahabbism vs. Sufism) • Íslamistar taka NorðriðyfirogrekaTúaregana á jaðarsvæðin • Níger • Friðarviðræðurhefjast á milliÍslamistaogstjórnvalda– stærstihópurÍslamista, Ansar-e-Dine, dregur sig úr þeim
Uppreisn • 10. janúar2013 hefjaÍslamistarstórsóknsína • MillibilsstjórninbiðurFrakkland um hernaðarlegaaðstoðsamdægurs • Aðgerðin ‘Serval’ hefst 11. janúarmeðstuðningifráfjölmörgumvestrænumríkjum
Helstu leikendur • Fyrristjórnvöld • Áttustóranþátt í þvíaðkúgaTúaregaogefnduekkisamninga • Túaregarnir • Hafaávalltbaristfyrirsjálfstæði – hafadregið úr þvínúna • Herinn • FórillameðTúaregahvenærsemþeirmættust. Ósáttirmeðlítinnstuðningstjórnvalda • Millibilsstjórnin • Kallar inn franskarhersveitir – aðþvíervirðistalmenningitilmikillargleði • Íslamistar • Viljasetja á fótríkimeð Sharia lögum. Fjármagna sig meðeiturlyfjumogmannránum • Erlendiraðilar • Enginnvilllenda í öðruAfganistan
Erlendir aðilar • Frakkland • Verjahagsmunisína • Evrópusambandið • Borgafyrirþjálfunhersinsoghefurskipaðsérstakanfulltrúagagnvart Sahel svæðinu • ECOWAS • Kemurmeðhersveitirogþarfaðtryggjastöðugleika á Sahel svæðinu • Sameinuðuþjóðirnar • Friðargæslulið ECOWAS munstarfaundirsamþykkiþeirra • NATO • Ætlarsérekkiaðblandast í málið
Áhrifasvæði og lönd • Malí • Sögulegahafastjórnvöldekkiviljaðgefaeftirlandsvæðið í norðri. Mörgþjóðarbrotogósætti á milliþeirra • Alsír • Hefuráhyggjurafóstöðugleika á Sahel svæðinuogáhrifuminnaneiginlandamæra • Líbýa • Hefuráhyggjurafóstöðugleika á Sahel svæðinuogáhrifuminnaneiginlandamæra • Níger • Hefuráhyggjurafóstöðugleika á Sahel svæðinuogáhrifuminnaneiginlandamæra. Herinn í Nígerhefurtekist á viðTúaregaáðurogþáeruflóttamennótaldir • BúrkínaFasó • Gætiþurftaðtakast á viðfjöldaflóttamanna
Framtíðin • NýttAfganistan • Frakkarsegjastætlaút úr landinu í sumar en flestirbúastviðlengridvölþarsemfjöllinerumeðnógafhellumogfulltafvatni. Bandaríkinþegar í svipuðustríði. Ótti um aðefþettaersjónarhorniðnáistekkigottfriðarsamkomulageðasamkomulag um þáaðstoðsemtilþarf í norðrinu. • FriðarsamkomulagleittafAfríkusambandinu • SemstendurhefurAfríkusambandiðekki haft sig mikið í frammigagnvartatburðunum en gætiöðlastmeiralögmæti • FriðarsamkomulagleittafSameinuðuþjóðunum • Sameinuðuþjóðirnarskipafulltrúasemsemjafrið – spurningar um lögmætiþeirraaðila
Önnur mál • Mannréttindi • HugaþarfaðréttindumTúaregaogkomatilmótsviðóskirþeirra – ogsíðanvirða þær. Einnigaðpassaupp á samskiptiþjóðarbrota í Malí • Menning • Hlúaþarfaðþeirritrúarmenningusemer á svæðinu en formiðafÍslamþarer í raunsjálfsprottiðoghefurmótastlengur en Íslandhefurveriðbyggt. Menninginómetanleg • Þörf á þróunaraðstoð • Mikilþörf á þróunaraðstoð – semogneyðaraðstoð – tilþessaðréttahlutþeirrasembúa í norðrinu. • Sahel svæðiðalmennt • Sahel svæðið hefur verið miðstöð mannrána og eiturlyfjainnflutnings til Evrópu. 2011 brotlenti þar flugvél með sex tonn af kókaíni.
Að lokum... • Stöðugt misrétti gagnvart Túaregum • Vantraust á hernum • Stjórnmálamenn grunaðir um vafasamar aðgerðir • Vestrænir hagsmunir • Afleiðingar arabíska vorsins • Arfleifð nýlendutímans • Mikil þörf á neyðaraðstoð • Mikil þörf á þróunaraðstoð • Mikil saga og menningarverðmæti