170 likes | 408 Views
Venus. Sara Hrund, Karlotta, Sara Dögg. Staðsetning. Venus er önnur pláneta frá sólinni Fjarðlægðin er uþb. 108.210.000 km. Ekki sést til sólar frá yfirborði Venusar. Hún fer umhverfis sólina á 225 dögum. Útlit og lögun. Jörðin og Venus eru mjög svipaðar að stærð en mjög ólíkir heimar.
E N D
Venus Sara Hrund, Karlotta, Sara Dögg
Staðsetning • Venus er önnur pláneta frá sólinni • Fjarðlægðin er uþb. 108.210.000 km. • Ekki sést til sólar frá yfirborði Venusar. • Hún fer umhverfis sólina á 225 dögum.
Útlit og lögun • Jörðin og Venus eru mjög svipaðar að stærð en mjög ólíkir heimar. • Venus er líflaus, þurr og heitur heimur. Yfirborð hennar er brennheitt. Mikið heitara en margar aðrar plánetur. • Massi Venusar er 4,865*1027 g eða 81,5% af massa jarðar.
Landslag Venusar einkennist af háum fjöllum og hálendi, gígum og eldfjöllum. • Venus snýst öfugt miðað við allar aðrar reikistjörnur (fyrir utan úranus) • Loftþrýstingur Venusar er um 100 sinnum meiri en við yfirborð jarðar
Lofthjúpurinn sem umlykur Venus er afar þykkur og fær plánetuna til að skína mjög bjart svo að úr fjarlægð lítur hún út fyrir að vera mjög skær og falleg.
Hitastig Venusar er mjög heitt eða um 470°C. • Venus og Jörðin hafa oft verið kallaðar systurplánetur þar sem þær eru svo líkar af útliti og lögun • Það sem greinir þær sem mest í sundur er lofthjúpurinn • Lofthjúpur Venusar er að langmestu leiti koldíoxíð (CO2) (u.þ.b.97%) • Lofthjúpur Jarðar er að mestu leiti úr nitri (N)
Saga Venusar • Fyrsti könnunarleiðangur umhverfis Venus var árið 1962 og var það könnunarfarið Mariner II • Nokkur könnunar för hafa lent á Venusi en með misjöfnum árangri • Fyrsta farið sem lenti á venusi var sovéska geimfarið Venera 7 árið 1970 • Fyrsta farið sem tók myndir af yfirborði Venusar var Venera 9 árið 1975
Saga Venusar • Árið 1990 fór bandaríska sporbaugsfarið Magellan á braut um Venus og kortlagði 98% yfirborðsins með ratsjá
Sif Mons eldfjallið • Tölvugerð mynd eftir útreikningum Magellan
Tölvugert myndband af yfirborði Venusar samkvæmt útreikningum Magellan http://www.solarviews.com/raw/venus/flight4.mov
fróðleikur • Einn dagur á Venusi jafngildir 243 jarðdögum • Venus var eitt sinn aðskild í tvö fyrirbæri: Morgunstjarnan og Kvöldstjarnan og hefur einnig verið nefnd Nornastjarnan, Demantur himinsins og Drekastjarnan • Venus var skýrð í höfuðið á rómverskri gyðju ástar og fegurðar
,,Vera má að eitt sinn hafi verið mikið af vatni á Venusi en það er samt allt óljóst. Nú er yfirborð Venusar þurrt og þar steikjandi hiti. Ef til vill hefði jörðin hlotið sömu örlög ef hún væri aðeins nær sólinni. Við gætum því lært mikið um jörðina okkar með því að rannsaka hvernig hún og Venus þróuðust á svo ólíkan hátt. Venus er einnig þörf áminning til okkar jarðarbúa um það sem gæti gerst ef við förum ekki vel með náttúruna. Við gætum með öðrum orðum breytt himnaríki í helvíti.”
Heimildaskrá • Vísindavefurinn - Stjarnvísindi: Sólkerfið – Svar, http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=2254 , (sótt 17/01/07) • Stjörnufræðivefurinn – stjörnuskoðun - Venus, http://www.stjornuskodun.is/vefur/solkerfid/venus.html, (sótt 20/01/07)