270 likes | 450 Views
MER3D. Eldvarnarkerfi Unnið af nemendum í Vélstjórn 312, fyrir nemendur í Vélstjórn 204. Eldvarnarkerfi og slökkvikerfi. MER3D hefur tvo möguleika þegar að slökkva á elda. CO2 kerfið Og Water mist kerfið. CO2 kerfið.
E N D
MER3D EldvarnarkerfiUnnið af nemendum í Vélstjórn 312, fyrir nemendur í Vélstjórn 204.
Eldvarnarkerfi og slökkvikerfi • MER3D hefur tvo möguleika þegar að slökkva á elda. • CO2 kerfið • Og Water mist kerfið
CO2 kerfið • CO2 eldvarnarkerfið er byggt á þeim forsemdum að CO2 (koltvísýringi) er dælt inn í það rými þar sem að eldurinn á sér upptök, Þar sem að CO2 er þyngra en súrefnið í rýminu er það bælt niður og eldurinn kæfður því að hann hefur þá ekkert súrefni til að nærast á.
Water mist kerfið • Water mist kerfið er einfaldara og auðveldara í notkun heldur en CO2 kerfið. Þar sem að water mist kerfið er úðakerfi. Það virkar eins og hvert annað úðakerfi þar sem að það dreifir úða út um allt rýmið þar sem að eldurinn er.
CO2 kerfið, (virkni) • Það hefur kviknað í aðal vélinni um borð í skipinu þínu. Eldurinn er að dreifa sér. Hvað skal gera?Þegar að eldur blossar upp um borð í skipi fer fyrst og fremst viðvörunar kerfið um borð í bátnum í gang.Til að kveikja á CO2 kerfinu skal fara eftir þessum skrefum.
Nr.1 Opnið skápinn sem geymir CO2 tankanna fyrir eldvarnarkerfið í vélarýminu (A1), þetta mun setja CO2 viðvörunnar kerfið í gang í vélarýminu
Nr.2 Verið viss um það að allir aðilar séu búnir að rýma svæðið þar sem að eldurinn á sér upptök
Nr.3 Áður en kveikt verður á kerfinu verið viss um að hafa lokað öllum inngöngum og útgöngum að vélarými, slökkva á vélum, lokið fyrir eldsneyti með neyðarlokum, slökkvið á eldsneytis dælum og skiljum, og slökkvið á loftræstikerfinu.
Notið hamarinn til að brjóta glerið og lokið síðan fyrir lokan neðst niðri
Nr.4 Opnið fyrir báða loka (B) sem staðsettir eru í skáp (A1)
Nr.6 Kerfið er núna virkt og dælir CO2 inn í vélarúmiðNr..7 Aðal loki (E1) opnast núna sjálfkrafa, tímaliði mun hægja á virkninni hjá CO2 kútunum (D). Eftir fyrir settan tíma (60-90sek) mun koltvísýringinum vera dælt inn í vélarýmið
CO2 • Eldur hefur núna verið slökktur. En vélarýmið er fyllt af koltvísýringi og þarf að lofta því út úr rýminu áður en að maður getur byrjað að vinna í því aftur.
Neyðar virkni CO2 kerfisEf að CO2 kerfið skildi bila er hægt að virkja það manually. Nr.1 Opnið aðal loka (E1)Nr.2-3 fylgið skrefum 2-3 eins og áður fyrr. Nr.4 Fjarlægið öll CO2 handföng úr hólfi.
Nr.5 Opnið einn eða tvo CO2 kúta (D) í CO2 geymslunni með því að setja handföngin á sinn stað í lokanum og togið niður.(Allir kútarnir eru með Þrýstings stýrða loka)
Nr. 6 Opnið fyrir booster lokan (I) með því að setja handfangið í sinn stað og toga niður. (Núna munu allir þrýsti lokarnir í CO2 tönkunum opnast sjálfkrafa)
Nr.7 Kerfið er núna virkt og dælir CO2 inn í vélarýmið.
Water Mist slökkvikerfi • þegar að eldvarnarkerfið nemur eld fer water mist kerfið sjálfkrafa í gang í einum af óvörðu svæðunum, sem sagt í vélarými ,hjá ljósavélum og einnig hjá skiljum.
Fyrir manual virkni á water mist kerfinu er hægt að fara í: • Nr.1 Stjórnstöð.(controlroom) • Nr.2 Í vélarýminu.(Water mist system)
Nr.1 Stjórnstöð • Aðeins þarf að kveikja á aðal sveif og velja það svæði þar sem að eldurinn á sér upptök.(Háþrýsti dælan mun fara sjálfkrafa í gang)
Nr.2 Vélarými • nr.1 þrýstið á start takkann í Water mist local control panel í nokkrar sekúndur.
Nr.2 Vélarými • Nr.2 Viðeigandi lokar skulu vera opnaðir (Aðalvélar, Ljósavélar, Skiljur.)
Water mist slökkvikerfi Dæla þarf reyk út úr vélarými áður en að hægt er að fara inn í það aftur. Annars er öruggt að fara inn í rýmið eftir að eldur hefur verið slökktur.