1 / 8

Ferðataskan “Heilsan, heilræði – tryggingar og tungumál”

Ferðataskan “Heilsan, heilræði – tryggingar og tungumál”. Margrét Gunnarsdóttir febrúar 2010 ferdalangur@simnet.is. Heilsan á ferðalagi. Sjóveiki – flugveiki – bílveiki http://www.nlm.nih.gov/medlineplus/motionsickness.html Óþægindi í eyrum á flugi

ghalib
Download Presentation

Ferðataskan “Heilsan, heilræði – tryggingar og tungumál”

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ferðataskan“Heilsan, heilræði – tryggingar og tungumál” Margrét Gunnarsdóttir febrúar 2010 ferdalangur@simnet.is

  2. Heilsan á ferðalagi • Sjóveiki – flugveiki – bílveiki • http://www.nlm.nih.gov/medlineplus/motionsickness.html • Óþægindi í eyrum á flugi • http://www.entnet.org/HealthInformation/earsAltitude.cfm • Sólbruni – sólarvörn/miklir hitar • Tips for Preventing Heat-Related Illness • Niðurgangur • Imodeum í apótekum heima/erlendis

  3. Heilsan á ferðalagi frh. • Bólusetningar ferðamanna • http://www.landlaeknir.is/?pageid=859 • Skógarferðir, varast skógarmítil • http://www.laeknabladid.is/2009/11/nr/3660 • Flugnabit – eiga vörn, (teatree?), engir opnir gluggar með kveikt ljós... Varast kvöldin...

  4. Sjúkratryggingakort – E 111 • Sækja um á vefsíðu Tryggingastofnunar • www.tr.is • Smella á “Evrópskt sjúkratryggingakort” • Fylla út – kortið sent heim innan fárra daga • Kortið gildir í EES löndum og staðfestir rétt viðkomandi til heilbrigðisþjónustu fyrir sama gjald og heimamenn greiða • Gildir eingöngu á opinberum sjúkrastofnunum • Muna að taka KVITTANIR fyrir aðstoð, lyf og leigubíla!

  5. Góð ráð • Taktu með ljósrit af vegabréfi og geymdu sér • Kynna sér mynt og seðla viðkomandi lands ÁÐUR en farið er: • http://www.onlinefx.co.uk/fx/Stores/OnlineFX/currencyguide.asp • Ekki pakka of miklu... • Staðfestu bókanir... til að vera viss... • Sparnaðar – “ekki” • Ekki nota síma á hótelinu, • Ekki skipta peningum á hótelinu • Ekki láta þvo af þér á hótelinu...

  6. Tryggingar • Duga tryggingar sem foreldrar/fjölskyldan hefur nú þegar? • Ef farmiði er keyptur með kreditkorti fylgja sjálfkrafa ferðatryggingar en misvíðtækar eftir tegund korts • Muna að sækja um evrópska sjúkratryggingakortið... • Hægt að kaupa staka ferðatryggingu með stuttan gildistíma • Ferðatrygging er nauðsynleg!

  7. Tungumál • Ókeypis hljóðskrár (audio files) fyrir ferðalanginn á ýmsum tungumálum frá Rough Guides • http://www.roughguides.com/website/travel/Phrasebooks/default.aspx • BBC languages – Quick Fix • http://www.bbc.co.uk/languages/ • Hægt að prenta út/fá mp3 skrár o.fl. • Mörg tungumál – glæsilegt námsefni

  8. Tungumál • Point It (ef þú kannt ekki neitt ) – fæst hjá Amazon

More Related