80 likes | 242 Views
Ferðataskan “Heilsan, heilræði – tryggingar og tungumál”. Margrét Gunnarsdóttir febrúar 2010 ferdalangur@simnet.is. Heilsan á ferðalagi. Sjóveiki – flugveiki – bílveiki http://www.nlm.nih.gov/medlineplus/motionsickness.html Óþægindi í eyrum á flugi
E N D
Ferðataskan“Heilsan, heilræði – tryggingar og tungumál” Margrét Gunnarsdóttir febrúar 2010 ferdalangur@simnet.is
Heilsan á ferðalagi • Sjóveiki – flugveiki – bílveiki • http://www.nlm.nih.gov/medlineplus/motionsickness.html • Óþægindi í eyrum á flugi • http://www.entnet.org/HealthInformation/earsAltitude.cfm • Sólbruni – sólarvörn/miklir hitar • Tips for Preventing Heat-Related Illness • Niðurgangur • Imodeum í apótekum heima/erlendis
Heilsan á ferðalagi frh. • Bólusetningar ferðamanna • http://www.landlaeknir.is/?pageid=859 • Skógarferðir, varast skógarmítil • http://www.laeknabladid.is/2009/11/nr/3660 • Flugnabit – eiga vörn, (teatree?), engir opnir gluggar með kveikt ljós... Varast kvöldin...
Sjúkratryggingakort – E 111 • Sækja um á vefsíðu Tryggingastofnunar • www.tr.is • Smella á “Evrópskt sjúkratryggingakort” • Fylla út – kortið sent heim innan fárra daga • Kortið gildir í EES löndum og staðfestir rétt viðkomandi til heilbrigðisþjónustu fyrir sama gjald og heimamenn greiða • Gildir eingöngu á opinberum sjúkrastofnunum • Muna að taka KVITTANIR fyrir aðstoð, lyf og leigubíla!
Góð ráð • Taktu með ljósrit af vegabréfi og geymdu sér • Kynna sér mynt og seðla viðkomandi lands ÁÐUR en farið er: • http://www.onlinefx.co.uk/fx/Stores/OnlineFX/currencyguide.asp • Ekki pakka of miklu... • Staðfestu bókanir... til að vera viss... • Sparnaðar – “ekki” • Ekki nota síma á hótelinu, • Ekki skipta peningum á hótelinu • Ekki láta þvo af þér á hótelinu...
Tryggingar • Duga tryggingar sem foreldrar/fjölskyldan hefur nú þegar? • Ef farmiði er keyptur með kreditkorti fylgja sjálfkrafa ferðatryggingar en misvíðtækar eftir tegund korts • Muna að sækja um evrópska sjúkratryggingakortið... • Hægt að kaupa staka ferðatryggingu með stuttan gildistíma • Ferðatrygging er nauðsynleg!
Tungumál • Ókeypis hljóðskrár (audio files) fyrir ferðalanginn á ýmsum tungumálum frá Rough Guides • http://www.roughguides.com/website/travel/Phrasebooks/default.aspx • BBC languages – Quick Fix • http://www.bbc.co.uk/languages/ • Hægt að prenta út/fá mp3 skrár o.fl. • Mörg tungumál – glæsilegt námsefni
Tungumál • Point It (ef þú kannt ekki neitt ) – fæst hjá Amazon