1 / 11

Nýtt áfallatryggingakerfi

Nýtt áfallatryggingakerfi. Gylfi Arnbjörnsson Framkvæmdastjóri ASÍ. Grunnatriði. Allur grunnréttur hjá Áfallatryggingasjóði í allt að 5 ár Enginn réttur hjá TR eða lífeyrissjóðum á meðan Þjónustufulltrúi sér um tengsl sjóðsfélaga við sérfræðingateymi sem metur vinnugetu

gibson
Download Presentation

Nýtt áfallatryggingakerfi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nýtt áfallatryggingakerfi Gylfi Arnbjörnsson Framkvæmdastjóri ASÍ

  2. Grunnatriði • Allur grunnréttur hjá Áfallatryggingasjóði í allt að 5 ár • Enginn réttur hjá TR eða lífeyrissjóðum á meðan • Þjónustufulltrúi sér um tengsl sjóðsfélaga við sérfræðingateymi sem metur vinnugetu • Þríhliða samningur milli sjóðs, sjóðsfélaga og atvinnurekanda • Bætur fyrir endurhæfingu og hlutastarf á meðan hæfingu stendur yfir • Höfnun á þátttöku í endurhæfingu gæti haft afleiðingar fyrir bótarétt

  3. Grunnatriði, frh. • Eftir 5 ár kemur sjóðsfélagi að jafngildi til lífeyrissjóðsins hafi endurhæfing ekki tekist • Þ.e. að framreikniréttur miðist við tekjur fyrir orkutapið og reiknast frá þeim tíma • Þeir sem endurhæfast á 5 ára tímabilinu ávinna sér rétt til eftirlauna á sama hátt og nú er • Ekki búið að taka afstöðu til þess ef allir á vinnumarkaði verða ekki með varðandi samskipti sjóðanna

  4. Kostnaðarleg áhrif breyttrar verkaskiptingar

  5. Staða lífeyrissjóðanna • Kostnaður lífeyrissjóðanna af 56% bótarétti er talin nema 2,61% af launum auk kostnaðar, samtals 2,74% • 0,95% vegna fyrstu fimm áranna að meðaltali, auk kostnaðar, alls 1% • 1,66% vegna áranna eftir það, auk kostnaðar, alls 1,74 • Árangur í endurhæfingu skilar sér beint í fækkun þeirra sem koma eftir 5 ár • Breskar líkur m.v. aldursamsetningu hér þýða 31,9% árangur á 5 árum, eða sparnað upp á 0,51% af byrði eftir 5 árin • Samtals lækkar kostnaður lífeyrissjóðanna því sem nemur 1,51% af launasummunni • Lagt upp með að lækka samningsbundið mótframlag úr 8% í 7% • Þýðir að skilið eftir tryggingafræðilegur hagnaður í kerfinu að meðaltali sem nýta má til aukinna réttinda að mati stjórnar sjóðsins • Eins og alltaf er þetta svigrúm mismunandi milli sjóðanna

  6. Mikið að sækja í endurhæfingu

  7. Forsendur millifærslu iðgjalda • Kostnaður atvinnulífsins metin að meðaltali, þrátt fyrir mikinn breytileika í veikinda- og slysatíðni milli atvinnugreina • Kostnaður sjúkrasjóða metin út frá meðaltíðni veikinda innan ASÍ – þrátt fyrir mikla breidd í dag sem er á milli 0,3-0,6% og verður ekki minni í nýju kerfi • Þrátt fyrir að kostnaður lífeyrissjóðanna sé metin út frá meðaltali (1,51%) er iðgjald lækkað út frá lægsta samnefnara (1%) – sá sjóður sem hefur minnstu örorkutíðni sé að mestu jafnsettur

  8. Staða áfallatryggingasjóðs • Kostnaður vegna 60% bótaréttar af fyrri tekjum og lágmarksréttinda er metin sem 1,72% af launasummu • Reiknað er með 1.000 m.kr. í endurhæfingu, eða 0,2% af launum • Reiknað er með 400 m.kr. til að fjármagna sérfræðingateymi, eða 0,1% af launum • Reiknað er með 400 m.kr. til að fjármagna þjónustufulltrúa, eða 0,1% af launum • Reiknað er með 200 m.kr. rekstrarkostnaði, eða 0,05% af launum

  9. Næstu skref • Kynning innan ASÍ og óskað eftir formlegu samningsumboði á sameiginlegu borði • Kynning fyrir stjórnvöldum fljótlega vegna breytinga á almannatryggingum • Kynning fyrir öðrum samtökum á vinnumarkaði • Áframhaldandi vinna við útfærslu á réttindakerfi og textavinnu • Tæki aldrei gildi fyrr en 1. janúar 2009 • Eftir að útfæra innleiðingu og yfirgang • Ljóst að nýliðun örorku hættir í 5 ár hjá lífeyrissjóðunum!

More Related