330 likes | 747 Views
Bernskuheimili Hannesar Hafstein. Málþing í Möðruvallakirkju 14. febrúar 2004 Bjarni E. Guðleifsson. Heimili er bæði umhverfið og fólkið. Umhverfi Náttúra Húsakostur Fólkið Fjölskyldan Nágrannar. Hannes Þórður Hafstein 1861-1922. Bernska Hannesar Hafstein. Aldur
E N D
Bernskuheimili Hannesar Hafstein Málþing í Möðruvallakirkju 14. febrúar 2004 Bjarni E. Guðleifsson
Heimili er bæði umhverfið og fólkið • Umhverfi • Náttúra • Húsakostur • Fólkið • Fjölskyldan • Nágrannar Hannes Þórður Hafstein 1861-1922
Bernska Hannesar Hafstein Aldur • 1861-1865 á Möðruvöllum (0-4) • 1865-1867 á Akureyri (4-6) • 1867-1870 á Möðruvöllum (6-9) • 1870-1872 í Skjaldarvík (9-11) • 1872-1873 á Reynistað (11-12) • 1873-1874 í Skjaldarvík (12-13) • 1874→ í Reykjavík (13→)
Náttúran Vindheimafjallgarður Ljósm: Þóroddur Sveinsson Hörgárdalur Möðruvallafjall
Húsakostur Árið 2004 Samtals 4369 m2 Fjárhús Fjárhús Íbúðarhús Fjós Bústjórahús Prestsetur Rannsóknastofur Kirkja
Húsakostur Árið 2004 Árið 1864 Árið 1848 Samtals 746 m2 Lambhús Sauðhús Lækjarbakkahús Miðhús Fjósakotshús Bæjarhús Hesthús Friðriksgáfa Fjós Kirkja
Byggð 1788 80 m2 Kirkjubyggingin
165 m2 Alls 18 herbergi og 7 ofnar ..... Stattu vel, steinhús, og standi vel gæfa þíns góða herra! (Jónas Hallgrímsson) Friðriksgáfa 1848 • Stásstofa • Innri og ytri skrifstofa (kontor) • Skjalaherbergi (arkív) • Dagstofa • Svefnherbergi • Barnaherbergi (kamers) • Eldhús (kokkhús) • Borðstofa (spiskammers) • Forstofur • Kjallari • Átta þakherbergi
Bæjarhús 1848 • Bæjardyr 14 m2 • Baðstofa 36 m2 • Skemma 20 m2 • Svarðarskemma 43 m2 Samtals 170 m2 • Eldhús 21 m2 • Innrabúr 21 m2 • Fremrabúr (klefi) 15 m2
Húsaskipan á Möðruvallahlaði 1856 (teikning C. Baagöes)
Útihús 1848 • Hesthús (skúr) 14 m2 • Fjárhús (Spanskikofi) 7 m2 • Smiðjan 14 m2 • Fjósið (fyrir 16 kýr) • Fjóshlaðan 28 m2 Samtals 166 m2 • Lækjarbakkahús 16 m2 auk fjóss • Lambhús 25 m2 • Fjósakotshús 34 m2 • Hesthús 16 m2 • Nunnuhólshesthús 12 m2
Jörgen Pétur Havstein Fæddur 16. febrúar 1812 á Hofsósi Sýslumaður í N-Múlasýslu 1845-1850 Amtmaður á Möðruvöllum 1850-1870 Konungskjörinn þingmaður 1853 Vikið úr embætti 1870 Lést 1875, 63 ára Fjárkláðamálið (1857-1859) Lækning – Niðurskurður Deilur við Jón Sigurðsson forseta og fleiri Aldrei neinn málrófsmaður, heldur framkvæmda- og starfsmaður (Jón J. Aðils) Missir konu og börn Þungsinni Fór utan til lækninga
Eiginkonur Péturs amtmanns: 1 Guðrún Hannesdóttir Stephensen* frá Ytra-Hólmi 1847-1851 Hannes, dó ungur Þórunn2: Sigríður Ólafsdóttir Stephensen frá Viðey 1851-1852(6) Barnlaus3: Kristjana Gunnarsdóttir frá Laufási 1857→ Hannes Lárus* 1858 dó 2 ára Guðrún Jóhanna* 1859 dó 6 áraHannes Þórður, 1861 dó 61 árs Soffía Ágústa, 1863 dó 22 ára Guðrún Jóhanna Laura, 1866 dó 28 ára Jóhanna 1867 dó 26 ára Marinó Jakop 1867 dó 69 ára Elín 1869 dó 31 árs Gunnar Magnús 1872 dó 61 árs* jarðsett á Möðruvöllum
Kristjana Gunnarsdóttir Fædd 1836 Af Briemsætt í móðurlegg Systir Tryggva, Eggerts og Gunnars Bókhneigð – Skáldmælt Sterk – Ákveðin Lést 1927 90 ára
Amtmannshjónin og börnin sem upp komust Hannes Gunnar Marinó Soffía Kristjana Pétur Laura Þórunn Hálfsystir Elín Jóhanna Mynd úr safni Solveigar Láru Guðmundsdóttur
Erfið lund Þunglyndi Drykkjuskapur Gleðskapur “..tvígiftur áður, drykkfelldur og óeirinn í skapi, svo að hélt við vanstillingu.” (Tryggvi Gunnarsson). “Ung var ég gefin Njáli”
Friðriksgáfa (15) J. P. Havstein amtmaður 53 K. Chr. Havstein hans kona 29 Hannes Þórður 4 Guðrún Jóhanna börn þeirra 5 Soffía Ágústa 1 Rannveig Briem tökustúlka Sigurbjörn Kristjánsson skrifari Jónas Gunnlaugsson Sigfús Sveinsson vinnumenn 27 Sigurður Sigurðsson 23 Þórunn Gísladóttir 30 Guðrún Bjarnadóttir 30 Helga Sveinsdóttir vinnukonur 33 Sigríður Sigurðardóttir 20 Kristín Gísladóttir Manntal 1864
Möðruvellir (9) Þorlákur Björnsson bóndi 35 Þórdís Árnadóttir hans kona 29 Árni 8 Guðrún börn þeirra 5 Sigurbjörg 3 Björn 1 Stefán Þorfinnsson vinnumaður 34 Soffía Jónsdóttir hjú Anna hennar barn 2 Manntal 1864
Nunnuhóll (7) Sesselja Jónsdóttir ekkja 43 Guðrún börn hennar 15 Þorgerður 11 Björn Vigfússon stjúpbörn hennar 25 Hólmfríður Vigfúsdóttir 29 Þorbjörg Jónsdótttir barn hennar 3 Jón Jónsson húsmaður 35 Manntal 1864
Húsfólk (8) Sveinn Þórarinsson 44 Sigríður Jónsdóttir 39 Björg 11 Jón 8 Ármann 3 Friðrik 1 Ólöf Ólafsdóttir 24 Guðrún Sigurðardóttir 18 Sveinn Þórarinsson 1821-1869 Amtsskrifari og hélt dagbækur Manntal 1864
Úr dagbókum Sveins Þórarinssonar 1861 4. desember: Frúin sendi eptir Jóhönnu um tvöleitið líklega farin að kenna jóðsóttar. 6. desember: Amtm. sendi í kaupstað að sækja föng til skýrnarveislu á sunnudaginn kemur og svo eptir Finsen því drengurinn nýfæddi hefir þvagteppu og var því Ólafur á Hofi sóktur í nótt. Finsen kom um kvöldið og gisti gaf, eins og vant er góða von um barnið sem eg er þó hræddur um. 8. desember: Messað og eg í kirkju. Eptir messu lét amtmaður skýra nýfæddan son sinn og var hann nefndur Hannes Þórður. Í skýrnarveislunni vóru: Eg, Sr. Þórður og kona hans, Daníelsen og kona hans, Ólafur á Hofi, Finsen læknir. Á borðum var Skinkesteik, Rauðgrautur, Figaro kaka, nóg vínföng og Toddy á eptir og voru flestir hreifir vel.
Úr dagbók Sveins Þórarinssonar 1863 4. desember: Afmælisdagur Hannesar litla Havsteins. Amtm. hafði boðið ýmsum kunningjum sínum í afmælisveislu, en engir gátu komið, vórum við hér heimamenn eg sr. Páll og sonur hans í veislu þessari hjá amtm. Og var fast drukkið til kl. 12 um kvöldið. Drakk eg duglega og varð ekki meint við og svaf vel um nóttina.
Kirkjubruninn 5. mars 1865 Hannes: “Verið þið ekki hrædd, ég skal passa ykkur.”
Nonni á Möðruvöllum 1857-1865 Var bernska Nonna og Hannesar svipuð? Á þessum bæ þótti mér ákaflega gaman að vera og þar átti ég margar sannar sælustundir. Jörðin var gríðarstór, ein af þeim allra stærstu þar um slóðir. Þar var líka margbýli, margt vinnufólk og mörg og skemmtileg börn. (Sólskinsdagar). Þar leið mér vel. Gleði og unaður bernskunnar veittist mér þar í ríkum mæli. (Á Skipalóni).
Hannes yrkir lítið sem ekkert um bernskuhagana Glaður til þín ferð ég flýti, feginn enn ég gisti þig. Fagra sveit, mín föðurmóðir, faðmi þínum vefðu mig. Af Vatnsskarði
Elskulega mamma mín, má ég örstutt ljóð þér færa, lítt þótt mýki meinin þín, mæðraprýðin, góða, kæra. Meiri sól og sældarkjör sjálf þú öðrum létir valin heldur en þinni fylgdi för fram í gegnum kalda dalinn. (Til móður minnar)
Mannkostir ráðast af erfðum og umhverfiMannkostir Hannesar Hafstein: • Erfðir • Skáldið úr móðurætt • Stjórnmálamaðurinn úr báðum ættum • Umhverfi • Stórbrotin náttúra og reisuleg hús var leikvöllurinn • Stórbú og iðandi mannlíf • Önnum kafinn og oft sjúkur faðir • Sterk og menningarleg móðir • Góðir nágrannar • Tignir gestir
6 ára (?) 12 ára Hannes Hafstein