260 likes | 434 Views
Flensborgarskólinn. Þekking - þjálfun - þroski. Kiwanisútgáfan. 17. mars 2010. Fjölbreyttur skóli. Fjölbreytt námsframboð Fjölbreytt félagslíf Margvísleg þjónusta. Góður kostur. Stúdentsbrautir Félagsfræðibraut Málabraut Náttúrufræðibraut Viðskipta - og hagfræðibraut
E N D
Flensborgarskólinn Þekking - þjálfun - þroski
Kiwanisútgáfan 17. mars 2010
Fjölbreyttur skóli • Fjölbreytt námsframboð • Fjölbreytt félagslíf • Margvísleg þjónusta
Góður kostur • Stúdentsbrautir • Félagsfræðibraut • Málabraut • Náttúrufræðibraut • Viðskipta- oghagfræðibraut • Við allar stúdentsbrautir má bæta: íþróttasviði, íþróttaafrekssviði og listnámssviði
Góður kostur • Aðrar brautir • Upplýsinga- og fjölmiðlabraut • grunnnám • sérsvið fjölmiðlatækni • Viðskiptabraut - verslunarpróf • Hægt að ljúka sem stúdentsprófi
Almenn braut • AN er fyrir þá sem ekki uppfylla inntökuskilyrði brauta í einstökum greinum
Starfsbraut • Starfsbraut er fyrirnemendur sem notið hafa verulegrar sérkennslu á grunnskólastigi og þurfa sérhæft einstaklingsmiðað námsframboð miðað við færni og áhuga.
Hraðbraut • Sérstakur hópur á fyrsta ári • Meðaleinkunn 8,0 eða hærra á grunnskóla-prófum • Fá fleiri einingar í töflu á fyrstu önn og áfram ef þeir standa undir því • Geta t.d. lokið stúdentsprófi á þremur árum
Góður kostur • Verið að endurskoða námskrá fyrir haustið 2011 • Stúdentspróf er góður undirbúningur undir háskólanám
Grundvöllurstefnuskólans • „þar sem kostur sé á að afla sér þeirrar þekkingar, sem álítast má nauðsynleg hverjum alþýðumanni, er á að geta kallazt vel að sér.“ (1877) • Að gera skuli „ráð fyrir mislöngum námsferli innan hverrar námsbrautar, þannig að nemendur eigi þess kost á hverju námsári að ljúka skilgreindu námi, er veiti þeim tiltekin réttindi…og enginn þurfi að hverfa frá hálfloknu námi.“ (1975)
Góður kostur • Íþróttasvið • íþróttasvið er bundið val sem hægt er að velja og tengja við allar stúdentsbrautir. • góður undirbúningur fyrir frekara nám í íþróttafræðum og þjálfun.
Góður kostur • Íþróttaafrekssvið • Íþróttaafrekssvið byggist á samningi íþróttafélags/deildar og skólans um að tengja afreksþjálfun og nám saman. Kemur sem kjörsvið og val.
Íþróttaafrekssvið • Eitt meginmarkmiðið er að gera afreksíþróttafólki það kleift að ná samtímis besta árangri í námi og íþróttum. Að flétta saman nám og þjálfun sem órofa heild við bestu aðstæður.
Góður kostur • Mikið af íþróttafólki úr fjölmörgum greinum • Keppt í fjölmörgum framhalds-skólamótum með góðum árangri
Góður kostur • Listnámssvið • Með því að fella listnám frá viðurkenndum sérskóla við nám skólans er verið að flétta saman listnámi og námi til stúdentsprófs.
Tónlist í hávegum • Kórstarfið • Söngvarakeppni • Tónleikar • Útgáfa geisladiska með frumsömdu efni
Fjölmiðlun í hávegum • Fjölmiðlastúdíó og fjölmiðlun bæði sem sérgrein og val • Fjölmiðlanám bóklegt • Starfsþjálfun í sjónvarpi og útvarpi • Bein þátttaka í verkefnum og útsendingum sem eru í gangi • Vefveitan • Upptökuvinna við útgáfu á geisladiskum með efni frá nemendum skólans • Nám og þjálfum í mynd-, hljóð og vídeóvinnu
Fjölbreyttur hópur • Nemendur koma frá fjölmörgum skólum hérlendis og erlendis • 80% nýnema eru íbúar Hafnarfjarðar
Bókasafn með góðri lesaðstöðu Tölvutorg Bókasafn
Aðstaða nemenda • Hamar – frábær matsalur, setustofa og fjölnota salur • Matstofa með góðum mat og flottri þjónustu • Áhersla lögð á heilbrigðan lífsstíl
Aðstaða nemenda • Frábær aðstaða fyrir starf NFF
Þjónusta • Námsráðgjöf • Lestrarráðgjöf • Þjónusta við nýbúa og nemendur sem koma erlendis frá • Aðstoð við frekara námsval að námi loknu hjá okkur
Flensborg fyrst og fremst fyrir þá sem gera kröfur!