1 / 17

"Lekur þekking út úr þínu fyrirtæki?"

"Lekur þekking út úr þínu fyrirtæki?". Kristín Björnsdóttir, markaðsstjóri Hópvinnukerfi ehf 12 maí 2004. Heimild: Dr. Þorlákur Karlsson http://www.stjornvisi.is/Frettir/index.htm. Heimild: Ásta Þorleifsdóttir, Nordic Innovation Center http://www.stjornvisi.is/Frettir/index.htm.

giolla
Download Presentation

"Lekur þekking út úr þínu fyrirtæki?"

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. "Lekur þekking út úr þínu fyrirtæki?" Kristín Björnsdóttir, markaðsstjóri Hópvinnukerfi ehf 12 maí 2004

  2. Heimild: Dr. Þorlákur Karlsson http://www.stjornvisi.is/Frettir/index.htm

  3. Heimild: Ásta Þorleifsdóttir, Nordic Innovation Center http://www.stjornvisi.is/Frettir/index.htm Heimild: Ásta Þorleifsdóttir, http://www.stjornvisi.is/Frettir/index.htm

  4. Vörurrýrnun er þekkt stærð • Vörurýrnun í verslun á Íslandi samsvarar því að allar verslanir í Smáralindinni séu tæmdar 5 sinnum á ári! Vörurýrnun var 4% 2003

  5. “Þekkingarrýrnun” er óþekkt stærð • Hversu stór hluti af því sem þið komuð í verk í gær er sjáanlegt og öðrum aðgengilegt ? • Er “þekkingarrýrnun” meiri eða minni en vörurýrnun í íslenskum fyrirtækjum að ykkar mati ?

  6. Aðferðafræði til að stoppa þekkingarleka Aðferðafræði sem Jerry Landon frá TVA University í USA kynnti á ráðstefnu sem haldin var á vegum the American Productivity Center í desember 2000

  7. Þrjár megin spurningar ? • Hvaða þekking glatast ? • Hverjar eru viðskiptalegar afleiðingar þess að glata hverjum þekkingarþætti ? • Hvað er hægt að gera til að stöðva þekkingarlekann ?

  8. Hvaða þekking er að glatast ? • Finnið út hverjir eru að hætta • Greinið hvaða starfsmenn eru að bæta mest við þekkingu fyrirtækisins • Takið viðtöl við þessa aðila

  9. Með viðtölum finnum við út hvaða þekking er glatast ? • Takið viðtöl við starfsmenn • Spyrjið almennra spurninga • Verkefnatengdra spurninga • Staðreynda spurninga (hvað, hver...) • Spurninga er tengjast lærdómi • Listið upp með þessum hætti alla þá þekkingarþætti sem eru að glatast

  10. Hverjar eru viðskiptalegar afleiðingar þess að glata hverjum þekkingarþætti ? • Hvert er mikilvægi hvers þekkingarþátts ? • Hversu nauðsynlegt er að endurheimta þennan þekkingarþátt hratt ? • Hver er kostnaður og fýsileiki þess að endurheimta þennan þekkingarþátt ? • Hversu erfitt er að yfirfæra þessa þekkingu ?

  11. ...meira um viðskiptalegar afleiðingar • Greinum og forgangsröðum • Engar áhyggjur: Minni háttar afleiðingar sem leiðréttast sjálfkrafa. • Lögum það seinna: Litlar afleiðingar og sumir starfsmenn hafa enn þessa þekkingu. • Núna strax: Verulegar afleiðingar. Þekkingin glatast mjög hratt. Lítil þekking á þessu sviði er enn í fyrirtækinu.

  12. Hvað getum við gert til að stoppa viðkomandi þekkingarleka? • Þjálfun: • Formleg yfirfærsla þekkingar • Almenn starfsþjálfun • Þjálfun með aðstoð hugbúnaðarkerfa

  13. ...meir um hvað getum við gert til að stoppa viðkomandi þekkingarleka? • Er fýsilegt að útiloka eða minnka þörfina fyrir viðkomandi upplýsingar ? • Er nauðsynlegt að safna saman, flokka og geyma viðkomandi þekkingu ? • Er nauðsynlegt að koma á tölvukerfi og eða starfsmanni til þess að halda utan um og dreifa þekkingunni ?Gæðastjóri, starfsmannastjóri, skjalastjóri, þekkingarstjóri, markaðsstjóri, sölustjóri, fræðslustjóri...

  14. Gerðu áætlun og framkvæmdu hana • Fáðu samþykki og yfirlýstan fjárhagslegan stuðning frá yfirstjórn • Settu verkefnastjórn yfir hvern þekkingarþátt, settu mælistiku á verkefnið og tímaáætlun

  15. Um Hópvinnukerfi ehf • Frá 1995 hefur Hópvinnukerfi sérhæft sig í: • Gerð hugbúnaðarkerfa er uppfylla alþjóðlega gæðastaðla og kröfur þekkingarstjórnunar á sviði skjala-, markaðs-, mannauðs- og gæðastjórnunar • Hópvinnukerfi hefur unnið með yfir 100 faglega kröfuhörðum viðskiptavinum við innleiðingu FOCAL hugbúnaðarkerfanna

  16. Stoppum lekann

  17. Heimildir • Byggt meðal annars á fyrirlestri Jerry Landon frá TVA University í USA, á ráðstefnunni Taking knowledge and best Practise to the Bottom Line, sem haldinn var á vegum American Productivity Center í desember 2000 • Ásta Þorleifsdóttir, verkefnastjóri hjá Nordic Innovation Center (http://www.stjornvisi.is/Frettir/index.htm) • Dr. Þorlákur Karlsson, sérfræðingur hjá IMG, uppl. úr bókinni Stratgey Maps eftir Caplan&Norton, bls. 4. (http://www.stjornvisi.is/Frettir/index.htm)

More Related