1 / 15

Kennaraforysta

Kennaraforysta. Kolbrún Hlín Stefánsdóttir Siguróli Sigurðsson. Skólaþróun – Kennarinn og nemandinn í starfi  (SKN0210). Hvað er forysta. Samheiti yfir einstakling í mikilvægri stöðu Með formlegt vald Forystumaður þarf að ná til hóps

Download Presentation

Kennaraforysta

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kennaraforysta KolbrúnHlínStefánsdóttir SiguróliSigurðsson Skólaþróun – Kennarinnognemandinnístarfi (SKN0210)

  2. Hvaðerforysta Samheitiyfireinstaklingímikilvægristöðu Meðformlegtvald Forystumaðurþarfaðnátilhóps Góðurforystumaðurinnanskólanshefurþannhæfileikaaðbætaskólastarfið Forystasnýst um aðvinnaoglærasamanaðsameiginlegumarkmiði

  3. Breyttviðhorftilforystuhlutverks Einstaklingsmiðaðnám Skólastarfiðersífelltíframþróun Allirískólasamfélaginugetasinntforystuhlutverki Forystanhefurfærstaffáumhöndumyfiráfleiri

  4. Samstaðaoghvatning Allirhafaatkvæðisrétt Hvetjandiumhverfitilframþróunar Virkjasemflesta Viðhaldagóðuskólasamfélagi Forystaeríhöndumkennara, nemendaogforeldra

  5. Kennslufræðilegforysta • Hlutiafforystunniískólasamfélaginu • Kennslufræðihlutinnsnýrað • Uppeldisfræðinni,,pedagogic leadership • Þaðsemkennterískólanum,,Instructional leadership” • Aðokkarmatihægtaðsameinamerkingunaenskuhugtakanaí,,kennslufræðileg forysta”. • Skólastjórnendur ábyrgir fyrir hvetjandi umhverfi

  6. Forystuhæfni • Deilurinnanskólansþegarkemuraðforystu • Mikilvægtaðfaglegtsamstarfséámeðalstarfsfólks • Góðurforystumaðurþarfmeðalannarsaðgeta haft: • Yfirsýn • Haldautan um hlutina • Hafatrúásamstarfsmönnum • Heillandi • Bjartsýnn • Hefurorku, drifogeldmóð

  7. Dæmi um fjórartegundirleiðtoga 1.     Boðandi forysta (e. The Directive Head) – sá sem skipar fyrir og ræður. 2.     Afskiptalaus forysta (e. The Laissez-Faire Head) – sá sem tekur ákvarðanirnar „á bak við tjöldin“ – eða ekki í samráði við aðra. 3.     Dreifð forysta (e. The Collaborative Head) – sá sem hefur opinn huga og vill samstarf en veit ekki hvernig eigi að virkja þá sem vilja ekki taka þátt. 4.     Forystuhæfileiki (e. The Capacity Building Head) – sá sem skapar merkingu og samnýtir þekkingu innviðsins í gegnum víðtæka hæfni þátttakenda.

  8. Æskilegtaðstyðjastviðtilaðbyggjauppforystuhæfni 1.     Virkja starfsfólk á skynsamlegan hátt í forystustörfum 2.     Upplýsingagjöf til að deila sameiginlegum ákvörðunum og starfi 3.     Hlutverk og ábyrgð sem endurspegla breiða þátttöku og samstarf 4.     Ígrundað starf og frumkvæði sem „norm“ 5.     Góður almennur árangur

  9. Skólaþróunogforysta Vandlegaútfært Starfsfólkskortir oft átíðumkunnáttuogtraust Getaorðiðforystumennmeðauknumstuðningi

  10. Forystaogskólaþróunfrh. Skólaþróunkrefstskuldbindingar Skólastjórigeturýttundirsjálfstæðeðaósjálfstæðvinnubrögðmeðþvíaðhafaáhrifáhvernigvinnubrögðþróast Árangursríkskólaþróunþarfnastforystu

  11. Viðvarandiskólaþróun • Lykilatriðiðersamvinnasembyggðeruppá: • Faglegriþróun • Samstarfiogtengslaneti • Markmiðiðeraðhverkennariverðileiðtogi

  12. Okkarálit Megintilgangurskólastarfsernám Forystaermikilvæg Skólakerfiðþarfnastforystumanna

  13. Umræður Erálagiðsemfylgirþvíaðveraíforystuhlutverkiþessvirðiefhorftertillauna? Hvaðþarfskólakerfiðaðgeratilþessaðgerakennaraforystuhlutverkiðmeiraaðlaðandi? Eruþiðsammálaþeirrifullyrðinguaðforystaeigiaðveraámargrahöndum? Lýðræði vs. launogábyrgð?

  14. Heimildaskrá Anna Kristín Gunnarsdóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður, 18, 13–19. Börkur Hansen og Smári S. Sigurðsson. 1998. Skólastarf og gæðastjórnun.Reykjavík, Rannsóknarstofnun Háskóla Íslands. Donaldson, G.A. (2006). Cultivating leadership in schools: Connecting people, purpose, & practice, (2. útgáfa). New York og London: Teachers College, Columbia University. Gerður G. Óskarsdóttir. (2003) Skólastarf á nýrri öld.  Reykjavík: Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Harris, A. og Lambert, L. (2003). Building leadership capacity for school improvement.Maidenhead: Open University Harris A. og Muijs D. (2005) Improving schools through teacher leadership. Maidenhead: Open University Press. Hoy A.W. og Hoy W. K. (2009). Instructional leadership: A researchbased guide to learning in schools ( 3. Útgáfa). Boston: Pearson.

  15. Heimildaskrá Lum, G. (2011). School management and leadership. Í Dillon, J. og Maguire, M. (ritstjórar). Becoming a teacherMacNeill, N., Cavanagh, R.,. og, Silcox. S. (2003). Beyond instructional leadership: Towards pedagogic leadership. Sótt í febrúar 2014 afhttp://www.aare.edu.au/03pap/mac03415.pdf MacNeill, N., Cavanagh, R.,. og, Silcox. S. (2003). Beyond instructional leadership: Towards pedagogic leadership. Sóttífebrúar 2014 afhttp://www.aare.edu.au/ 03pap/mac03415.pdf Muijs, D. og Harris, A. (2007). Teacher Leadership in (In)action: Three Case Studies of Contrasting Schools. Educational Management Administration & Leadership, 35(1), 111-134. Sótt 17. febrúar 2014 af http://ema.sagepub.com/content/ 35/1/111.full.pdf+html Sergiovanni, T. J. (2005). The Principalship: A Reflective Practice Perspective. (5. útgáfa). Boston: Pearson

More Related