1 / 18

Bretlandseyjar

Bretlandseyjar. Bretlandseyjar eru Stóra-Bretland, Írland og hundruð smærri eyja. Bretland er konungsríki og skiptist í; England, Skotland, Wales og Norður-Írland. Stóra-Bretland er stærsta eyja Evrópu.

glen
Download Presentation

Bretlandseyjar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Bretlandseyjar • Bretlandseyjar eru Stóra-Bretland, Írland og hundruð smærri eyja. • Bretland er konungsríki og skiptist í; England, Skotland, Wales og Norður-Írland. • Stóra-Bretland er stærsta eyja Evrópu. • Íbúar Bretlands eru blanda fjölmargra þjóðarbrota, fyrstu þekktu íbúarnir voru Keltar frá Evrópu, síðan komu Rómverjar í kringum kristburð, um 400 komu Englar og Saxar frá N-þýskalandi og Danmörku, um 800 komu víkingar úr austri og á 11. Öld bættust Normannar við.

  2. Bretlandseyjar • Í Bretlandi er temprað-sjávarloftslag, sem er hagstætt fyrir ræktun. • Þar hefur verið stundaður blómlegur landbúnaður. • Nútíma iðnaður ættaður þaðan. • Kolanámur nýttust sem orkulindir fyrir verksmiðujurnar. • Bretar voru mikið sjóveldi um skeið og lögðu undir sig lönd um allan heim. Þeir voru meðal stærstu nýlenduþjóðanna.

  3. Bretlandseyjar • Bretar áttu nýlendur m.a. í Afríku og Asíu, Ástralía var einnig nýlenda og nýtt sem fangageymsla. • Góður skipafloti gerði að verkum að þeir gátu selt vörur sínar um allan heim. • Mikil viðskipti með iðnaðarvörur skipaði þeim í flokk ríkustu þjóða heims. • Bretar eru enn megnuir í alþjóðaverslun og stjórnmálum. • Höfuðborgin Londoner miðstöð verslunar, fjármála og menningar.

  4. Bretlandseyjar • Írland er eyja við hliðina á Stróra-Bretlandi. • Norðurhluti hennar er undir breskum yfirráðum. • Meginhluti Írlands er sjálfstætt lýðveldi. • Íslendingar hafa haft mikil samskipti við Bretland í gegnum tíðina. • Breskir sjómenn komu hingað til veiða áður fyrr og hingað komu einnig Breskir kaupmenn, Bretar hernumu Ísland í seinni heimstyrjöldinni. • Bretar og Íslendingar hafa þrisvar sinnum farið í ,,stríð” vegna fiskveiðilögsögu ,,þorskastríð” • Íslendingar seldu og selja fisk til Bretlands.

  5. Benelux - Löndin eru:Belgía, Holland og Lúxemborg • Benelux – löndin eru í miðri Evrópu, þau liggja að Norðursjó og eru frekar lítil samanborin við önnur lönd, þrátt fyrir það er mikil velmegun í þessum löndum, öll löndin eru láglend og sér í lagi Holland, sem er að stórum hluta neðan sjávarmáls, í Hollandi eru margar ár og mörg síki vegan þess hve láglent það er.

  6. Benelux - Löndin eru:Belgía, Holland og Lúxemborg • Belgía, hefur verið eitt af mestu iðnaðar-löndum Evrópu, þar eru töluð þrjú tungumál, Vallónska, Flæmska og Þýska, höfuðborgin er Brussel og þar eru aðalstöðvar ESB og NATO, landið er gott til ræktunar, mest er ræktað af hveiti, landið er konungsríki • Holland, Stór hluti landsins er undir sjávar-máli landið eru þurrkað upp með dælum, til að það eyðist ekki, landið er afar frjósamt og uppskera með því mesta sem gerist á km2,

  7. Benelux - Löndin eru:Belgía, Holland og Lúxemborg • Mesta hafnarborg er í Hollandi, Rotterdam, Schelde, Maas og Rín renna í gegnum landið og eru þær a.m. Skipgengar, mikill iðnaður er í Hollandi og ræktun þ.m.t. blómaræktun, gróðurhús eru mörg og nýtt í blómarækt landið er konungsríki • Lúxemborg, er minnsta ríki Evrópu, þar er töluð Lúxemborgska, Franska og þýska, í landinu er mikil velmegun, þar er hertogadæmi

  8. Frakkland • París er höfuðborgin, hún þykir menningaborg. • Tákn hennar er 300m hár Eiffelturn. • Frakkland er stærsta Evrópuland að frá töldu Rússlandi. • Frakkland liggur bæði að Atlants- og Miðjarðarhafi. • Fjallasvæði eru nokkur; Pýrenafjöll, Alparnir, Júrafjöll og Vogesafjöll. • Nærri helmingur landsins er ræktaður go landið eitt mesta vínræktarland veraldar.

  9. Frakkland og Sviss • Frakkar eru einnig iðnaðarþjóð og framleiða heimsþekktar vörur. • Í Frakklandi er lýðveldi. • Sviss er eitt þriggja Alpalanda og liggur hvergi að sjó. • Höfuðborgin heitir Bern. • Margar alþjóðlegar stofnanir eru í Sviss s.s. Rauði krossinn, Alþjóðalega heilbrigðisstofnunin (WHO) og Flóttamannastofnunin.

  10. Sviss • Í Sviss er lýðveldi en fylkin (katónurnar) ráða miklu sjálfar. • Svisslendingar eru friðsamir og lýstu yfir hlutleysi í seinni heimstyrjöldinni. • Í Sviss er talað frönsku, þýsku og ítölsku. • Sviss er m.a. Frægt fyrir örugga banka og traust úr.

  11. Austurríki og Lichtenstein • Austurríki er eitt þriggja Alpalanda og liggur hvergi að sjó. • Höfuðborgin í Austurríki er Vín og er fræg fyrir listir, sér í lagi tónlist. • Austurríki er að mestur hálent, þar finnst m.a. Kol, olía og járn. Flestir búa á láglendinu við Dóná. • Landið er lýðveldi og þar er töluð þýska. • Lichtenstein er á landamærum Sviss og Austurríkis, þar er töluð þýska. Höfðuborgin er Vaduz. • Lichtenstein er furstadæmi, helstu atvinnustarfsemi eru ferðaþjónusta, bankastarfsemi og smáiðnaður.

  12. Pýreneaskagi • Pýreneaskagi er breiður skagi sem liggur sunnan við Frakkland, mikill fjallgarður, Pýreneafjöllin, skilja Spán frá Frakklandi. • Á skaganum eru ríkin Spánn og Portúgal. • Portúgal tilheyrði áður Spáni, en fékk sjálfstæði 1139. • Andorra er smáríki á landamærum Spánar og Frakklands. • Gíbraltarhöfði er syðsti tangi Pýreneaskagans, hann er undir yfirráðum Breta.

  13. Spánn • Spánn er hálent land með mörgum fjallgörðum. • Spænska hásléttan nær yfir mesta hluta landsins, þar er þurrt og erfitt að rækta, sumur heit og vetur svalir, Frjósömustu byggðir eru við ströndina, Andalúsía er stærsta lágsléttan. • Landið er strjálbýlt, fjölmennasta byggðin er við strendurnar. • Spánverjar eru mikil ferðamannaþjóð. • Höfuðborgin er Madríd og þar er töluð spánska.

  14. Portúgal • Portúgal nær aðeins yfir 1/6 hluta Pýreneaskagans. • Landið liggur að Atlantshafi og er frekar hálent. • Vín, ávaxta og korkrækt er þar mikil eins og á Spáni. Ferðamannaiðnaður er einnig vaxandi. • Höfuðborgin er Lissabon og þar er töluð portúgalska. • Portúgal er lýðveldi. • Helstu atvinnuvegir eru landbúnaður, iðnaður og ferðaþjónusta, eins og á Spáni.

  15. Miðjarðarhaf • Þrjár heimsálfur liggja að Miðjarðarhafinu, Evrópa, Afríka og Asía. • Evrópulöndin eru; Spánn, Frakkland, Mónakó, Ítalía, Slóvenía, Króatía, Bosnía-Hersegovína, Svartfjallaland, Albanía og Grikkland. • Veðráttan er hagstæð allt árið um kring. • Grikkland er Lýðveldi. • Höfuðborgin heitir Aþena. • Þar er töluð Gríska.

  16. Ítalía • Ítalía er á Appennínaskaga, sem gengur frá sunnan verðri Evrópu suðaustur í Miðjarðarhaf. • Ítalía er að mestu hálend og eldvirkni finnst sunnanlega, eldfjöll eru m.a. Vesúvíus og Etna • Fljótið Pó ber fram mikla leðju og færast óshólmarnir fram um tugi metra á ári. • Sikiley og Sardinía tilheyra Ítalíu. • Höfuðborgin er Róm.

  17. Ítalía • Helstu atvinnuvegir eru landbúnaður og iðnaður. • Í Róm er Vatikanríki, sem er sjálfstætt ríki, þar hefur páfinn aðsetur. • San Marínó er sjálfstætt smáríki í Apennínafjöllum. • Leonardo da Vinci er einn frægasi ítali, hann var vísinda- og listamaður. • Ítalía er einnig mikill ferðamannastaður, t.d. Feneyjar, Róm, Písa, Alparnir og sólarstrendur.

  18. Suðaustur-Evrópa • Lönd þessa hluta Evrópu eru að mestu hálend, þó eru strandlengjur lálendar. • Albanía og Grikkland eru á Balkanskaga ásamt Serbíu, Króatíu, Slóveníu, Bosníu- Hersegovínu, Makedóníu, Svartfjallalands, Rúmeníu og Búlgaríu og hluti af Tyrklandi. • Serbíu, Króatíu, Slóveníu, Bosníu-Herseg-ovínu, Makedóníu, Svartfjallalands tilheyrðu áður Júgóslvaíu.

More Related