30 likes | 205 Views
Hljóð á glærur. Lára Stefánsdóttir Fyrir PowerPoint. Hljóð sett á glærur. Gerið fyrst glæruna eða glærurnar Farið í “Slide Show” og “Record Narration” Getið valið hvort á að setja á allar glærurnar í einu eða hverja glæru fyrir sig. Hljóð á glærur - framhald.
E N D
Hljóð á glærur Lára Stefánsdóttir Fyrir PowerPoint
Hljóð sett á glærur • Gerið fyrst glæruna eða glærurnar • Farið í “Slide Show” og “Record Narration” • Getið valið hvort á að setja á allar glærurnar í einu eða hverja glæru fyrir sig.
Hljóð á glærur - framhald • Þegar búið er að lesa það sem fylgir glærunni smellið á vinstri músarhnapp • Þegar þið eruð búin munið að smella á vistun.